Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 5

Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 5 Fálkahöfði - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Mjög falleg 103,8 m2, 3ja herbergja enda- íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli við Fálkahöfða. Tvö stór svefnherbergi, sjónvarpshol, stór stofa, eldhús m/borðkrók, sér þvottahús og baðherbergi m/kari og sturtu. Rúmgóðar svalir með miklu út- sýni út á Sundin. Lánshæfi m.v. ásett verð og 80% lán, kr. 12.160.000. Eftirstöðvar kr. 3.040.000. Greiðslubyrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca kr. 52.445 á mánuði án verð- bóta. Verð kr. 15,2 m. Skeljatangi - 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 94 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjórbýlishúsi, með sérinngangi og svöl- um. 3 góð svefnherbergi, baðherbergi með kari, geymsla, stór stofa og eldhús. Lánshæfi m.v. ásett verð og 80% lán, kr. 11.920.000. Eftirstöðv- ar kr. 2.98000.00. Greiðslubyrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca kr. 51.418 á mánuði án verðbóta. Verð kr. 14,9 m. Miðholt - 2ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Lítil 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Svefnherbergi með góðum fataskáp, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari, björt stofa og eldhúskrókur með góðri innréttingu. Beykiparket á gólfum og fallegt út- sýni - stutt í alla þjónustu. Verð kr. 9,8 m. Hlíðartún - einbýli. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög sjarmerandi 140 m2 einbýlishús ásamt gróðurhúsi, vinnuskúr og 10 m2 útisund- laug. Húsið stendur á 1.200 m2 lóð sem er skógi vaxin og sést varla í húsið frá götu vegna gróðurs. 3 svefnherbergi, mjög stór stofa, borðstofa, bað- herbergi m/sturtu, eldhús og þvottahús auk geymslu í kjallara. Í garðinum fjölbreytt úrval plantna. Lánshæfi m.v. ásett verð og 80% lán, kr. 17.840.000. Eftirstöðvar kr. 4.460.000. Greiðslu- byrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca kr. 76.741 á mánuði án verðbóta. Verð kr. 22,3 m. Klapparhlíð 5 - 50 ára og eldri Erum með í sölu glæsilegt 4 hæða lyftu- hús með 20 íbúðum fyrir 50 ára og eldri í Klappar- hlíð í Mosfellsbæ. Sér inngangur er í hverja íbúð af svalgangi með glerskermun. Innangengt er í bílageymslu með 16 bílastæðum. Húsið er ein- angrað að utan og klætt með bárumálmklæðn- ingu og harðvið. Íbúðirnar eru 3ja herbergja og stærð þeirra er ca 107 - 120 m2. Íbúðirnar verða afhentar í október nk. Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar. Klapparhlíð - raðhús. Erum með þrjú 140 m2 raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Klapparhlíð. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna og þökulögðum garði. Val er um viðartegundir í innréttingum. 2 góð svefn- herbergi, stór stofa, eldhús, sjónvarpshol, gott baðherbergi og sér þvottahús. Húsin verða til af- hendingar í vetur. Verð frá 22,3 m. Þrastarhöfði 2-4 - Nýbygging *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá glæsi- legt 3ja hæða fjölbýlishús í nýju hverfi úr landi Blikastaða. Í húsinu verða 22 íbúðir og 14 bílageymslur í kjallara. Íbúðirnar eru 3ja, 4ra og 5 herbergja. Öllum íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Húsið verður ein- angrað að utan og klætt með flísum og harðviði. Íbúðirnar eru til afhendingar næsta sumar. ERUM VIÐ MEÐ KAUPANDA AÐ ÞINNI EIGN? Hjá Fasteigna- sölu Mosfellsbæjar er fjöldi kaupenda á skrá sem bíður eftir draumaeigninni í Mosfellsbæ. Hver veit nema að kaupandi bíði eftir þinni eign. Hafðu samband við okkur hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar og kannaðu málið. ÁBENDING ! Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er það aðeins löggiltur fasteignasali sem skoðar allar eignir, verðmetur og sér um allan skjalafrágang varðandi kaup og sölu á fasteignum - þetta er grundvallaratriði að okkar mati! Vertu viss um að löggiltur fasteignasali sjá um fasteignaviðskipti þín - frá upphafi til enda ! Tröllateigur 49-51 - Nýtt 10 íbúða hús. Vorum að fá í sölu 10 íbúðir í 3ja hæða fjölbýli við Tröllateig í Mosfellsbæ. Á jarðhæð eru tvær 3ja herb., 101 m2 íbúðir, á 2. hæð eru tvær 111 m2, 4ra herbergja íbúðir og tvær 7 herbergja, 164 m2 íbúðir á 2 hæðum og á 3. hæð eru fjórar 100-110 m2 4ra herbergja íbúðir. Allar íbúðir eru með sérinngangi og garði eða svölum. Íbúðunum verður skilað fullbúnum, án gólfefna, en baðherbergi og þvottahús verða flísalagt. Afhending í apríl og júní 2005. Tröllateigur 35, 37 og 39 *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá þrjú 185 m2 raðhús á tveimur hæðum á mjög góðum stað við Tröllateig. Á jarðhæð er eldhús, stofa, sólstofa (í endahúsun- um), geymsla, gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæðinni eru 3-4 svefnherbergi, hol, baðherbergi og þvottahús. Húsin eru afhent fullbúin að utan, en að innan eru þau rúmlega fokheld, þ.e útvegg- ir einangraðir og múraðir og raflagnarefni komið í veggi. Verð frá kr. 19,9 m. ÁGÆTU MOSFELLINGAR! Vegna ágætrar sölu undanfarið þá vantar okkur hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar allar gerðir eigna á söluskrá okkar. Við erum með fjölda áhugasamra kaupenda sem bíða eftir draumaeigninni sinni. Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali ÞÓRÐARSVEIGUR 20-24 - GRAFARHOLTI GLÆSILEGT FJÖLBÝLISHÚS Erum að hefja sölu á 27 glæsilegum 3ja–4ra herbergja íbúðum í nýju fjölbýli á góðum stað í Grafarholtinu. Annars vegar er um að ræða hefðbundið 3ja hæða hús með sérinngangi af svölum í allar íbúðir og hins vegar 5 hæða lyftu- hús með sérinngangi. Húsin tengjast saman á horni og myndast skjólgóður garður aftan við hús. Afh. í feb.-mars 2005. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna með flísa- lögðum baðherbergjum. Innréttingar eru vand- aðar, möguleiki á nokkrum viðartegundum. Lóð verður frágengin. Fyrsta flokks vara. Traustur byggingaraðili: G.Á. Byggingar. Allar nánari uppl., skilalýsingar og teikningar á skrifstofu fasteign.is. ÍBÚÐIRNAR VERÐ Verð á 3ja herb. með bílageymslu er frá 14,5 millj. Stærri 3ja herb. með bílageymslu er frá 17,9 millj. Verð á 4ra herb. með bílageymslu er frá 18,7 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.