Morgunblaðið - 07.09.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.09.2004, Blaðsíða 42
NÆSTU tvö þriðjudags- kvöld sýnir Sjónvarpið breska sakamálamynd í tveimur hlutum sem byggð er á sögu eftir hinn góð- kunna höfund P.D. James um Adam Dalgliesh rann- sóknarlögreglumann. Hér glímir Dalgliesh við flókna morðgátu í prestaskóla í Austur-Anglíu. Í fjörunni finnst lík af ungum guð- fræðistúdent og pabbi hans sættir sig ekki við þann úr- skurð að hann hafi látist af slysförum og krefst þess að Scotland Yard rannsaki málið. Dalgliesh fer á stað- inn og áttar sig fljótt á því að hann hefur sjaldan eða aldrei lent í jafnóhugnan- legu og dularfullu máli. Meðal leikenda eru Martin Shaw, William Willoughby, Tom Goodman-Hill, Jesse Spencer. Seinni hlutinn verður sýndur að viku lið- inni. Sakamálaþáttur í Sjónvarpinu Dalgliesh snýr aftur Fyrri hluti þáttarins Dauði meðal Drottins þjóna er í Sjónvarpinu kl. 22.20. Jesse Spencer, sem margir þekkja úr Nágrönnum, í hlut- verki sínu í þáttunum. ÚTVARP/SJÓNVARP 42 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð- arson í Borgarnesi. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ás- geir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Heim til Hvalba. Jón Stefán Baldursson segir frá Færeyjaferð í fyrra. (Áður flutt í apríl í vor). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hending eftir Paul Auster. Snæbjörn Arngrímsson þýddi. Baldur Trausti Hreinsson les lokalestur. (19:19) 14.30 Sögumenn samtímans. Bloggarar spjalla um daginn og veginn. Umsjón: Ing- ólfur Gíslason. (Frá því á laugardag). 15.00 Fréttir. 15.03 Sungið við vinnuna. Lokaþáttur: Raula ég við rokkinn minn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Áður flutt 2003. (Aftur á laug- ardagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fjögra mottu herbergið. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Áður flutt 2001). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð- arson í Borgarnesi. (Frá því í morgun). 20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun). 21.00 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagna- þættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Eitt verð ég að segja þér. Aldarminning Guðmundar Böðvarssonar skálds. Seinni þáttur. Lesari: Þorleifur Hauksson. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. (Frá því á sunnudag). 23.10 ....og upp hoppaði djöfullinn einn, tveir, þrír!. Fjallað um ástralska tónlistarmanninn Nick Cave. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. (Frá því á laugardag) (2:7). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (Mars- upilami II) (51:52) 18.30 Ungur uppfinn- ingamaður (Dexter’s Laboratory III) (10:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood Bandarísk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem flyst með tvö börn sín til smábæjarins Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (22:23) 20.55 Trén eru þögul (Puut eivät puhu) Finnsk heim- ildarmynd þar sem fjallað er um breytingarnar sem urðu í Lettlandi eftir að Sovétmenn slepptu tökum á landinu og þjóðina sem þar býr. Meðal annar er talað við Vairu Vike- Freiberga, forseta Lett- lands. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauði meðal Drott- ins þjóna (Death in Holy Orders) Bresk saka- málamynd í tveimur hlut- um byggð á sögu P.D. James um Adam Dalgliesh rannsóknarlögreglumann. Hér glímir hann við dul- arfulla morðgátu í presta- skóla í Austur-Anglíu. Meðal leikenda eru Martin Shaw, William Willough- by, Tom Goodman-Hill, Jesse Spencer, David Calder og Alan Howard. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. (1:2) 23.45 Kastljósið e. Endur- sýndur þáttur 00.05 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Next Action Star (8:10) (e) 13.30 The Family (Fjöl- skyldan) (9:9) (e) 14.15 Fear Factor (Mörk óttans 4) (e) 15.05 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 20.00 Next Action Star (Næsta hasarhetja) (9:10) 20.45 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) (5:23) 21.30 Shield (Sérsveitin 3) Stranglega bönnuð börn- um. (14:15) 22.15 Kingdom Hospital (Kingdom-sjúkrahúsið) Stranglega bönnuð börn- um. (10:14) 23.00 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (4:12) (e) 23.55 Legionnaire (Útlend- ingahersveitin) Aðal- hlutverk: Jean-Claude Van Damme. Leikstjóri: Peter Macdonald. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 01.30 Love’s Labour’s Lost (Ástarglettur) Aðal- hlutverk: Kenneth Bran- agh, Nathan Lane o.fl. Leikstjóri: Kenneth Branagh. 2000. Bönnuð börnum. 03.05 Neighbours 03.30 Ísland í bítið (e) 05.05 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.25 UEFA Champions League . 19.50 Ryder Cup 2004 - Countdown (Ryder- bikarinn 2004) 20.15 Toyota-mótaröðin í golfi 21.15 Beyond the Glory (Oscar de la Hoya) 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Sven and Me (Kvennabósinn Sven Gor- an) Sven Goran Eriksson hefur náð góðum árangri með enska knattspyrnu- landsliðið. Hann er samt mjög valtur í sessi enda er einkalíf hans í skrautlegra lagi. Ítölsk unnusta hans til marga ára gaf Svíanum loksins reisupassann eftir enn eitt framhjáldið. Í fyrra svaf Sven Goran hjá veðurfréttastúlka en nýj- asta viðhaldið er ritari hjá enska knattspyrnu- sambandinu. Hún heitir Faria Allam og segir hér sína hlið á málinu í op- inskáu viðtali. 00.05 Næturrásin - erótík 06.00 Swept Away 08.00 Clockstoppers 10.00 Sorority Boys 12.00 Home Alone 4 14.00 Swept Away 16.00 Clockstoppers 18.00 Sorority Boys 20.00 Home Alone 4 22.00 Narc 00.00 The General 02.00 Dungeons & Dragons 04.00 Narc 07.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popplistinn (e) 17.00 17 7 19.30 Geim TV 20.00 Ren & Stimpy (e) 20.30 Stripperella (e) 21.00 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) Grínsmiðjan er óborg- anlegur staður sem þú vilt heimsækja aftur og aftur. 21.30 Premium Blend (Eð- alblanda) Lykilorðið er uppistand 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Charmed (e) 19.30 The Drew Carey Show - lokaþáttur (e) 20.00 True Hollywood Stories Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítarleg um- fjöllun um stjörnurnar; jafnt glæsileikann sem skuggahliðarnar. Og þvert ofan í það sem flestir telja kemur í ljós að fræga fólk- ið er ekki vitund frábrugð- ið okkur hinum; á sér sömu vonir, drauma og þrár og er þar að auki jafn misjafnt og það er margt. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera. 22.00 Judging Amy Hinir vinsælu þættir um fjöl- skyldumáladómarann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjall- þáttastjórnenda.Hann tek- ur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þeg- ar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 23.30 The Handler Spennuþættir um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og upp- ræta hættuleg glæpa- gengi. (e) 00.15 Óstöðvandi tónlist RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2 20.45  Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Þar er Leroy Jethro Gibbs fremstur meðal jafningja en útsendarar sjóhersins halda hvert á land sem er þegar kallið berst. OMEGA Popp Tíví ÞÁTTURINN Innlit/útlit hef- ur göngu sína enn einn vet- urinn á Skjá einum í kvöld. Margir hafa áreiðanlega beðið með eftirvæntingu eftir því að þessi vinsæli þáttur snúi aftur eftir sumarfrí. Í þættinum fræðir Vala Matt sjónvarpsáhorfendur um nýj- ustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fagurkera. Nýjar áherslur verða í þætt- inum í vetur. Í fyrsta þætti vetrarins verða kynntir nokkr- ir af þeim nýju aðilum sem að verða með í þættinum í vetur. Má þar nefna fyrsta Gullu í Má Mí Mó. Hún var heimsótt í hús sitt á Akureyri og þar sýnir hún okkur sniðugar lausnir. Guðrún Brynjólfsdóttir mun í vetur sýna hvernig best er að skipuleggja heimili, en heima hjá henni sjáum við m.a. frum- lega notkun á baðkari. Önnur nýjung í þættinum verður að þekkt fólk verður heimsótt og mun það deila með áhorfendum uppáhalds uppskriftinni sinni. Að þessu sinni verða sjónvarpsmað- urinn Snorri Már Skúlason og konan hans Sunna. Þau sýna fljótlega en súper bragðgóða rétti. Einnig fáum við að sjá hvernig hægt er að smíða ar- in inn í hús – eftir á. Vala Matt umvafin hjálparhellum sínum í vetur. EKKI missa af … Innlit/útlit er á dagskrá Skjás eins kl. 21. … nýjum áhersl- um í Innliti/útliti STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 Ca 112 fm falleg íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi á rólegum skjól- góðum stað á Seltjarnarnesi. gengið út á verönd úr stofu, hentar mjög vel fyrir barnafólk. Verð 20,5 millj. 6429. Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400  Fax 552 1405 www.fold.is  fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401 GRÆNAMÝRI - 170 SELTJARNARNES Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.