Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Page 11

Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Page 11
Einu súmi voru tveir strákar. Þeir voru kallaðir Nonni og Lalli. Þeir kunnu báðir dálítið að synda. Einn dag 'í góðu veðri, íóru þeir saman í Sundlaugamar. Fyrst keyptu þeir miða, til að fá að fara inn. Svo fóru þeir inn í búningsklefann °g klæddu sig úr öllum fötunum. i.Voðalega ertu skítugur á tánum“, sagði Nonni við Lalla, vin sinn. >>Já, dálítiðV svteraði Lalli. >,Það er gat á stígvélunum mínum °g á laugardaginn var ég í vegavinnu á moldarhólnum“. >>En fórstu ekki í bað J laugardagskvöldið?” sPurði Nonni hissa. „Nei — nei“, sagði Lalli, „ég læt nú ekki baða mig eins og smábarn“. Nú fór Nonni að hlæja: „Bráðum spretta grös og blóm á milli tánna á þér í allri þessari mold. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 595

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.