Morgunblaðið - 17.08.2004, Side 46
ÚTVARP/SJÓNVARP
46 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr-
iss.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Jónsdóttir.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Umsjón: Hörður
Torfason. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Hæð er yfir Græn-
landi eftir Þórunni Sigurðardóttur. Leikarar:
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó
Gunnarsson, Guðlaug María Bjarnadóttir,
Jón Baldvin Halldórsson, Sigurður Karlsson,
Kristbjörg Kjeld og fleiri. Leikstjóri: Þórunn
Sigurðardóttir. Hljóðvinnsla: Grétar Æv-
arsson. (Áður flutt 1995) (2:10).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Leifs Hauks-
sonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hending eftir Paul
Auster. Snæbjörn Arngrímsson þýddi. Baldur
Trausti Hreinsson les. (4)
14.30 Sögumenn samtímans. Bloggarar
spjalla um daginn og veginn. Umsjón: Odd-
ur Ástráðsson. (Frá því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Sungið við vinnuna. Annar þáttur:
Taktu þennan hamar. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. Áður flutt 2003. (Aftur á laug-
ardagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Áður flutt 2001).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.15 Sáðmenn söngvanna. Umsjón: Hörður
Torfason. (Frá því í morgun).
21.00 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagna-
þættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá
því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Konur á fjöllum. Stiklað á stóru um
þær konur sem fyrstar létu að sér kveða í
fjallamennsku erlendis. Umsjón: Erla Hulda
Halldórsdóttir og Erna Sverrisdóttir. (Frá því
á sunnudag).
23.10 Count Basie og kappar hans. (7:8):
Einleikarar nýju stórsveitarinnar. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
06.55 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
undanrásum í sundi. Jakob
Jóhann Sveinsson keppir.
09.20 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt frá
helstu viðburðum í gær.
10.55 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Badminton.
14.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt af
keppni morgunsins.
15.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Skotfimi.
16.10 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Sýnt frá úr-
slitakeppni í sundi.
17.55 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Mars-
upilami II) (49:52)
18.30 Ungur uppfinn-
ingamaður (Dexter’s
Laboratory III) (8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood Bandarísk
þáttaröð um heilaskurð-
lækni og ekkjumann sem
flyst með tvö börn sín til
smábæjar í Colorado.
21.00 Bókasöfn fyrr og nú
(Jakten på det fulkomne
bibliotek) Norsk heimild-
armynd um bókasöfn,
meðal annars nýtt safn í
Alexandríu í Egyptalandi
þar sem mesta bókasafn
heims var fyrir 2000 árum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ólympíukvöld Í
þættinum er fjallað um
helstu viðburði á Ólympíu-
leikunum í Aþenu. Um-
sjón: Logi Bergmann
Eiðsson.
22.50 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Sýna frá liðakeppni
í fimleikum kvenna.
00.20 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt af
keppni dagsins.
01.50 Kastljósið e.
02.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Next Action Star
(Næsta hasarhetja) (e)
13.20 The Family (Fjöl-
skyldan) (6:9) (e)
14.05 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
14.25 Fear Factor (e)
15.10 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan 10)
(23:23)
20.00 Next Action Star
20.45 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) (2:23)
21.30 Shield (Sérsveitin 3)
Stranglega bönnuð börn-
um. (11:15)
22.15 Kingdom Hospital
Stranglega bönnuð börn-
um. (7:14)
23.00 Deadwood Þáttaröð
um lífið í villta vestrinu.
Stranglega bönnuð börn-
um. (1:12) (e)
23.55 Autopsy (Krufn-
ingar) Bönnuð börnum.
(8:10) (e)
00.55 We Were Soldirers
(Við vorum hermenn) Að-
alhlutverk: Mel Gibson,
Madeleine Stowe, Greg
Kinnear og Sam Elliott.
2001. Stranglega bönnuð
börnum.
03.10 Neighbours
03.35 Ísland í bítið (e)
05.10 Fréttir og Ísland í
dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
17.00 Olíssport
17.30 David Letterman
18.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.10 Ólympíuleikarnir
2004 (Bandaríkin - Grikk-
land) Bein útsending frá
leik BNA og Grikklands í
körfubolta karla.
21.00 Mótorsport 2004
(Brynjarsmótið) Ítarleg
umfjöllun um íslenskar
akstursíþróttir.
21.30 Ryder Cup 2004 -
Countdown (Ryder-
bikarinn 2004) Það eru lið
Bandaríkjanna og Evrópu
sem leika um Ryder-
bikarinn í golfi. Keppnin
verður næst haldin í
Detroit 17. - 19. september
nk. en allir mótsdagarnir
verða í beinni á Sýn.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Við höldum áfram
að rifja upp mótin Sterk-
asti maður heims. Í kvöld
verður sýnt frá keppninni
1990. Jón Páll Sigmarsson
var að vanda mættur.
00.15 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 19.35 Simpson-fjölskyldan er á faraldsfæti í
þætti kvöldsins eftir að hafa lært að spara peninga á nám-
skeiði. Fjölskyldan skellir sér til Tókýó fyrir peningana sem
spöruðust en að venju er ferðin ekki vandamálalaus.
06.00 Captain Corelli’s
Mandolin
08.05 The House of Mirth
10.20 Music of the Heart
12.20 The Land Girls
14.10 The House of Mirth
16.25 Music of the Heart
18.25 The Land Girls
20.15 The Net
22.05 Mimic 2
24.00 Captain Corelli’s
Mandolin
02.05 My Husband My Kill-
er
04.00 Mimic 2
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03
Hádegisútvarp. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.03 Baggalútur. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmenna-
félagið með unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni.
22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Söngvar við
erfiðisvinnu
Rás 1 15.03 Í þáttaröðinni Sungið
við vinnuna fjallar Una Margrét Jóns-
dóttir um vinnusöngva, söngva sem
tíðkaðist að syngja til að létta sér
vinnuna eða sem hluta af starfinu.
Leikin eru dæmi um vinnusöngvana
og einnig um tónverk sem samin hafa
verið út frá þeim. Undirheiti þáttarins í
dag er Taktu þennan hamar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popplistinn
(e)
17.00 17 7 Þáttur sem tek-
ur á því nýjasta og heitasta
sem er að gerast.
19.30 Geim TV
21.00 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður sem þú vilt
heimsækja aftur og aftur.
21.30 Premium Blend (Eð-
alblanda) Lykilorðið er
uppistand.
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Dateline Í þætti
kvöldsins verður fjallað
um Andrew Cunananum,
morðingja tískukonungs-
ins Gianni Versace. (e)
19.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir um hið sér-
kennilega möppudýr og
flugvallarrokkara Drew
Carey. (e)
20.00 True Hollywood
Stories Hvað viltu vita um
stjörnurnar? Ítarleg um-
fjöllun um jafnt glæsileik-
ann sem skuggahliðarnar.
21.00 Brúðkaupsþátturinn
Já
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent
22.45 Jay Leno
23.30 The Practice (e)
00.15 NÁTTHRAFNAR
00.15 Yes, Dear Systurnar
Kim og Christine eru eins
ólíkar og systur geta verið!
Kim er haldin ógurlegri
fullkomnunaráráttu en
Christine hefur afslapp-
aðra viðhorf til lífsins og er
dugleg að minna systur
sína á að líf hennar muni
aldrei verða jafn fullkomið
og hún þráir. Ólík lífs-
afstaða endurspeglast í
vali þeirra á eiginmönnum,
að ekki sé minnst á áhersl-
um í barnauppeldi…
00.45 Philly Bandarísk
þáttaröð um lögmann í
Fíladelfíu en hún er líka
einstæð móðir og fyrrver-
andi eiginmaður hennar er
saksóknari. Skjólstæð-
ingur hótar Kathleen að
misþyrma syni hennar til
að forðast að hún opinberi
áætlanir hans um að drepa
vitni. Eiturlyfjaákæra á
hendur dóttur mafíósa
virðist benda til skugga-
legra samninga við sak-
sóknara.
01.30 Óstöðvandi tónlist
Bókasöfn fyrr og nú í Sjónvarpinu
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld
norsku heimildarmyndina
Bókasöfn fyrr og nú.
Um er að ræða heimild-
armynd um bókasöfn allt frá
upphafi og til dagsins í dag.
Fjallað verður meðal annars
um gildi þeirra fyrir alþýðu-
menningu ýmissa landa.
Heimsótt verður nýtt safn í
Alexandríu í Egyptalandi
þar sem mesta bókasafn
heims var fyrir 2000 árum en
þar átti að vera hægt að
finna allar bækur sem skrif-
aðar höfðu verið.
Í þættinum er jafnframt
hugað að bókasöfnum í
norskum firði, í Croydon á
Englandi, París og víðar
enda eru bókasöfn orðin
órjúfanlegur þáttur menn-
ingar í flestum löndum.
Morgunblaðið/Sverrir
Bókasöfn fyrr og nú er á
dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld klukkan 21.
Saga bókasafnanna
BÍÓRÁSIN sýnir í kvöld
spennumyndina Netið (The
Net).
Myndin segir frá tölv-
unarfræðingnum Angelu
Bennett sem lifir og hrærist
innan veggja Netsins en hef-
ur utan þess yfir afar fátæk-
legu félagslífi að ráða. Þegar
kunningi hennar biður hana
að gera sér dularfullan
greiða en ferst síðan sjálfur í
flugslysi byrjar aldeilis að
hitna í kolunum. Angela
kemst yfir diskettu sem hef-
ur að geyma leynilegar upp-
lýsingar, upplýsingar sem
hafa að geyma gagnaskrár
kjarnorkuráðs Bandaríkj-
anna, skattheimtunnar auk
annarra opinberra fyrir-
tækja. Upphefst nú mikil
spenna þar sem margir eru á
höttunum eftir þessum upp-
lýsingum sem diskettan hef-
ur að geyma.
Angela þarf að heyja
mikla baráttu við óprúttna
náunga þegar þeir gera líf
hennar að hreinni martröð
með því að breyta færslu-
skrám hennar með aðstoð al-
netsins. Henni hefur verið
gefið nýtt nafn og nafn-
númer og í þokkabót er hún
eftirlýstur sakamaður.
Það er Sandra Bullock
sem fer með hlutverk hinnar
ólánsömu Angelu en með
önnur hlutverk fara Jeremy
Northam og Dennis Miller.
Leikstjóri myndarinnar er
Irwin Winkler.
… Netinu
Netið (The Net) er á
dagskrá Bíórásarinnar í
kvöld klukkan 20.15.
EKKI missa af…
Sandra Bullock festist í Netinu.
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9