Morgunblaðið - 02.10.2004, Side 58
58 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
11.15 Kastljósið (e)
11.45 Óreiðulíf (Damp - Et
liv i kaos) ( e)
12.50 Atkins-kúrinn (The
Atkins Diet) (e)
13.50 Bikarkeppnin í fót-
bolta Bein útsending frá
Laugardalsvelli.
16.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Sýnt frá keppni í
fimleikum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Svona var það (That
70’s ShowV) (e) (19:25)
18.25 Undir sama þaki
(Spaced) (e) (2:7)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Þrjú í tangó (Three
To Tango) Leikstjóri er
Damon Santostefano og
aðalhlutverk leika Matt-
hew Perry, Neve Camp-
bell, Dylan McDermott og
Oliver Platt.
22.10 Síðasta haustið
(The Last September)
Bresk bíómynd frá 1999
um eldri hjón og dval-
argesti á gömlu sveitasetri
þeirra á Írlandi á þriðja
áratug síðustu aldar. Í
helstu hlutverkum eru
Michael Gambon, Maggie
Smith, Tom Hickey o. fl.
Leikstjóri er Deborah
Warner. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
23.50 Hvíta vonin (The
Great White Hype) Leik-
stjóri er Reginald Hudlin
og meðal leikenda eru
Samuel L. Jackson, Jeff
Goldblum, Damon Wa-
yans, Peter Berg, Jon Lo-
vitz, Cheech Marin og
John Rhys-Davies.
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.30 Spirit: Stallion of the
Cimarron (Vilti folinn)
Teiknimynd. Leikstjóri:
Kelly Asbury. 2002.
11.50 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.35 Idol Stjörnuleit (e)
14.25 Monk (Mr. Monk
And The Very, Very Old
Man) (5:16) (e)
15.10 Derren Brown - Mind
Control (Hugarafl) (5:6)
(e)
15.35 Being Terri (Litla
kraftaverkið) Heim-
ildamynd um Terri, enska
stúlku sem lifði af bruna.
16.25 Sjálfstætt fólk
(Tryggvi Ólafsson) (e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Friends (12:23) (e)
19.40 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?)
20.05 On the Line (Á lín-
unni) Leikstjóri: Eric
Bross. 2001.
21.30 Johnny English
Leikstjóri: Peter Howitt.
2003.
23.00 Starship Troopers
(Útverðir) Leikstjóri: Paul
Verhoeven. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.05 Nothing in Common
(Ekkert sameiginlegt)
Leikstjóri: Garry Mars-
hall. 1986.
03.00 Stiff Upper Lips (Yf-
irstéttarást) Leikstjóri:
Gary Sinyor. 1998. Bönn-
uð börnum.
04.25 Kung Pow: Enter the
Fist (Kung Pow: Með
reiddan hnefa) Leikstjóri:
Steve Oedekerk. 2002.
Bönnuð börnum.
05.45 Fréttir Stöðvar 2
06.30 Tónlistarmyndbönd
13.10 K-1 Sýnt er frá K-1
Max World í Japan frá 18.
nóvember 2003.
15.40 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu)
17.25 All Strength Fitness
Challeng (Þrauta-fitness)
(4:13)
17.50 Spænski boltinn
(Real Betis - Valencia)
Bein útsending
20.00 Inside the US PGA
Tour 2004
20.30 Motorworld
21.00 U2 Live at Slane
Castle (U2 á tónleikum)
Bono, The Edge, Adam
Clayton og Larry Mullen
Jr. skipa U2, eina vinsæl-
ustu rokksveit í heimi
21.50 Hnefaleikar ( James
Toney - Rydell Booker)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni á vegum
WBC-sambandsins.
00.00 Hnefaleikar (Arturo
Gatti - Gianluca Branco)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Atlantic
City.Áður á dagskrá 24.
janúar 2004.
01.20 Næturrásin - erótík
07.00 Morgunsjónvarp,
bönduð innlend og erlend
dagskrá
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
00.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
00.30 Nætursjónvarp
Sýn 21.00 Með helstu tónleikum í langri og ævintýraríkri
sögu írsku rokksveitarinnar U2 eru tónleikar hljómsveitarinnar
við Slane-kastala í Boyne-dal um 30 kílómetra frá Dyflinni
haustið 2001 á Elevation-tónleikaferðinni.
06.00 Alvin and the Chip-
munks Meet Franken-
stein
08.00 The Majestic
10.30 The Diamond of Jeru
12.00 Men in Black
14.00 Alvin and the Chip-
munks Meet Franken-
stein
16.00 The Majestic
18.30 The Diamond of Jeru
20.00 Men in Black
22.00 Cause of Death
00.00 A Knights Tale
02.10 Panic Room
04.00 Cause of Death
OMEGA
07.00 Meiri músík
12.00 100% Rammstein
(e)
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Sýnt úr væntalegum leikj-
um, farið yfir mest seldu
leiki vikunnar, getraun
vikunnar o.s.frv. (e)
17.00 Íslenski popp listinn
(e)
21.00 100% Rammstein
(e)
22.00 Meiri músík
Popp Tíví
10.25 Guinness World Re-
cords (e)
11.10 Upphitun (e)
11.40 Southampton - Man-
chester City
13.40 Everybody loves Ray-
mond (e)
14.10
The King of Queens (e)
14.40 Will & Grace (e)
15.10 America’s Next Top
Model (e)
16.10 West Bromich Al-
bion – Bolton (b)
18.00 Survivor Vanuatu (e)
19.00 True Hollywood (e)
20.00 Grínklukkutíminn
Gamanþættir um fjöl-
skyldu sem stendur í
þeirri trú að hún sé ósköp
venjuleg.
20.20 Yes, Dear Systurnar
Kim og Christine eru eins
ólíkar og systur geta verið!
Kim er haldin ógurlegri
fullkomnunaráráttu en
Christine hefur afslapp-
aðra viðhorf til lífsins og er
dugleg að minna systur
sína á að líf hennar muni
aldrei verða jafn fullkomið
og hún þráir.
20.40 Life with Bonnie
Gamanþáttur um spjall-
þáttastjórnandann Bonnie
Hunt sem reynir að sam-
eina fjölskylíf og frama. .
21.00 Dangerous Liason
Mynd frá 1988 sem gerist í
Frakklandi á 18. öld. Rík
yfirstéttarkona leggur á
ráðin til þess að eyðileggja
hjónband fyrrverandi eig-
inmanns síns. Aðal-
hlutverk: Michelle Pfeif-
fer, Glenn Close og John
Malkovich.
22.55 Law & Order (e)
23.40 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
00.25 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
01.10 Jay Leno (e)
02.00 Óstöðvandi tónlist
Rómantísk gamanmynd
MYNDIN Þrjú í tangó (Three To Tango) er
á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Um er að
ræða rómantíska gamanmynd frá árinu
1999.
Hún segir frá ríkum kaupsýslumanni sem
fær þá flugu í höfuðið að arkitekt sem er að
vinna fyrir hann að umsvifamiklu verkefni sé
hommi. Hann biður hann að fylgjast með
ástkonu sinni sem hann treystir greinilega
mátulega en arkitektinn verður ástfanginn
af henni og það veldur margs konar flækjum.
Leikstjóri er Damon Santostefano og aðal-
hlutverk leika Matthew Perry, Neve Camp-
bell, Dylan McDermott og Oliver Platt.
Matthew Perry og Neve Campbell í
hlutverkum sínum.
Myndin Þrjú í tangó er í Sjónvarpinu kl. 20.30.
Ástarþríleikur
ILLA er komið fyrir leyni-
þjónustu hennar hátignar í
myndinni Jói enski (Johnny
English), sem Stöð 2 sýnir í
kvöld.
Ókunnir undirróðursmenn
róa að því öllum árum að
velta drottningunni úr sessi
og senda í þeim tilgangi alla
hæfustu njósnara leyniþjón-
ustunnar inn í eilífðina. Pega-
susi (Tim Biggot Smith), yf-
irmanni stofnunarinnar, er
því vandi á höndum, einhver
verður að finna samsær-
ismennina.
Tvær blækur, Johnny Engl-
ish (Rowan Atkinson) og John
Bough (Ron Miller), eru einu
vonarstjörnurnar til að
hleypa nýju blóði í spæjara-
deildina. Þó svo að tvímenn-
ingarnir geri flest öfugt, tekst
þeim að komast á spor höf-
uðpaursins, sem er enginn
annar en Pascal Sauvage
(John Malkovich), franskur
auðkýfingur haldinn mik-
ilmennskubrjálæði og Breta-
hatri. Enginn fæst til að trúa
flónunum tveim annar en hið
íðilfagra njósnakvendi, Loma
(Natalie Imbruglia).
Þetta er skopútgáfa af
Bond-myndunum þar sem
Atkinson fer á sinn persónu-
lega hátt með lánlausasta
flón sem sést hefur innan
veggja leyniþjónustunnar.
Myndin er skrifuð í kring-
um látbragðsleik Atkinsons,
sem margir þekkja úr mynd-
inni og enn frekar sjón-
varpsþáttunum um herra
Bean. Forfallnir Atkinson-
aðdáendur ættu ekki að
missa af þessari.
... Rowan Atkinson
Johnny English er á dag-
skrá Stöðvar 2 kl. 21.30.
EKKI missa af…
Jói enski er ekkert sérstaklega heppinn.
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Gunnlaugur Garðarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Úrval úr þátt-
um sl. viku.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Fullt tungl yfir Port Antonio. Ferðasaga
frá Jamaika. Umsjón: Jan Murtomaa. (Áður
flutt í ágúst sl.).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aft-
ur annað kvöld).
14.30 Þar búa ekki framar neinar sorgir.
Mannlíf á Ströndum. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Frá því á þriðjudag) (3:4).
15.15 Vísnakvöld á liðinni öld. Umsjón: Gísli
Helgason. (4:4)
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Hagyrðingakvöld á Ljósanótt. Umsjón:
Haraldur Bjarnason. (Aftur á þriðjudag).
17.05 ....og upp hoppaði djöfullinn einn,
tveir, þrír!. Fjallað um ástralska tónlistar-
manninn Nick Cave. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Aftur á þriðjudagskvöld) (6:8).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sláttur. Munnhörpuball á veröndinni.
Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. (Aftur á
þriðjudag) (2:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Þrír söngvar úr Yermu
eftir Hjálmar H. Ragnarsson við ljóðaþýð-
ingar Karls Guðmundssonar. Háskólakórinn
syngur undir stjórn Árna Harðarsonar og Pét-
ur Grétarsson leikur á slagverk.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.15 Konan í lífi þínu. Umsjón: Margrét Lóa
Jónsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.05 Norræn unglist. Um norræna menn-
ingu og ungt fólk. Umsjón: Árni Guðmunds-
son. (Frá því á miðvikudag) (1:2).
21.55 Orð kvöldsins. Stefán Már Gunn-
laugsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Nú skundum við á skátamót. Æv-
intýraferð Skagaskáta til Sviss 1953. Um-
sjón: Bragi Þórðarson. (Aftur á mánudag).
23.10 Danslög.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5