Morgunblaðið - 02.10.2004, Page 15

Morgunblaðið - 02.10.2004, Page 15
www.redcross.is Í DAG GÖNGUM VIÐ TIL GÓÐS Í dag stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun til styrktar börnum í skugga stríðshörmunga. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að lina þjáningar veikra og særðra barna, til að sameina sundraðar fjölskyldur og til hjálpar börnum sem neydd hafa verið til þátttöku í stríði. Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Rauði kross Íslands biður þig að taka vel á móti þeim. FLEIRI SJÁLFBOÐALIÐAR VELKOMNIR! Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða, sem eru reiðubúnir að leggja sitt af mörkum í 1-2 klst. SÖFNUNARSÍMINN 907 2020 EF ÞÚ ERT EKKI HEIMA Í DAG EN VILT STYÐJA SÖFNUNINA GETUR ÞÚ: • hringt í síma 907 2020 og heimila› 1.000 kr. grei›slu sem færist á næsta símreikning • heimsótt vef Rau›a krossins, www.redcross.is og greitt me› grei›slukorti • lagt inn á reikning Rauða krossins, 1151 26 000012, kt. 530269 2649 „Hollt og gott fyrir líkama og sál“ „Ég ætla að leggja mitt af mörkum“ „Göngum öll saman til góðs“ M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 9 0 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.