Morgunblaðið - 02.10.2004, Page 54

Morgunblaðið - 02.10.2004, Page 54
54 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÞRETTÁN er alls engin óhappa- tala þegar kemur að myrkra- höfðingjanum Nick Cave. Þrett- ánda plata hans Abattoir Blues/The Lyre Of Orpheus þykir í það minnsta hinn fínasti gripur og gaf gagnrýnandi Morgunblaðsins Arnar Eggert Thoroddsen plötunni fjórar stjörnur. Platan er mikil að vöxtum, tvær stútfullar plötur af lögum. Hún var hljóðrituð í París í vor og er fyrsta plata The Bad Seeds án Blixa Bargeld gítarleikara. Cave hefur nú í september verið á tónleika- ferð um Skandinavíu en sveitin slæst svo með honum í för er hann leikur í Evrópu í október og nóvember. Fyrir Cave-safnarana má benda á að vitlaust lag var sett á b-hlið smáskífunnar „Nature Boy“. Þar átti að vera lagið „She’s Leaving You“, eins og segir á kápunni, en í staðinn rat- aði þangað prufuupptaka af lagi sem á sínum tíma kom til greina fyrir plötuna. „She’s Leav- ing You“ verður sett á næstu smáskífu. Happatala! STUNDUM er almenningur ansi lengi að taka við sér, lengi að koma auga á að í grjóthrúgunni leynist inni á milli dýrmætir gullmolar. Einn af þessum gullmolum telja margir vera hljómsveitina Apparat Organ Quartet og fyrstu plötu hennar sem kom út síðla árs 2002. Minna fór fyrir henni þá en efni stóðu til en síð- an hefur vegur sveitarinnar vaxið mjög, einkum á erlendri grundu þar sem menn virðast vera að kveikja á því hversu merkilega hluti þessi sérstæða hljómsveit er að gera. Þá hefur einn af liðsmönnum hennar, Jóhann Jóhannsson, einnig verið að gera miklar rósir sem höfundur kvikmynda- og leikhústónlistar. Vaxandi Apparat! RAGNHEIÐUR Gröndal stígur brátt fram með nýja plötu sem gefin verður út af fyrirtæki Steinars Berg Ísleifssonar, Steinsnar. Platan mun bera nafnið Aðventan með Ragnheiði Gröndal en um hana leikur mjúk og hlý vetrarstemning. Aðdáendur Ragnheiðar geta greinilega ekki á sér setið því að inn á lista er komin samnefnd sólóskífa hennar frá því í fyrra. Þar syngur hún þekktar djassperlur gamalla meistara eins og Duke Ellington, Thelonious Monk og Cole Porter. Með henni á disknum leika Jón Páll Bjarnason, Haukur Gröndal og Morten Lundsby en upp- tökustjórn var í höndum Þóris Baldurssonar. Gröndal táknar gæði! HANN hefur unnið hug og hjörtu landsmanna með ljúfsárum og per- sónulegum lagasmíðum sínum, þessi smágerði skeggjaði Íri. Damien Rice lék í ann- að sinn á þessu ári fyrir troðfullu Nasa nú á dög- unum og reyndust tónleikarnir býsna frá- brugðnir þeim fyrri. Rice var greinilega í fríi, eins og hann hafði lýst yfir, var afslappaður, svolítið kærulaus og skemmti sér konunglega með Lisu vinkonu sinni á sviðinu. Þar með fengu unnendur hans íslenskir að kynnast þessari léttlyndu hlið á Rice, en á fyrri tónleik- unum var það tilfinningasemin sem réð ríkj- um. Plata hans O hefur selst mjög vel hér á landi, hægt og örugglega síðan hana rak hing- að á fjörur fyrir næstum tveimur árum. Nú er kominn í búðir nettur afleggjari af O, plata með b-hliðum og prufuupptökum sem tengjast O, sannarlega eigulegur gripur fyrir Rice-liða. Nasasjón!                                 !                             "# $ $ $!$%&'$&  $() $* + $,$- $ .!$/$ 0 $1$2  $* /! 3$   4  53$  $&"3$/.6!3$75 $8  3$',$)$0  3$9 $:0  )$)$ $"#                            # (/" BC 9+   P 0  0 "/  + $( ;  &6 95 $ 6  <0  $ 6  <0  ' ) <0  0 $=+ <0  <0  <0  8 $> 55  95 '/ -$ 6 0$!6 0 <0  &6 -!, =. 1 $?6 &6 4,0 <0  55 &6 :# '))$ & @@ @)$& A". $8 $)!$B 4)5 $C$  ' D 8 0,$!E1 4,1$  9)FG$ 0 ' $ /$1$!H $ E & $ $&  *)$ $ 01$  B I 6$ I 6$ I 6$ 2 $@ $)!3$:$  $C$ J#1  4#$8K "   -   $, #1  $L55.! =. 1 $?6 M$$ 0$FN$@  4#1 $!$ 1 *#$&5$ 55$B$O   ?$?# -$0 *) $ @) $7 $ ) $#         P        P  :'% L   *0    41$ 0$/  * /! 9)FG * /! 9)FG >)  * /! Q  * /! -   $# * /! Q  41$ 0$/  *0    * /! *   * /! * /! =)  -   $# ? 0   -   $# ".  *0    *5) &'? * /!    Mjáumst í bíó! Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Sýnd kl. 1.40, 3 og 4.20. Ísl tal. Miðasala opnar kl. 15.30 www.borgarbio.is Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina Yfir 30.000 gestir! Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi l i t í f t f i DENZEL WASHINGTON Sýnd kl. 2, 3.20 og 4.40. Ísl tal. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Sýnd kl. 4. Ísl tal. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Kr. 450 Kr. 450 COLLATERAL TOM CRUSE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat Þetta hófst sem hvert annað kvöld Fór beint á toppinn í USA! Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur!! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp NOTEBOOK VINCE VAUGHN BEN STILLERVINCE VAUGHN BEN STILLERVINCE VAUGHNVINCE VAUGHN BEN STILLERBEN STILLER DodgeBall DodgeBall Óvæntasti grínsmellur ársins Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri... Þú missir þig af hlátri... punginn á þér! punginn á þér! Frums. 8. okt.Frums. 8. okt. Yfir 30.000 gestir! B L I N D S K E R S A G A B U B B A M O R T E I N S F R U M S Ý N D 8 O K T Ó B E R  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.