Sunnudagsblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 6
Nýra föðurins bjargaði Claes CLARS ROTHELIUS lieilir sextán ára piltur í Sví- þióð. Hann er búsettur hjá foreldrum sínum i Umeá, borg norðanvert við mitt landið. En hann hefur ekki verið mikið heima síðustu mápuðina; hann hefur legið á sjúkrahúsum í Stokkhólmi síðan snemma í haust, og hann á líf sitt að þakka djarfri skurðað- gerð, sem nýlega var talsvert umrædd í heimsfrétt- unum. 7"rír 'rahig, þegar Claes var aðeins sex ára gam- all, fékk hann illkynjaða nýrnabólgu. Hann var lagð- ur inn á sjúkrahús í heimabæ sínum, Umeá. og menn gerðu ráð fyrir, að liann þyrfti aðeins að dveija þar i stuttan tíma; þetta hlyti að lagast fljótt með hent- ugri hjúkrun. En Claes litla batnaði ekki og hann varð að liggja í sjúkrahúsinu í tvö löng ár. Þá fékk hann að fara heim, en það var langt frá því, að honum væri batnað. Nýrun störfuðu illa, og honum versnaði með hverju árinu sem leið. Claes gekk í skóla eins og önnur börn, og í haust settist hann í menntaskóla borgarinnar. En dag einn i september kom hann ekki heim úr skólanum á venjúlegum tíma. Hann hafði veikzt alvaj-lega í tíma cg verið fluttur á sjúkrahús. Útlitið var slæmt. Ilon- umí var ekki hugað líf. Læknum sjúkrahússins bar saman um það, að það væri spurning um tíma, hve lengi hann lifði. Þaí5 gæti orðið fáeinar vikur, kannski ekki nema nokkrir dagar eða klukkustundir. Faðir hans setti sig þá óðar í samband við Harje Bucht, ciósent, yfirlækni við nýrnadeild St. Erikssjúkrahúss- íns í Stokkhólmi, og 28. september var Claes borinn upp í flugvél, sem flutti haran suður til Stokkhólms. Á flugvellinum beið sjúkrabíll eftir honum, og hann >ar fiultur rakleitt á sjúkrahúsið. Aðeins eitt gat orðið Claes til bjargar. Hann varð Þessi var aðgerðin — nýrað \ar tekið úr honum. 206 SUNNUDAGSBLAÐ - ALPÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.