Morgunblaðið - 17.08.2004, Side 44
Fréttasíminn
904 1100
Van Morrison á greinilega marga
aðdáendur hér á landi.
UPPSELT er á fyrirhugaða tón-
leika Van Morrison sem fram
fara í Laugardalshöllinni 2. októ-
ber næstkomandi.
Miðasala hófst síðastliðinn
sunnudag og seldust allir mið-
arnir samdægurs. Alls verður
setið í 2.526 sætum í Höllinni á
tónleikunum.
Tónleikarnir eru liður í Jazzhá-
tíð Reykjavíkur og það er tón-
leikafyrirtækið Concert ehf. sem
stendur fyrir komu Van Morrison
hingað til lands.
Miðarnir seldust jafnt og þétt
allan daginn og undir kvöld voru
allir miðar búnir bæði í símaveri
Concert, á Netinu og á Esso-
stöðinni við Ártúnshöfða, þar
sem miðasala fór fram, að því er
segir í fréttatilkynningu frá
Concert.
Tónlist | Miðasala á tónleika Van Morrison 2. október
Uppselt á tónleikana
eftir aðeins einn dag
Morgunblaðið/ÞÖK
Á fáki fráum
KAPPINN sem hér sést er Stefán Konráðsson, sendill með meiru.
Á dögunum fjárfesti hann í nýju, forláta rafmagnshjóli til að létta sér
starfið en hann sendist fyrir hin og þessi fyrirtæki, m.a. fyrir Styrktarfélag
vangefinna og Þroskahjálp. Stefán segist sendast allan ársins hring, helst á
vetrum að hann taki sér frí en þá einvörðungu ef það geri kafaldsbyl.
44 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 og 10.30.
Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og
„Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA.
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
45.000 gestir
Sýnd kl. 5.40, 8, 9.10 og 10.20. B.i. 14 ára.
45.000 gestir
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
Kvikmyndir.is
Ó.H.T. Rás 2H.K.H.kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
DV
I I I I
Í I I .
Kvikmyndir.com
„Þetta er mynd sem
fékk mig til að hugsa“
SS Fréttablaðið
Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði
Frábær gamanmynd með toppleikurum
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
S.K., Skonrokk
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
„Þetta er mynd sem
fékk mig til að hugsa“
SS Fréttablaðið
Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og
„Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.
ATH
!
Auk
asý
ning
kl.
9.10
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA.
Sýnd kl. 6. Enskt tal. / Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
„ B E S T A M Y N D E V R Ó P U “
S.K., Skonrokk
„Skemmtilegasta og
besta mynd sem ég
hef séð lengi!“
Ó.H.T. Rás 2
„Einstaklega vel gerð mynd á allan
hátt, sem rígheldur manni strax frá
upphafi. Þrælskemmtileg!“
HL MBL
CHRISTOPHER
WALKEN
BETTE
MIDLER
FATHE
HILL
CLENN
CLOSE
NICOLE
KINDMAN
MATTHEW
BRODERICK
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
JERRY BRUCKHEIMER
„Það má semsagt vel mæla með
Artúri konungi sem hressilegri
ævintýrastríðsmynd“
HJ MBL
l l
i i il i
i í
STRÁKADAGAR
300 KR. MIÐAVERÐ Á STRÁKADAGA
DAGANNA 13-19 Í SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNI, KEFLAVÍK OG Á AKUREYRI.
14.08. 2004
Tvöfaldur
1. vinningur
í næstu viku
4
6 8 5 2 0
0 3 1 7 3
15 22 35 38
3
11.08. 2004
12 19 20
26 27 44
1 29
Sumarleikur 2004 167563
Portúgal í sumar. Beckham, sem er
fyrirliði enska liðsins, brenndi af í
vítaspyrnu í fyrsta leik liðsins í
mótinu gegn Frökkum og í fjórð-
ungsúrslitum gegn Portúgal.
Áður hafði Beckham sagt að
ónóg líkamsþjálfun hjá Real Madr-
íd á Spáni, sem hann leikur með,
hefði verið ástæða þess hversu illa
honum gekk á EM. Carlos Qur-
eioz, sem þá var þjálfari liðsins,
hafnaði þessum fullyrðingum.
Nú viðurkennir Beckham að aðr-
ir þættir hafi skipt máli, þar á með-
al fullyrðingar tveggja kvenna um
að hann hefði átt í ástarævintýri
með þeim. Einnig höfðu fréttir þess
efnis að Victoria, eiginkona hans,
vildi ekki vera með honum á Spáni,
áhrif á gengi kappans. „Ýmislegt
var sagt um mig
á síðustu leiktíð
sem var ósatt,“
sagði Beckham í
samtali við BBC.
Beckham og
fjölskylda hans
eru nú búsett á
Spáni. „Við erum
saman sem fjöl-
skylda í Madríd
núna og það er frábært,“ bætti
Beckham við. „Þau voru hérna satt
að segja meira á síðustu leiktíð en
margir héldu en við áttum í erf-
iðleikum með að finna rétta skól-
ann handa Brooklyn.“ „Nú höfum
við fundið skóla handa honum og
leikhóp handa Romeo og Victoria
sinnir störfum sínum frá Madríd,“
bætti Beckham við.
Stjórnvöld í Litháen ætla aðleyfa franska rokksöngv-
aranum Bertrand Cantat, sem sit-
ur í fangelsi í Vilnius vegna morðs
á unnustu sinni, frönsku leikkon-
unni Marie Trintignant, að afplána
það sem eftir er af dómnum í
heimalandinu, að því er litháíska
dómsmálaráðuneytið greindi frá í
dag.
Talsmaður ráðuneytisins segir að
framsalið kunni að taka allt að tvo
mánuði og bætir við að frönskum
yfirvöldum hafi á
föstudag verið
gert aðvart um
fyrirætlan Litháa
í málinu.
„Núna þurfa
frönsk stjórnvöld
að láta okkur
vita hvort þau
vilji taka við
Cantat,“ segir
Dainius Radzevicius í dóms-
málaráðuneyti Litháens.
Cantat, fertugur söngvari hljóm-
sveitarinnar Noir Desir, var í mars
sl. dæmdur í átta ára fangelsi fyrir
að hafa barið kærustu sína, leik-
konuna Marie Trintignant, til bana
í kjölfar rifrildis á hótelherbergi í
Vilnius fyrir ári. Málið hlaut mikla
fjölmiðlaumfjöllun. Cantat lagði
fram beiðni í júlí um að fá að klára
afplánun í Frakklandi.
Sjónvarpsstöðin Fox ætlar aðhefja sýningar á raunveru-
leikaþætti með Richard Branson,
stofnanda Virg-
in-fyrirtækisins, í
nóvember. Í
þáttunum
Billionaire:
Branson’s Quest
for the Best taka
16 manns þátt í
keppni frum-
kvöðla víða um
heim, en
Branson fær að velja þann sem
fellur úr keppni hverju sinni, að
sögn Reuters.
Þættirnir eru í anda Lærlingsins
(The Apprentice) með Donald
Trump. Ekki hefur komið í ljós
hvað fellur í skaut sigurvegara
þáttanna með Branson, en því
verður haldið leyndu þar til á
seinni stigum þáttaraðarinnar.
JK Rowling, höfundur HarryPotter-bókanna, gladdi aðdá-
endur sína mjög, þegar hún las upp
úr fimmtu Harry Potter bók sinni,
Harry Potter og Fönixreglan, á al-
þjóðlegu bókahátíðinni í Edinborg,
í Skotlandi um helgina. Um 500
manns voru saman komnir til að
hlýða á Rowling, en þetta er í
fimmta sinn sem hún kemur fram á
hátíðinni, segir í frétt BBC.
Rithöfund-
urinn, sem yf-
irleitt tjáir sig
lítið um bækur
sínar, gerði grín
að sjálfri sér fyr-
ir lausmælgina,
þegar hún tjáði
áheyrendum sín-
um að Harry
Potter myndi lifa
þar til í sjöundu bókinni um sögu-
hetjuna. Rowling neitaði hins að
láta uppi hvort hún myndi þá skrifa
um Potter á fullorðinsárum og neit-
aði einnig að ljóstra upp titli bók-
arinnar. Þá upplýsti Rowling
áheyrendur um það að enn hefði
enginn velt fyrir sér tveim mik-
ilvægum spurningum um sögurnar,
sem leyst gætu ráðgátu þeirra.
Rowling, sem býr í Edinborg,
þaðan sem hún er ættuð, kom í
fyrsta sinn fram á hátíðinni árið
1997 og las þá fyrir 30 manns. Há-
tíðin er nú haldin í 21. skipti og
voru um 10.000 manns sam-
ankomnir við setningu hennar á
laugardaginn var. Gestir hátíð-
arinnar koma hvaðanæva að úr
heiminum.
David Beckham hefur við-urkennt að umræða um einka-
líf hans í fjölmiðlum hafi haft áhrif
á spilamennsku hans í Evr-
ópukeppninni í knattspyrnu í
Fólk folk@mbl.is