Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Síða 10
198 brauðsneiðar, þar af 1G með skinku, 11 með
osti, 28 með súkkulaði og 14 með sykri
891 brauðmoli
13 pappírssneplar
3 bréfpokar
1 hvítur kvenhanzki
1330 sælgætismolar
2 rjómaísar
5 bitar af rjómaísum
811 kéxkökur
17 epli
198 appelsínuflísar
1 hamborgari !
1 skóreim
Almenningur ber yfirleitt ekki skyn á það, hvað
óbætt er að gefa hinum ýmsu dýrum og auk þess
má búast .við að einhverjir reyni að gefa dýrunum
óæti af hrekkjafýsni. Þess eru einnig dæmi, að fólk
hafi misst fingur við að gefa dýrum og algengt er að
dýrin steli frá þeim ýmsum munum, höttum, gler-
augum, skjalatöskum, jafnvel yfirhöfnum, og enn
fremur hafa matgjafir almennings sums staðar van-
ið dýrin á hvimleitt betl. Fyrir þessar sakir allar
hefur nú á síðari árum verið tekið fyrir matgjafir
aimennings í flestum dýragörðum.
DÝRAGARÐAR eiga að sjálfsögðu afkomu sína og
tilveru undir því að aimenningur vilji koma þangað.
Um það atriði farast dr. H. Hediger, forstjóra dýra-
garðsins i Basel, orð á þessa leið: „Flestir dýra-
garðar eru til fyrir almenning, en reynslan hefur
kennt okkur að áhörfendur eru um leið mesta hætt-
an fyrir dýrin. Skylda umsjónarmanna í dýragörð-
um er því ekki aðeins sú að vernda áhorfendur fyrir
dýrunum, heldur verður einnig að vernda dýrin fyrir
áhorfendum". Hann bætir því við, að langflesta
sjúkdóma, sem komi upp í dýragörðum, megi á ein-
hvern hátt rekja til gestanna. Þeir bjóða dýrunum
oft óholla fæðu og auk þess skaða þeir oft dýri'1
með því að æsa þau upp, erta þau og hræða.
Hediger telur, að bilaðir menn og vanþroska sæki
mjög dýragarða. Hann skiptir þeim í flokka sem
hér segir:
AFBROTAMENN: 1. Þeir, sem svindla sér inn. 2.
Skemmdarvargar, sem eyðileggja eignir dýragar
anna að gamni sínu og gefa dýrumun óæti af ráðn-
um hug. 3. Þjófar, en smádýrum alls konar, fuglu®
og jafnvel eggjum er oft stolið úr dýragörðum.
GEÐSJÚKLINGAR: 1. Kynferðislega bilaðir menn-
þar á meðal þeir, sem koma til að horfa á dýr eiga
samfarir, og sadistar, sem reyna að meiða dýrin <l
einhvern hátt, t. d. stinga úr þeim augun með regn-
hlífum eða jafnvel gefa þeim eitui'. 2. Ýmiss konai
geðsjúklingar, eins og t. d. þeir, isem koma til
leika á !hljóðfæri fyrir einhver 'ákveðin dýr til a®
gera þeim lífið bjartara, trú.arofstækismenn, sem
reyna að byrla snákunum eiitur í þehn tilgangi
útrýma syndinni úr veröldinni, og þeir, sem stöðugt
eru að leita að tækifænm til að vinma afrek sér
til frægðar. 3. Fávitar, en framkoma þeirra hefur
oft haft miiög truflándi éhrif á dýr. 4. morðingíar
oig sjáMsmorðskandídatar.
Þessir hópar líta að sjálfsögðu á dýrin sem einS
konar menn en hið sama gera einnig venjuleg11-
borgarar yfirleitt, sem heimsækja dýragarða. Yfú-
leitt hafa menn tilhneigingu til að skilja dýrin mann
legum skilningi og túlka atferli þeirra á mannlega11
bátt, enda hefur komið í Ijós, eins og fyrr segir, a
vinsælustu dýrin eru þau, sem helzt bera sviP a
mönnum.
MARGIR ERU ÞEIRRAR SKOÐUNAR að megingiW1
dýragarða sé uppeldisgildi þeirra. Rétt notaðir 8e*,a
Frh. á bls. 606.
5JJ4 SU.NNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLABIÐ
Fíllinn getur stundum
tekið til matar síns