Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Side 11
Einu súmi voru tveir strákar.
Þeir voru kallaðir
Nonni og Lalli.
Þeir kunnu báðir
dálítið að synda.
Einn dag 'í góðu veðri,
íóru þeir saman
í Sundlaugamar.
Fyrst keyptu þeir miða,
til að fá að fara inn.
Svo fóru þeir inn
í búningsklefann
°g klæddu sig úr
öllum fötunum.
i.Voðalega ertu skítugur
á tánum“, sagði Nonni
við Lalla, vin sinn.
>>Já, dálítiðV svteraði Lalli.
>,Það er gat á
stígvélunum mínum
°g á laugardaginn
var ég í vegavinnu
á moldarhólnum“.
>>En fórstu ekki í bað
J laugardagskvöldið?”
sPurði Nonni hissa.
„Nei — nei“, sagði Lalli,
„ég læt nú ekki
baða mig eins og smábarn“.
Nú fór Nonni að hlæja:
„Bráðum spretta grös
og blóm á milli tánna á þér
í allri þessari mold.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 595