Morgunblaðið - 15.11.2004, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 13
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
San Francisco*
Minneapolis
Boston
New York
Baltimore
Orlando
Eins
og
skot
25 flugferðir í viku
frá Bandaríkjunum til Íslands
Betri er ein vara í hendi en margar á sjó
Innflutningur í flugi frá Bandaríkjunum hefur aukist um 80% milli ára. Ástæðan er sú að gengi
dollarans hefur hraðlækkað undanfarin ár og því hafa innflytjendur augastað á Bandaríkjunum
til að gera hagstæð kaup.
Icelandair býður 25 flugferðir á viku frá Bandaríkjunum til Íslands og þar af fraktflug fyrir stóra
og smáa hluti frá New York 5 sinnum í viku. Á sama tíma og það tekur vöruflutningaskip að
sækja vörufarm vestur um haf flýgur Icelandair Cargo 90 ferðir milli Íslands og Bandaríkjanna.
Hafðu strax samband við Icelandair Cargo við Flugvallarveg í Reykjavík.
Sími 5050 400, fax 5050 630, veffang icelandaircargo.is
* Reglulegt flug til San Francisco hefst í maí 2005.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
FR
2
62
11
10
/2
00
4
Geymdu það ekki til morguns sem þú getur gert í dag.
410 4000 | landsbanki.is
Banki allra landsmanna
Í
SL
EN
SK
A
AU
G
LÝ
SI
N
G
AS
TO
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
64
27
11
/2
00
4
Í
SL
EN
SK
A
AU
G
LÝ
SI
N
G
AS
TO
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
64
27
11
/2
00
4
Landsbanki Íslands hf.
Umsjón me› sölu skuldabréfanna og skráningu í Kauphöll Íslands hefur Ver›bréfami›lun Landsbanka Íslands,
Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Skráningarl‡sing og önnur gögn sem vitna› er til í l‡singunni er hægt a›
nálgast hjá Landsbanka Íslands.
Skráning skuldabréfa í Kauphöll Íslands
Bur›arás hf.
6.000.000.000 kr.
1. flokkur 2004
Nafnver› útgáfu: Heildarnafnver› flokksins er 6.000.000.000 kr.
Skilmálar skuldabréfa: Skuldabréf 1. flokks 2004 eru gefin út til 6 ára og grei›ist
höfu›stóll me› einni afborgun flann 1. nóvember 2010.
Vextir grei›ast einu sinni á ári, flann 1. nóvember ár hvert,
fyrst 1. nóvember 2005. Útgáfudagur bréfsins er 1. nóvember 2004.
Skuldabréfi› ber 4,75% fasta ársvexti. Au›kenni flokksins
í Kauphöll Íslands ver›ur BURD 04 1.
Skráningardagur: Kauphöll Íslands mun taka bréfin á skrá flann 19. nóvember 2004.
MIKIL bjartsýni ríkir meðal for-
ráðamanna 400 veltumestu fyrir-
tækja landsins, að því er kemur fram
í könnun sem IMG Gallup vann fyrir
fjármálaráðuneytið og Seðlabanka
Íslands í september sl.
Í Vefriti fjármálaráðuneytisins
segir að forráðamenn fyrirtækjanna
telji aðstæður í efnahagslífinu nú
vera þær bestu frá því þessar kann-
anir hófust árið 2002. Um 86% að-
spurðra töldu þær góðar en einungis
2% töldu þær slæmar. Að mati 12%
þeirra sem svöruðu eru aðstæður
hvorki góðar né slæmar. Þegar horft
er fram í tímann töldu tæplega 9%
aðstæður í efnahagslífinu verða verri
eftir 6 mánuði og um 22% töldu þær
verða verri eftir 12 mánuði. Þeir
svartsýnustu eru forsvarsmenn í
sjávarútvegi.
Stjórnendur 31% fyrirtækja töldu
að þeir mundu fjölga fólki á næstu 6
mánuðum, 60% sögðu að fjöldinn yrði
óbreyttur og 9% að þeir muni fækka
fólki. Nokkru fleiri ætluðu að fækka
fólki á landsbyggðinni en á höfuð-
borgarsvæðinu. Fyrirtæki í öllum at-
vinnugreinum ætla að fjölga fólki, en
mest í ráðgjöf og þjónustu, eða yfir
40% fyrirtækja. Fyrirtæki í öllum at-
vinnugreinum að frátöldum fjármála-
og tryggingafyrirtækjum ætla að
fækka fólki en flest voru í iðnaði og
framleiðslu.
Vænta meiri veltu og hagnaðar
Í 55% fyrirtækja var talið að hagn-
aður yrði meiri í ár en í fyrra en í um
fimmtungi að hann yrði minni. Í öll-
um atvinnugreinum er gert ráð fyrir
meiri hagnaði en minni að frátöldum
sjávarútvegi. Það sama á við um
veltu, í 42% sjávarútvegsfyrirtækja
er gert ráð fyrir minni veltu í ár en í
fyrra og einungis í 29% að hún verði
meiri. Í langflestum fyrirtækjum í
öllum öðrum atvinnugreinum er
reiknað með veltuaukningu. Þá er á
höfuðborgarsvæðinu gert ráð fyrir
meiri hagnaði og meiri veltu en á
landsbyggðinni sem tengist væntan-
lega staðsetningu sjávarútvegsfyrir-
tækja, að því er segir í Vegvísi.
IMG Gallup hefur frá hausti 2002
gert athuganir á stöðu og framtíðar-
horfum stærstu fyrirtækja landsins
og mat stjórnenda þeirra á almenn-
um efnahagshorfum fyrir fjármála-
ráðuneytið og Seðlabanka Íslands.
Kannanirnar eru gerðar tvisvar á ári
og er úrtakið 400 veltuhæstu fyrir-
tæki landsins. Í könnuninni sem hér
um ræðir var svarhlutfallið um 82%.
Stjórnendur fyrir-
tækja bjartsýnir
● AL Gore, fyrrum varaforseti
Bandaríkjanna, hefur ásamt fimm
öðrum stofnað hlutabréfasjóð.
Stefna sjóðsins, sem ber nafnið
Generation Investment Manage-
ment, er að fjárfesta í umhverfis- og
samfélagsvænum fyrirtækjum,
samkvæmt frétt Financial Times á
mánudag. Meðal annarra stofnenda
sjóðsins eru David Blood, fyrrum
framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Goldman Sachs, og Mark Fergu-
son, sonur Sir Alex Fergusons.
Gore stofnar
hlutabréfasjóð● HARVARD-háskólinn í Bandaríkj-
unum er besti háskóli heims sam-
kvæmt úttekt breska blaðsins The
Times.
Aðferðin við að mæla gæði skól-
anna felst í viðtölum við námsmenn
og vísindamenn í hverjum skóla,
telja saman tilvitnanir í fræðimenn,
fjölda starfsmanna í hlutfalli við
námsmenn og telja fjölda erlendra
námsmanna við hvern skóla.
Bestu skólar Evrópu samkvæmt
úttektinni eru Oxford og Cambridge í
Englandi.
Harvard bestur
!!
"# $!% &"#'
$!% &"#'
() !% %
*+' !% %
,%
!%
&
!%
-"% !%
.& /0"# ,!!
*%1 &# &*!
vænta fyrr en í byrjun desember.
Á föstudagskvöld var endanlega
staðfest að kaup Baugs og Lands-
bankans á fataverzlanakeðjunni MK
One hefðu gengið í gegn. Ireland On-
line segir frá því að í framhaldinu búi
stjórnendur fyrirtækisins sig undir
mikla útþenslu. Baugur hyggist bæta
50 verzlunum við þær 175, sem þegar
eru fyrir hendi, og telji að rými sé fyr-
ir allt að 400 búðir á markaðnum.
Samkvæmt frétt vefjarins á Baugur
46% í fyrirtækinu, Landsbankinn
36% og hópur nýrra stjórnenda, sem
Baugur hefur fengið að fyrirtækinu, á
afganginn.
Nýr forstjóri MK One er Les
Johnston. Haft er eftir honum á IOL
að stjórnendur hyggist „færa fyrir-
tækið á nýtt stig og gjörnýta hina gíf-
urlegu möguleika þess.“
BREZKIR fjölmiðlar greindu frá því
um helgina að búast mætti við því að
Baugur lækkaði yfirtökutilboð sitt í
Big Food Group um 20 pens á hlut, úr
110 í 90, eftir að lélegar afkomutölur
fyrirtækisins litu dagsins ljós í síð-
ustu viku. Scotland on Sunday hefur
eftir heimildarmönnum nákomnum
Baugi að Baugsmenn telji sig hafa
króað Bill Grimsey, forstjóra BFG, af
og hann eigi ekki annarra kosta völ en
að samþykkja tilboðið. Sérfræðingar,
sem blaðið ræðir við, segja að hætti
Baugur við kaupin megi gera ráð fyr-
ir að verð hlutabréfa BFG lækki um
allt að helmingi. Grimsey telji því lík-
lega skárra að taka tilboði Baugs en
að einhver af stóru matvörukeðjunum
hirði fyrirtækið á mun lægra verði.
Scotland on Sunday segir engrar
formlegrar tilkynningar um málið að
Baugur sagður
lækka boð í BFG
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
● FRJÁLSI lífeyrissjóðurinn og Sér-
eignalífeyrissjóðurinn hafa formlega
verið sameinaðir. Við það fluttust
eignir 3.866 sjóðfélaga Séreignalíf-
eyrissjóðsins, sem námu rúmum 3
milljörðum króna, yfir í Frjálsa lífeyr-
issjóðinn. Í tilkynningu segir að sjóð-
félögum í tryggingadeild Frjálsa lífeyr-
issjóðsins hafi fjölgað um 2.700,
sem þýði að dreifing áhættu sé meiri.
Í septemberlok voru sjóðfélagar í
tryggingadeild sameinaðs sjóðs
18.291 talsins. Heildarstærð sam-
einaðs sjóðs var á sama tíma rúmir
34 milljarðar og fjöldi sjóðfélaga var
29.751. Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem
rekinn er af KB banka, er nú sjöundi
stærsti lífeyrissjóður landsins.
Sjóðfélagar eiga nú kost á að
sækja um verðtryggð lán til allt að 40
ára á 4,2% vöxtum.
Sjöundi stærsti
lífeyrissjóðurinn