Morgunblaðið - 02.10.2004, Side 55

Morgunblaðið - 02.10.2004, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2004 55 Söngkonan Jamelia vann þrefalt ábresku Mobo-verðlaunahátíðinni í fyrrakvöld þar sem heiðraðir voru svartir listamenn eða þeir sem flytja „svarta tón- list“. Hátíðin fór fram í Royal Al- bert Hall í Lund- únum. Jamelia var m.a. valin besti breski lista- maðurinn ásamt Dizzee Rascal. Usher var valin besti R&B-listamaðurinn og Jamie Cullum besti djassistinn – en hann er hvítur.    Ákveðið hefur verið að framleiða 9þætti til viðbótar við þá sem þegar hafa verið gerðir um Joey, að því er Ananova greinir frá. Það er Matt LeBlanc, sem áður lék í Vinum, sem fer með aðal- hlutverkið í þátt- unum sem fjalla um leikferil Joeys í Kaliforníu. Hafa þættirnir reynst vinsælir vestanhafs. Sjónvarpsstöðin NBC hefur af þessum sökum ákveðið að láta gera níu þætti til viðbótar við þá 13 sem upphaflega voru gerðir. Þykja þetta góðar fréttir fyrir þáttinn, en ekki er algengt að þættir, sem byggðir eru að hluta á öðrum vinsælum sjónvarps- þáttum, eigi velgengni að fagna.    Réttarhöldumyfir söng- konunni Court- ney Love, sem tengjast því að í fórum hennar fundust verkjalyf sem hún hafði komist yfir með ólöglegum hætti, hefur verið frestað til 3. nóvember, að því er BBC greinir frá. Vandamál komu upp í tengslum við tímasetn- ingu réttarhaldanna og því var þeim frestað. Love, sem er fertug, á einnig yfir höfði sér málaferli vegna ógreiddra skulda. Ferðaskrifstofa segir að Love skuldi fyrirtækinu 50.000 dali og stjórn íbúðarfélags hennar í New York segir að hún hafi ekki staðið í skilum með greiðslur vegna íbúðar sem hún á í Soho. Love er einnig sögð eiga um 35.000 dala skattaskuld ógreidda. Upphæðin samsvarar um 2,5 milljónum ís- lenskra króna. Scott Tulman, lögmaður Love, sagðist ekki hafa heyrt af því að Love ætti í fjárhagsvandræðum. Love hefur jafnframt verið ákærð fyrir tvær líkamsárásir. Í öðru tilvik- inu á hún að hafa ráðist á konu með flösku í Los Angeles í apríl. Hitt at- vikið er sagt hafa átt sér stað á bar í New York, en þar mun Love hafa kastað hljóðnema í áhorfanda með þeim afleiðingum að hann meiddist. Fólk folk@mbl.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 8. Kl. 1.40, 3 og 4.20. Ísl. tal. www.regnboginn.is Nýr og betri Kr. 450 www.laugarasbio.is COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 ára.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.comi i Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND Kr. 450 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Hörku spennumynd frá Michael Mann leikstjóra Heat Þetta hófst sem hvert annað kvöld Topp myndin á Íslandi í dag ! Kr. 500 Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur!! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp Sýnd kl. 5.40 og 10. Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK DÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1-10. OKT. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal VINCE VAUGHN BEN STILLER DodgeBall VINCE VAUGHN BEN STILLERVINCE VAUGHNVINCE VAUGHN BEN STILLERBEN STILLER Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri... Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri...  H.L. MBL punginn á þér! Frums. 8. okt. Sýnd kl. 2.30, 4.30, 8.30 og 10.30. punginn á þér! DodgeBall B L I N D S K E R S A G A B U B B A M O R T E I N S F R U M S Ý N D 8 O K T Ó B E R Rembrant/Stealing Rembrant sýnd kl. 2 Reconstruction sýnd kl. 2 La de sma börn../Aftermath sýnd kl. 4 The King is Alive sýnd kl. 4. Arven/Inheritance sýnd kl. 6.30 og 8. Terkel í knibe/Terkel in Trouble sýnd kl. 6. Forbrydelser/In Your Hands sýnd kl. 10.30. Its All about Love sýnd kl. 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.