Sunnudagsblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 23
Pramh. af bls. 2X5 >.Þetta er hræ'öilegur dagur,” sagði einn fylgdarmanna hans við ^ann. „Já,” svaraði erkibisltup- lnh, „en Dómsdagur verður þó enn hræðilegri.” Þótt biskuparnir væru flestir andstæðingar Tómasar þorðu þeir ekki að taka þátt í að kveða upp dóm yfjr honum. Konungurinn kvaddi því aðalsmennina eina til þess. Þegar þeir gengu inn í her- þergið, sem Tómas sat í, til að þirta honum dóminn, reis hann á í®tur og neitaði að hlusta á þá. >,t>ér hafið komið til að dæma hrópaði hann. „Til þess þafið þér ekki rétt. Þetta er eng- lnn dómur. Þér getið ekki dæmt mig. Eg er andlegur faðir yðar, þér eruð undirtyllur, leikmenn. vil ekki heyra dóm yðar. Eg Í0r héðan í skjóli valds Péturs Postula.” Síðan greip hann krossinn tveimur höndum og gekk i átt til dyra. Enginn reyndi að þ°fta för hans, en svívirðingar- orð 0g stóryrði voru kölluð yfir þann: „Sikari!“ „Meinsærismaður- nr!“ var með því meinlausasta í því flóði. En fyrir utan beið mik- dl mannfjöldi eftír honum til að m°ðtaka blessun lians, og fólkið llykktist svo utan um hann að þann gat varla haft stjórn á reið- skjóta sínum. Þetta sama kvöld gaf konung- l,riiin út tilskipun um að enginn skyldi skerða eitt hár á höfði hans, en á sama tíma reið Tómas frá rlorthampton og stefndi til sjáv- ar' Hann var í dularklæðum og 0rðinn landflótta. Þremur vikum siðar kom hann til Frakklands. H siðari hluta greinarinnar, sem birtist i næsta blaði, segir frá endurkomu Tómasar Englands og síðari örlögum hans). Faðir var að leggja syni sínum hfsreglurnar. — Nú á dögum þurfa allir að Vera sérfræðingar. Menn verða að °eita sér að einhverju sérstöku. Er eitthvað til, sem þú getur gert etur en nokkur annar? — Já, svaraði drengur, lesið ^fiftina mína. T6MAS ... Fyrl- á öldum varð ekki farið um Island öðru vísi en gang- andi eða á hestbaki. Samgöng- ur voru þá yfirleitt heldur slæmar, enda vegir óbekktir, og milli bæja yfirleitt ekki skotizt nema á hestum postul anna eða venjulegum hestum. Þá var algengt, sem nú mun með öllu lagt niður, að lík voru flutt til kirkjugarðs á hest- baki. Til þessa starfs voru yfir- leitt valdir stilltir og reyndir hestar, og gamla fólkið sagði, að áður en lagt væri af stað, ætti að hvísla í eyra hestsins: — þú átt að bera lík í dag. Þá fór hesturinn einkar gætilega til þess að raska ekki ró hins dauða. Þessi siður, að flytja lík á hestbaki, mun óvíða hafa tíðk azt í öðrum löndum, og þvi sætti hann talsverðum tíðind- um þeirra, sem af þessu heyrðu. Ekki er víst, að þeim hafi öllum verið fullkomlega ljóst, hvernig líkflutningar á hestum raunverulega föru fram.. Mynd in hér að ofan bendir að minnsta kosti ekki til þess. Hún er tekin úr sænskri barnskóla- kennslubók í landafræði sem om ú í Stokkhólmi árið 1911 eftir Frið'o.óf Berg, barnaskola kennara og doktor. Þatta e- h.n ágætasta kennslubók, skreytt fjölda myrca, og þar á rncðal eru þrjár teiknimyndir héðan af landi eða jafnmargar og blað síðurnar, sem um landið fjalla. Myndin hér að ofan er af lík flutningi, en teiknarinn virð ist hafa gert sér í hugarlund, að farin væri þeysireið um há lendið með líkin til að koma þeim sem fyrst í vígða mold. En í texta bókarinnar segir um þetta efni: „Hestar eru notaðir til reiðar og áburðar, en ekki til að draga vagna; meira að segja líkin eru fiutt á hestum til kirkjugarðanna. Það eru nefnilega ekki til neinir akveg ir og árnar eru óbrúaðar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUÍ5AGSBLAÐ 223

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.