Morgunblaðið - 07.09.2004, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 2004 41
NÚ STENDUR yfir Nútímadanshátíð í Reykja-
vík, sem haldin er í Borgarleikhúsinu. Hátíðin
var sett á föstudagskvöldið síðasta af forseta Ís-
lands, Ólafi Ragnari Grímssyni, og lýkur 11. sept-
ember. Fjölmenni fylgdist með verkunum Man-
WoMan eftir Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka
Heikinheimo, Án titils eftir Ástrós Gunn-
arsdóttur og Græna verkið eftir Jóhann Björg-
vinsson.
Nútímadanshátíð í Reykjavík var stofnuð árið
2002 til að skapa nýjan vettvang fyrir nútíma-
dans á Íslandi. Hátíðin er orðin árlegur við-
burður í íslensku menningarlífi og býður að
þessu sinni upp á fersk dansverk eftir marga af
fremstu danshöfundum landsins. Á dagskránni er
úrval ólíkra dansverka, sem flest eru frumsýnd á
hátíðinni. Sérstakur gestur Nútímadanshátíðar
2004 er Birgitta Egerbladh frá Svíþjóð.
Dans | Nútímadanshátíð stendur yfir í Reykjavík
Dans stiginn í Borgarleikhúsinu
Morgunblaðið/Sverrir
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti hátíðina en hér er hann með
Guðjóni Pedersen og Katrínu Hall, listdansstjóra Íslenska dansflokksins.
Agnes Kristjónsdóttir og Kolbrún
Halldórsdóttir við setninguna.
Lísa Jóhannsson og Kristín Jóhann-
esdóttir sáu setningarsýninguna.
www.dancefestival.is
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4539-8618-0017-6940
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
4741-5200-0002-5562
4507-4500-0033-0867
4543-3700-0047-8167
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
04.09. 2004
Þrefaldur
1. vinningur
í næstu viku
1
9 5 9 4 7
6 8 5 0 6
12 15 22 33
31
01.09. 2004
8 14 24
40 46 48
16 27
OFURTALAN
27
www.thjodmenning.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
EINN álitsgjafi kanadíska dag-
blaðsins Toronto Star mælir með
Næslandi sem einni af þeim mynd-
um sem fólk eigi að fylgjast með á
Kvikmyndahátíðinni í Toronto.
Blaðið fékk 31 álitsgjafa úr kvik-
myndaheiminum til að velja þrjár at-
hyglisverðustu myndirnar úr hópi
yfir þrjú hundruð mynda, sem sýnd-
ar verða á hátíðinni. James
Berardinelli, gagnrýnandi hjá
www.reelviews.net nefnir Næsland,
kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks-
sonar til sögunnar: „Hann hefur áð-
ur gert frábærlega sérstæðar mynd-
ir og vinnur í landi (Íslandi), sem er
oft vanrækt í kvikmyndum,“ segir
hann.
Þetta er í 29. sinn sem hátíðin er
haldin og verða sýndar 328 myndir
frá 61 landi og er metfjöldi mynd-
anna á hátíðinni, eða 82%, heims-
frumsýndur eða frumsýndur í Norð-
ur-Ameríku.
Blaðið er að gera þessa úttekt,
sem ætluð er að auðvelda fólki að
ákveða sig hvaða myndir það eigi að
sjá, í fjórða sinn. Á síðasta ári var
The Barbarian Invasions á meðal
þeirra mynda sem álitsgjafarnir
mæltu hvað oftast með en myndin
var valin besta kanadíska myndin á
hátíðinni. Fyrir tveimur árum
mæltu álitsgjafarnir með Whale
Rider eftir Niki Caro, sem vann
áhorfendaverðlaunin það árið.
Í þetta sinn fengu flest atkvæði,
eða þrjú, heimildarmyndin Gunner
Palace eftir Michael Tucker og
Petra Epperlein, Earth and Ashes
eftir Atiq Rahimi, sem fjallar um
hvernig stríð hefur haft áhrifa á líf
fólks og menningu í Afganistan og
Cinévardaphoto, þrjár stuttmyndir
eftir Agnès Varda.
Hátíðin hefst á fimmtudag og
stendur til 18. september. Tvær ís-
lenskar myndir til viðbótar taka þátt
í hátíðinni, Mjóddin eftir Róbert
Douglas og Skagafjörður eftir Peter
Hutton, sem víðkunnur er fyrir
landslagskvikmyndir sínar. Skaga-
fjörður verður jafnframt opnunar-
mynd kvikmyndahátíðarinnar
Nordisk Panorama í Reykjavík hinn
24. september.
Kvikmyndir | Úttekt á áhugaverðustu myndunum á
Kvikmyndahátíðinni í Toronto
Morgunblaðið/Kristinn
Martin Compston, einn af aðalleikurum myndarinnar, og Friðrik Þór leik-
stjóri skellihlæja á keflvísku heimili þar sem upptökur fóru fram.
Mælt með
Næslandi
Söngvari hljómsveitarinnarPixies, Frank Black, sem
kom hingað til lands í sumar,
sendir frá sér
nýja plötu 12.
október. Plat-
an, sem er
tvöföld, heitir
Frank Black
Francis, en
Black notaði
nafnið Black
Francis á með-
an hann var í
Pixies, áður
en hljómsveitin hætti árið 1992.
Hún kom svo aftur saman í vor
og hefur verið á tónleika-
ferðalagi síðan.
Frank Black Francis er sem
fyrr segir tvöfaldur geisladiskur.
Á öðrum þeirra verða prufuupp-
tökur af Pixies-lögum, frá því áð-
ur en hljómsveitin var stofnuð.
Upptökurnar hafa verið mjög eft-
irsóttar hjá aðdáendum sveit-
arinnar og hafa verið fjölfaldaðar
á ólöglegan hátt. Á hinum disk-
unum verða nýjar útgáfur af
Pixies-lögum, sem Black vann í
samvinnu við tónlistarteymið
Two Pale Boys. Að sögn munu
þær ekki vera í líkingu við þær
útgáfur sem flestir þekkja með
Pixies.
Fólk folk@mbl.is
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.20
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10. B.i 14 ára.
Þeir hefðu átt að láta hann í friði.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
S.V. Mbl.
HP. Kvikmyndir.com
Kemur steiktasta grínmynd ársins Kemur steiktasta grínmynd ársins
KRINGLAN
sýnd kl. 5.50
KRINGLAN
sýnd kl. 8 og 10.20.
KRINGLAN
sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 14 ára
Julia Stilesli il
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6.
The
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10. B.i 14 ára.
Ó.H.T Rás 3.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 og 8