Sunnudagsblaðið - 03.11.1963, Blaðsíða 23
Þennan fugl þekkið þið
öll. Sagið hann út úr 5 mm.
krossviði og gætið þess, að
stélið brotni ekki af. — í
litlu raufina að neðan
kemur þverslá, þannig að
fuglinn getur staðið á
borði. Málið fuglinn í rétt-
um litum og grasið að neð-
an grænt. — Lakkið. G. H.
tókst lionum ekki að grafa upp
eitt einasta smáatriði, sem orðið
Sætj piltinum að liði. Að lokum
fannst lionum að seðri máttarvöld
ein gaetu orðið honum að liði, og
liann bað til Guðs um bendingu.
Einn þeirra vina Daníels Upthe
groves, sem minnst áhrif hafði og
ólíklegastur var til hjálpar, var
Indíáninn, sem gekk undir nafn-
inu Ifour Toes (fjórar lær). Hann
var fullmikið gefinn fyrir brenni-
vín, en honum þótti mikið til
unga lögfræðingsins koma og í
hvert sinn er hann kom til borg-
arinnar, heimsótti liann lögfræð-
inginn.
Dag nokkurn, er Indíáninn kom
í heimsókn, tók lögfræðingurinn
eftir því, að hann bar í hendi
einni^ tætt og veðurbarið papp-
írsblað, sem hann virtist með-
höndla af mikilli virðingu.
„Hvaða blað er þetta,“ spurði lög
fræðingurinn, forvitinn.
„Þetta er bréf, sem fuglarnir
hafa skrifað,“ svaraði Indíáninn.
„Þú ert drukkinn, fuglar skrifa
ekk; bréf.“
„Ég cr ekki fullur — þetta bréf
skrifuðu fuglarnir. Ég fann það í
krákuhreiðri."
„Lof mér að sjá það.“
Upthegrove leit á það og
glennti upp augun í undrun. Það
liafði rifnað lítið eitt út úr miðju
bréfsins, en samt sem áður gat
hann hæglega lesið innihaldið:
Elsku Tom.
Þú veizt hve innilega ég elska
þigt ég hélt líka, að þú elskaðir
mig, en það virðist augljóst eftir
það, sem gerðist i gær, að hvaða
stelpa sem sveiflar framan í þig
pilsum sínum getur teymt þig á
eftir sér. Ég sé nú, að við getum
aldrei átt neiua framtíð samau —
og þetta er þess vegna auðveldasta
leiðia fyrir mig. Júlía
Bréfið var skrifað með hönd
Júlíu. Þegar fréttirnar um þetta
bréf bárust, mundu þcir, sem fund
ið höfðu lík Júlíu eftir því, að á
brjósti hennar háfðj verið éin-
liver undarlegur hlutur, fest und-
ir brjóstnál, liafði verið bréfmiði.
Fjórar Tær þótti6t þess fullvlss
að fuglar þeir, sem byggðu hreiðr-
ið þar sem bréfið fannst, myndu
liafa skrifað það. En Dahíel Upthe
grove sannfærði kviðdóminn um
það, að áður en lík Júlíu hefði
fundist liefði kráka kroppað bréf-
ið laust af brjósti hennar og not-
að það til að býggja sér hreiður,
cins og þess fuglakyns er vandi,
um ólíklegustu hluti.
Þannig bjargaði þetta „fugla“
bréf mattni frá dauða.