Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Qupperneq 11
SUNNUDAGSBLADIÐ
427
j
s EHzabeth
| Á S
s
leyndardómurinn hefur umlukt
hana og manninn, sem hún kallar
frænda sinn . . . Len Blake, sem
þér köstuðuð héðan út, vinnur fyr-
ir hann. Og það gera fleiri skugga-
legir náungar. Enginn veit með
vissu, hvað þeir aðhafast, en . . .
— Nú, fyrst enginn veit, hvað
þeir gera — eða að hverju leyti
þaö er viðkomandi Honey, þá
ákveðið þér samt, að ég skuli ekki
hitta hana. Getið þér nefnt eitt-
hvað óhreint, sem þér getið sagt
S
S
S
s
s
s
s
s
t.
um hana? Nei, auðvitað getið þér
það ekki. Þér getið ekkert um
hana sagt, annað en það, að frændi
hennar, sem hún kallar svo, hef-
ur ekki tilkynnt öllu hverfinu,
hvað hann starfi!
Ilann strauk yfir hár sitt og fór
aftur að ganga um gólf. Honum
varð hugsað með nokkrum óró-
leika til þess, sem Honey hafði
sagt: „Vesalings Anna litla; hún
hefur viijað hafa yður út af fyrir
Peterson: 4.
T 0 G 0 D Æ Ð §
sig!“ Hann roðnaði við, er honum
varð hugsað um þetta.
Þegar hann tók aftur til máls
var hann vingjarnlegri en áður.
— Þér verðið að reyna að skilja
þetta, Anna. Við erum orðnir góð-
ir vinir, og ég vona að við höldum
áfram að vera það. En ég lofaði
bróður Honeyar, að ég skyldi líta
eftir henni. Bg get ekki annað en
ásakað mig fyrir, að vera að vissu
leyti valdur að dauða hans, og geti
ég gert eitthvað til þess að bæta
henni bróðurmissinn, þá finnst
mér sem mér beri skylda til að
gera það.
Anna hlustaði ekki lengur á það,
sem hann sagði. Hún óttaðist, að
ef hún yrði kyrr í herberginu
stundinni lengur, myndi hún faro
að gráta, svo að hún flýtti sér út
og lokaði hurðinni á eftir sér.
velja sér þar hvað sem hann vildi
af leikföngum. En hann var mjög
hófsamur, og valdi sér einungis
leikföng fyrir tæpar tvöþúsund
krónur, — og hvað er það fyrir
föður, sem gæti án þess hann mun-
áði nokkuð um það, keypt alla
leikf angaverzlunina ?
I Saudi-Arabiu gilda aðeins ein
fög — kóraninn. Saud konungur
sþíórnar landinu í samræmi við
0l'ð sjálfs Allahs, en þá er hann
iafnframt verndari mesta helgi-
öóms múhameðstrúarmanna —
■Mekka, — Hann opnar land sitt
áaeð ánægju fyrir peningum Vest-
Urlanda — og nýrri tækni. En
hann hefur aftur á móti hina
uaestu andúð á hugsunarhætti og
siðum vesturlandabúa. Nýtízkuleg
ar hugmyndir, svo sem lýðræði og
kvenréttindi fá ekki aðgang í eyði
uaerkurríkinu. Virðingu sína fyrir
ti'ú og siðum feðranna, sannar
hann meðal annars með klæðnaði
sínum. Ennþá hefur enginn séð
^aud konung klæðast á evrópska
vísu. Hvort heldur hann er heima
í Riyadh eða vestur í Washington,
gengur hann alltaf í víðum og síð-
um kyrtli, með hvítan höfuðklút.
Aftur á móti svignar matborð hans
undan vestrænum krásum, sem
daglega eru fluttar ferskar og nýj
ar til Riyadh af einkaflugvélum
konungsins.
Hinar sex milljónir þegna kon-
ungsins verða að láta sér lynda
öllu fábrotnara líf en hann, þrátt
fyrir allar olíumilljónirnar, sem
streyma til landsins. Og það verð-
ur að segjast eins og er, að kjör
fólksins og fátækt eru í hrópandi
ósamræmi við allan íburðinn í
kringum konunginn. En konung-
urinn lætur sér þó engan veginn
á sama standa um kjör fólksins.
Frá því hann varð konungur fyrir
um það bil fjórum árum, hefur
hann varið miklu fé til félags- og
framfaramála, svo sem byggingu
skólahúsa og sjúkrahúsa. Hversu
fastheldinn hann er við gamlar
austurlenzkar venjur varðandi
konungdóminn, hefur honum orð-
ið ljóst, að ekki er lengur hægt að
halda virðingu og ástsæld fólks-
ins einungis með því að láta það
líta upp til Ijómans, sem umvefur
konungsstólinn. Olían hefur smurt
hengilásinn að dyrunum til hins
lokaða arabiska heims. Og þrátt
fvrir allt mun nýr hugsunarhátt-
ur smám saman gera vart við sig
meðal hinna fátæku verkamanna
við olíulindirnar. Þjóðfélagsleg
réttindi er ekki ennþá orðið á-
berandi slagorð meðal íbúa lands-
ins, en það er aðeins tímaspurs-
mál hvenær það verður. Og Saud
konungur veit áreiðanlega, að þeg
ar sá tími keraur, muni vera gott
fyrir hann, að geta bent á, að hann
hafi varið nokkrum milljónum til
framfara- og mannúðarmála.
Einvaldskonungurinn er með
öðrum orðum þegar byrjaður að
láta undan kröfum og þörfum
fólksins, og margt bendir til þess,
að með Saud muni ríkisleiðtogar
af hans sauðahúsi hverfa, og til-
heju’a einungis sögunni.