Morgunblaðið - 09.08.2004, Síða 26

Morgunblaðið - 09.08.2004, Síða 26
26 MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 10.. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL 40 þúsund gestir Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV Magnaður spennutryllir frá Luc Besson Kr. 500 -www.borgarbio.is- Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! Sýnd kl. 6 og 8. ísl tal. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sjálfstætt framhald fyrri myndar „spennumynd í anda Da Vinci lykilsins“ með Jean Reno í fantaformi. Sjálfstætt framhald fyrri myndar „spennumynd í anda Da Vinci lykilsins“ með Jean Reno í fantaformi. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson HINSEGIN dagar, sem haldnir voru í miðborg Reykja- víkur sjötta árið í röð, náðu hámarki á laugardaginn með glæsilegri Gay Pride-göngu niður Laugaveginn. Þátttak- endur léku á als oddi en skrúðgönguna, sem fór frá Hlemmi og niður að Lækjargötu, einkenndi mikil gleði og glæstir búningar. Að göngunni lokinni tóku við fjöl- breytt skemmtiatriði á Lækjartorgi. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík voru gestir mun fleiri en áður hefur verið en talið er að allt að 40 þúsund manns hafi verið samankomin í miðbænum þegar mest var. Lögregla segir hátíðarhöldin hafa farið vel fram og verið til fyrirmyndar. Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, segir að markmiðið með göngunni sé að fagna því að vera til en gangan er að hans sögn fyrst og fremst gleðiganga. „Við erum að þakka fyrir okkur með því að skemmta okkur og gleðja aðra. Þátttakan í göngunni kom okkur skemmtilega á óvart og það er greinilegt að Reykvíkingar og Íslendingar allir kunna vel við það sem við erum að gera.“ Hinsegin dagar | Fjölmennasta Gay Pride-gangan til þessa Morgunblaðið/ÞÖK Ástin og kærleikurinn voru allsráðandi. Þessi herramaður, í gervi ástarengilsins Amors, gerði sig líklegan til þess að skjóta ástarörvum í viðstadda. Þessar drottningar voru hinar glæsilegustu á laugardaginn. Leikarar í nýjustu mynd Roberts Douglas, sem verið er að taka upp þessa dagana, tóku þátt í skrúðgöngunni klæddir sem knattspyrnumenn. Sjómennirnir á trillunni voru hinir kátustu og sungu þekkta sjómannasöngva. Morgunblaðið/Júlíus Árni Friðleifsson, varðstjóri í umferðardeild lögregl- unnar í Reykjavík, var hinn kátasti enda voru þátttak- endur í göngunni til fyrirmyndar eins og hér sést. Mikil gleði og glæstir búningar HRAFNHILDUR Gunnarsdóttir, kvikmyndargerðarkona, hannaði skemmtilegan vagn fyrir gönguna ásamt Kolbrúnu Jarlsdóttur. Vagn- inn var hinn þjóðlegasti og alsettur heyi. „Þjóðbúningurinn hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og því fannst mér þetta tilvalið,“ segir Hrafnhildur en þær konur sem voru á vagninum klæddust þjóðlegum búningum. „Þá höfðum við rætt það okkar í milli að það væri mikið af „drottningum“ í göngunni og þær væru ímynd samkynhneigðra. Það var kominn tími til þess að bæta úr því og benda á það að íslenskar lesbí- ur geta líka verið kvenlegar. Þá var þetta einnig óður til eldri kynslóð- arinnar sem hefur ekki fengið sömu tækifæri og við.“ Margrét Pála, Andrea, Tara og Fríða. Óður til eldri kynslóða

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.