Morgunblaðið - 02.10.2004, Side 48
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Beini
© LE LOMBARD
HIN DÝRIN LEIKA SÉR!
HIN DÝRIN FARA ÚT!
VIÐ VERÐUM AÐ KOMA AF STAÐ
EINHVERJUM BREYTINGUM HÉRNA
ÉG
VEIT
EN HVERNIG EIGUM VIÐ AÐ
FARA AÐ ÞVÍ AÐ BREYTA
ÖLLUM HINUM DÝRUNUM
ÞÚ FÆRÐ
SÉRSTAKAN
MAT Í DAG
ÞETTA ER ÞAÐ SAMA OG
VENJULEGA! ÉG VISSI AÐ
VARST AÐ BÚAST VIÐ EIN-
HVERJU SÉRSTÖKU... ÞANNIG
AÐ, TIL AÐ KOMA Á ÓVART,
FÆRÐU ÞAÐ SAMA OG Í GÆR
ÞETTA VAR
GRÍN... AF
HVERJU
HLÆRÐU EKKI?
ÞAÐ ERU EKKI MARGIR
MAGAR SEM HAFA HÚMOR
FYRIR SVONA LÖGUÐU!
ERU EINHVER SKRÍMSLI
UNDIR RÚMINU MÍNU?!
NEIBB
NEI NEI
ÉG HEYRÐI ANNAÐ! OG EF
ÞAU FARA EKKI UNDIR EINS,
ÞÁ BRENNI ÉG ÞAU MEÐ
ELDVÖRPUNNI MINNI
ÁTT ÞÚ ELDVÖRPU?
ÞAU
LJÚGA, ÉG
LÝG!
ÉG ÆTLA AÐ HVÍLA MIG AÐEINS.
EKKI FARA LANGT!
ENGAR
ÁHYGGJUR
HVAÐ HELDUR HANN AÐ ÉG SÉ?
ÉG VIL VERA DÁLÍTIÐ FRÁ
FJÖLDANUM. HÉRNA ERU
ÖLDURNAR MÁTULEGAR OG
ENGINN TROÐNINGUR
ÞETTA ERU EKKI FISKAR. HENTU
ÞVÍ AFTUR Í SJÓINN
RÚSKÍ KARAMBA!
ÞETTA ER KOMIÐ SKIPSTJÓRI.
ÉG SÉ HANN. VIÐ VORUM
HEPPNIR, ÞAÐ TÓK BARA TVO
TÍMA AÐ FINNA HANN
FÖRUM MEÐ HANN AÐ
STRÖNDINNI. ÞAÐ ER VERIÐ AÐ
BÍÐA EFTIR HONUM
JÆJA SKIPSTJÓRI, ÞÁ ER
HANN KOMINN TIL SKILA KALLAR HANN ÞETTA AÐ LEGGJA SIG Í AÐEINS?!
Dagbók
Í dag er laugardagur 2. október, 276. dagur ársins 2004
Á leið sinni til vinnuhefur Víkverji
hlustað af athygli á
stórfurðuleg orða-
skipti Jóns Gnarrs og
hins nígeríska (að Vík-
verji heldur) svika-
hrapps Mustapha í
þættinum Tvíhöfða.
Jón hefur reyndar
látið hrappinn halda
að nafn hans sé
Woody Allen og að
hann sé moldríkur
einfari sem þrái ekk-
ert heitar en að eign-
ast eigin fjölskyldu og
að vera elskaður.
x x x
Mustapha hinn lævísi gekk aðsjálfsögðu á lagið og var fús til
að ganga Allen í sonarstað – gegn
því að Allen sendi sér peninga fyrir
flugmiða til að þeir feðgar gætu
sameinast. Einmitt.
Þá átti Allen einnig að senda pen-
inga svo Mustapha gæti flutt móður
hans til Íslands. Hún myndi nefni-
lega elska þennan nýja föður sonar
síns og þjóna honum á hvern þann
hátt sem hann kysi. Eina sem Allen
þyrfti að gera væri að senda pen-
inga, bara nóg af peningum. Ein-
mitt.
Nýjasta útspil All-
ens (Gnarrs) í þessu
langvarandi síma-
sambandi við níger-
íska níðinginn er að
látast dauður, þ.e.
Mustapha hefur verið
tilkynnt að faðir hans
nýi sé fallinn frá. Í vik-
unni ræddi lög-
reglumaðurinn Sher-
lock Holmes við hann
og Mustapha bauð
fram aðstoð sína, gegn
því að fá senda pen-
inga. Einmitt
Þá ræddi blaðamað-
urinn Jakob Bjarnar
Grétarsson við Mustapha um sam-
band þeirra Allens og allt var á sömu
bókina lagt, blaðamaðurinn var beð-
inn um að senda peninga og þá
myndi Mustapha koma til Íslands og
leysa frá skjóðunni. Einmitt.
x x x
Mörgum þykir þetta vafalaustháskalegur leikur sem Jón
stundar þar en Víkverji telur sig
skilja vel hvað hann er að fara og
styður hann í þessari afhjúpun á for-
hertum svikahröppum sem hafa at-
vinnu af því að misnota góðmennsku
og náungakærleik – sem annars er
alltof fátíður.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Borgarbókasafn | Barna- og unglingabókahátíðin er nú í fullum gangi og eru
af því tilefni staddir hér á landi fjölmargir barna- og unglingabókahöfundar
frá Norðurlöndunum. Í dag er margt spennandi í boði á hátíðinni, þar á með-
al samræður við rithöfunda í Norræna húsinu og menningardagskrá um ís-
lenskar rúnir.
Höfundarnir nýttu tækifærið og lásu úr verkum sínum fyrir börnin í gær í
Borgarbókasafninu og Norræna húsinu. Ekki var annað að sjá en að smá-
fólkið kynni vel að meta lesturinn og fylgdist vel og vandlega með.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Lesið fyrir börnin
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir
Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur.
(Róm. 14, 22.)