Sunnudagsblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 19

Sunnudagsblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 19
um, a'ð varðmonn yrðu látnir fara oft á dag inn í líkhúsið og blása þar í lúðra og gefa nánari gætur að því um leið, hvort líkin hreyf- ast eða vakna upp við þann há- vaða. Þessi tillaga kom að vísu aldrei til framkvæmda, en þetta sýnir ótta manna við kviksetningu og það far, sem menn gerðu sér um að koma í veg fyrir hana. Arið 1919 var í þýzku læknis- fræðitlmariti skýxt írá tingri stúlku, sem hafði ætlað að svipta sig lífi með morfínney2lu. Hún fannst daginn eftir að hún tók inn eitrið.og var þá lífvana, köld,stirðn uð og hvorki varð vart við hjart- slátt né andardrátt. Hún var úr- skurðuð látin og lögð í kistu og lokið skrúfað á hana. Næsta dag kom lögreglan á vettvang og bað um að fá að s.iá líkið til þess að vera viss um, hver stúlkan væri. Þegar kistan var opnuð tóku menn eftir því, að barki líksins hreyfð- ist örlítið. Stúlkan var þá tekin ór kistunni og llfgunartilraunir hafnar. Þeim var haldið áfram í Þrjá daga og þá tókst að vekja stúlkuna aftur til lífsins. Giertrud Birgitte Bondenhoff Starcke nefnir þessi dæmi í hók, sem hann hefur skrifað um Giertrud Birgitte Bodenhoff og andlát hennar. Hann nefnir einn- ig í bókinni, að Giertrud hafi þ.iáðst af höfuðverki, sem stafaði af eyrna- eða tannverki. Það er því ekki útilokað að hún hafi tek- i3 inn deyfilyf, og þau svo sterk, að hún hafi misst meðvit—nd. — þessi deyfilyf gætu hafa valdið eitrun, en eitrun getur oft minnt a dauða. Dr. Stracke skýrir einn- ig frá því, að bróðir Giertrud Birgitte hafi sagt hvað eftir ann- að. þegar hann kom heim aftur eftir að hafa verið við útför systur sinnar: ,,Það er mér óskilj- aolegt, að systir mín skuli hafa verið grafin rjóð í kinnum.” En nu vill svo til, að kinnroði er hieðal einkenna ópíumeitrunar. Með fullri vissu verður ekki sast um það, hvort Giei’trud Bir- Sitte Bodenhoff hlaut þessi örlög að vera grafin lifandi. En sé óhætt að treysta sögunni um skriftamál líkræningjans, sem nefnd var hér Assistenskirkjugarðurinn

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.