Morgunblaðið - 15.11.2004, Side 3

Morgunblaðið - 15.11.2004, Side 3
Einar Kárason edda.is Sagnamenn fara á flug Listamaður og lífskúnstner Tryggvi Ólafsson málari er ekki bara einn okkar þekktustu listamanna, heldur er hann líka bráðskemmtilegur lífskúnstner og mikill sögumaður sem fer víða þegar hann tekur flugið. Í þessari bók segir hann þroskasögu sína, frá kynnum sínum af fjölda fólks og óborganlegum uppákomum, auk þess sem viðhorf hans til lífsins og listarinnar koma skýrt fram. Eftir stendur ljóslifandi lýsing á listamanninum og samferðamönnum hans. Helgi Guðmundsson skráði frásögn Tryggva. KOMIN Í VERSLANIR Ferðasögur Einars Þessi bók geymir fjóra ferðaþætti Einars; Leitin að Livingstone um tóbaksreisu hans með föður sínum um Suðurland í verkfalli; Á vegum úti um fiskvinnu í Færeyjum og puttaferðalag með Einari Má um Evrópu; Vitringar í Austurlöndum lýsir sögulegri mannréttindaferð til Jemen, og Sorgarsinfónía fjallar um áhrifamikla heimsókn til Auschwitz. Einar Kárason sýnir á sér nýja hlið í þessari skemmtilegu og óvenjulegu bók.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.