Morgunblaðið - 17.08.2004, Blaðsíða 45
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!"
# $$
%&'(
)*&)
)&+
,-&+
.&/
*&)
0&+
-&+
)&0
)&-
)&/
)*&)
)0&
1 &/
.&/
,).&/
..&0
/*&+
,/&-
,))&0
)-+&.
TVÖFÖLD innrás úr geimnum
hertók bíógesti í Bandaríkjunum
um helgina en vísindaskáldsögu-
myndin Alien vs. Predator var vin-
sælasta kvikmyndin. Næst á eftir
fylgdi Princess Diaries 2: Royal
Engagement sem líkt og fyrri
myndin skartar Anne Hathaway og
Julie Andrews í aðalhlutverkum.
Álíka margir fóru að fylgjast með
prinsessunni um helgina og alla
fyrstu vikuna á fyrri myndinni þeg-
ar hún var frumsýnd í ágúst 2001.
Þessar nýju myndir ýttu topp-
myndinni frá í síðustu viku,
spennumyndinni Collateral með
Tom Cruise niður í þriðja sætið.
Önnur ný mynd, Yu-Gi-Oh! er í
fjórða sæti en myndin er gerð eftir
teiknimyndaþáttum í japönsku
sjónvarpi og aldrei að vita nema
annað Pokémon-æði sé í uppsigl-
ingu.
Alien vs. Predator er með Lance
Henriksen úr Aliens og Alien 3 og
Sanaa Lathan í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um rannsóknarleið-
angur er hittir fyrir geimskrímsli,
sem eiga í baráttu í fornum pýra-
mída gröfnum undir suðurskaut-
inu.
Myndinni gekk betur frumsýn-
ingarhelgina en annarri hryllings-
myndasamsetningu, Freddy vs.
Jason í fyrra. Í henni tókust á
morðingjarnir úr Föstudeginum
þrettánda og Martröð á Álmstræti.
„Þessi samblöndun virðist ganga
vel í miðasölunni. Ef þú ert áhang-
andi Alien-myndanna langar þig að
sjá myndina. Sömuleiðis ef þú ert
Predator-aðdáandi, þá viltu sjá
hana,“ sagði Paul Dergarabedian,
framkvæmdastjóri Exhibitor Re-
lations, fyrirtæki, sem fylgist með
bíóaðsókn í Bandaríkjunum.
Alls fóru um 26% færri að sjá Al-
ien vs. Predator á laugardegi en
föstudegi, sem er öfugt við það sem
gerist venjulega. Flestum nýjum
myndum gengur betur á laug-
ardegi en föstudegi. Það bendir til
þess að myndin eigi eftir að fylgja
sama munstri og Freddy vs. Jason
og fleiri hryllingsmyndir, að byrja
vel en hrapa næstu helgar.
Kvikmyndir | Alien vs. Predator vinsælust í Bandaríkjunum
Geimverur taka yfir
Lance Henriksson í hlutverki sínu en hann er ekki alls ókunnur skrímslum
því hann lék einnig í Aliens og Alien 3.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 2004 45
MÁLTÆKIÐ enginn er annars bróðir í leik
sannast vel á þessari mynd.
Þarna kljást þeir Alex Rodriguez, leik-
maður New York Yankees, og Jason
Varitek, leikmaður Red Sox, í leik hafna-
boltaliðanna í Boston á dögunum.
Aðdragandi ósættisins var að Rodriguez
varð fyrir bolta sem leikmaður Red Sox
kastaði. Þeim Rodriguex og Varitek var
báðum vísað af velli fyrir óíþróttamanns-
lega hegðun.
Enginn
er annars
bróðir í leik
Reuters
Myndbönd
Lestin hennar Zhou Yu (Zhou Yu
de huo che) Drama
Kína 2003. Skífan. VHS (105 mín.) Öllum
leyfð. Leikstjóri: Sun Zhou. Aðalleikarar:
Gong Li, Honglei Sun,Tony Leung Ka Fai.
KÍNVERSKAR
myndir um venju-
lega borgara í sam-
tímanum eru vel
þegnar þó svo að sú
mynd sem er dreg-
in upp hér beini
ekki gagnrýnum
augum að þjóð-
félaginu en er
draumkennd ástar- og þroskasaga.
Lestin hennar Zhou Yu fjallar um
samband tveggja karla, dýralæknis-
ins Zhang Qiang (Sun) og bókavarð-
arins og ljóðskáldsins Chen Qing
(Kai Fai), við postulínsmálarann
Zhou Yu (Gong Li). Zhou Yu kynnist
skáldinu sem flytur henni ljóð sem
bræðir svo hjartað að hún heimsækir
Chen Qing tvisvar í viku. Telur það
ekki eftir sér þótt ferðalagið taki
nokkra tíma í lest fram og til baka. Í
einni ferðinni kynnist Zhou Yu dýra-
lækninum, sem er mun jarðbundnari
og skynsamari náungi.
Myndmálið er geysifagurt en efnið
er síður áhugavert og þar sem flakk-
að er fram og aftur í tíma og kynnt til
sögunnar aukapersóna sem er einnig
leikin af Gong Li, má vestrænn
áhorfandi hafa sig allan við á köflum
að tapa ekki samhenginu og fatast
flugið. Leikurinn er sannfærandi hjá
Gong Li, fyrrum sambýliskonu leik-
stjórans Zhang Yimou, en saman
gerðu þau bestu og eftirminnileg-
ustu myndir Kínverja á ofanverðri
síðustu öld. Þ.á m. Red Sorghum
(’87), Ju Dou (‘90) og Raise the Red
Lantern (‘91). Gong Li er hrífandi
sem fyrr og hefur til að bera slíka
persónutöfra að áhugi manns er vak-
andi yfir auðgleymdum ástarmálum
þríhyrningsins og framandi tilvistar-
pælingum.
Sæbjörn Valdimarsson
Myndbönd
Lestin
brunar
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER
„Það má semsagt vel mæla með
Artúri konungi sem hressilegri
ævintýrastríðsmynd“
HJ MBL
l l
i i il i
i í
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30.
Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og
„Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 og 8.
SV.MBL
Kvikmyndir.is
KD. Fréttablaðið.
H.K.H.
kvikmyndir.com
DV
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.
Sýnd kl. 8 og 10. með ensku tali,
45.000 gestir
Þær eiga aðeins
eitt sameiginlegt þær
líta nákvæmlega
eins út
Frábær fersk rómantísk
gamanmynd með hinum „sexí“
Olsen tvíburum og pabbanum úr
American Pie myndunum.
f í
i í
l í
i i .
45.000 gestir
AKUREYRI
Kl. 8 og 10. B.i. 14.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30. Ísl. tal. Sýnd kl. 10.30. enskt tal.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10.15. B.i. 14.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og
„Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 og 8.