Morgunblaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 2004 27 www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 5.30. Síð sýningar Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 12 ára. www.laugarasbio.is „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sjálfstætt framhald fyrri myndar „spennumynd í anda Da Vinci lykilsins“ með Jean Reno í fantaformi. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal Sýnd kl. 8, 9, 10 og 11. B.i. 16 ára. „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL Kr. 500 ETERNAL SUNSHINE Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! Sýnd kl. 4. m/ísl.tali. Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 5. ísl tal. / Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt tal. „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk Mjáumst í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! DV SV.MBL H.K.H. kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. „ ...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri.“ Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk Knattspyrnuhetjunnar DavidsBeckhams og fjölskyldu hans er nú gætt allan sólarhringinn af vopnuðum vörðum, vegna ótta um- að sonum Davids og Victoriu Beckham, verði hugsanlega rænt, að því er greint er frá á frétta- miðlinum Ananova. Beckham- hjónin hafa frétt af að minnsta kosti tveimur atvikum þar sem börnum vellauðugs fólks í Madríd var rænt af glæpagengjum. Samkvæmt heimildum, hefur Beckham-hjónunum verið tjáð að þau séu í nokkurri hættu hvað þetta varðar, að því er blaðið Sunday Mirror hefur greint frá. Þau hafa nú hert örygg- isráðstafanir í tengslum við fjöl- skyldu sína, í því skyni að vernda syni sína, Brooklyn sem er fimm ára og Romeo sem er tæplega tveggja ára. Verðir utan við heimili þeirra á Spáni eru nú vopnaðir og örygg- isráðstafanir hafa verið hertar. „Þessar hótanir eru teknar mjög alvarlega,“ sagði heimildarmaður vegna málsins. „Þessi glæpagengi reyna ekki einungis að hræða fjöl- skylduna og öðlast einhvers konar vafasama frægð.“ „Slæmur ásetn- ingur þeirra er staðreynd. Þetta eru skipulögð gengi reyndra glæpamanna,“ sagði heimild- armaðurinn. Hjónin hafa alls sex lífverði, fjóra enska og tvo spænska. ...    Kærasti popp-stjörnunnar George Michael hefur að sögn lagst inn á með- ferðarstofnun vegna áfeng- isvandamála, að því er greint er frá í fréttamiðl- inum Ananova. Maðurinn, Kenny Goss, samþykkti að leita sér hjálp- ar eftir að George bað grátbað hann að fara í meðferð. Kenny, sem er 45 ára Texas-búi, lagðist inn á meðferðarstofnun í Arizona eftir að hann og George rifust op- inberlega að lokinni veislu með fólki úr skemmtanaiðnaðinum. Heimildarmaður sagði um málið að George hefði verið meðal fólks sem hefði hvatt Kenny til að leita sér aðstoðar. „Hann hafði ekki lengur stjórn á drykkjunni og Kenny áttaði sig á því að það var tímabært að leita hjálpar.“ George og Kenny hafa verið elskendur í átta ár, en söngvarinn hefur viðurkennt að þeir gamni sér báðir með öðrum karlmönnum þegar þá lystir. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.