Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 15 ERLENT F í t o n / S Í A Yfirtökutilbo› til hluthafa í Vátryggingafélagi Íslands hf. Gætur ehf. bjó›a hluthöfum Vátryggingafélags Íslands hf. a› kaupa hlutabréf fleirra í félaginu. Yfirtökutilbo› fletta er sett fram vegna samkomulags Eignarhaldsfélagsins Andvöku gt., Eignarhaldsfélagsins Hesteyri ehf., Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga svf. og Kaupflings Búna›arbanka hf. frá 22. október 2004 um a› stjórna og reka Vátryggingafélag Íslands hf. Félögin eiga samanlagt 91,3% hlutafjár í Vátryggingafélagi Íslands hf. Af 31. gr. laga nr. 33/2003 um ver›bréfavi›skipti lei›ir a› a›ilar sem gera me› sér samkomulag um stjórnun hlutafélags sem skrá› er á skipulegum ver›bréfamarka›i og rá›a samanlagt 40% atkvæ›isréttar í flví er skylt a› gera ö›rum hluthöfum yfirtökutilbo›. Tilbo› fletta er sett fram í samræmi vi› ákvæ›i laganna af Gætum ehf., kt. 521104-3760, Borgartúni 19, Reykjavík, sem er einkahlutafélag í eigu ofangreindra a›ila. Félag og hlutir sem tilbo›i› tekur til Tilbo›i› tekur til allra hluta í Vátryggingafélagi Íslands hf., kt. 690689-2009, Ármúla 3, Reykjavík, sem ekki eru í eigu hluthafa í Gætum ehf. Gildistími tilbo›sins Tilbo›i› gildir frá kl. 9.00 flann 19. nóvember 2004 til kl. 16.00 flann 17. desember 2004. Til fless a› samflykkja tilbo›i› ber hluthöfum anna› hvort a› fylla út framsalsey›ubla› og senda Fyrirtækjará›gjöf Kaupflings Búna›arbanka hf., Borgartúni 19, Reykjavík e›a hafa samband vi› ver›bréfará›gjafa bankans í síma 444-7000. Tilbo›sver› Ver› samkvæmt tilbo›i flessu er 49,0 krónur fyrir hvern hlut, sem er sama gengi og í sí›ustu vi›skiptum í Kauphöll Íslands hf. fyrir undirskrift samkomulags hluthafa í Gætum ehf. um a› stjórna og reka Vátryggingafélag Íslands hf. Hluthafar í Gætum ehf. hafa ekki greitt hærra ver› fyrir hlutafé í Vátryggingafélagi Íslands hf. á sí›ustu 6 mánu›um á›ur en tilbo›sskylda fleirra stofna›ist. Afskráning VÍS Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. hefur óska› eftir flví a› hlutabréf félagsins ver›i afskrá› úr Kauphöll Íslands hf. og má búast vi› afskráningu félagsins í kjölfar yfirtökutilbo›sins. Umsjónara›ili Fyrirtækjará›gjöf Kaupflings Búna›arbanka hf. hefur umsjón me› ger› tilbo›sins fyrir hönd tilbo›sgjafa. Nánari uppl‡singar veita ver›bréfará›gjafar bankans í síma 444-7000. Nálgast má tilbo›syfirlit og framsalsey›ubla› hjá Fyrirtækjará›gjöf bankans í Borgartúni 19 í Reykjavík, á heimasí›u bankans, www.kbbanki.is og í fréttakerfi Kauphallar Íslands hf. á heimasí›u hennar, www.icex.is. JEPPADEKKJAMARKAÐUR Mesta úrvalið Spurðu um þína stærð! Landsbyggðin Akranes Hjólbarðaviðgerðin 431 1777 Ísafjörður Bílaverkstæði Ísafjarðar 456 4444 Borðeyri Vélaverkstæði Sveins 451 1145 Hvammstangi Vélaverkstæði Hjartar 451 2514 Sauðárkrókur Hjólbarðaþjónusta Óskars 453 6474 Akureyri Toyota 460 4311 “ Dekkjahöllin 462 3002 “ Höldur 461 5100 “ Gúmmívinnslan 461 2600 Húsavík Bílaþjónustan 464 1122 “ Bílaleiga Húsavíkur 464 2500 Egilsstaðir Dekkjahöllin 471 2002 Reyðarfjörður Bíley 474 1453 Eskifjörður Bílaverkstæði Ásbjörns 476 1890 Höfn Vélsmiðja Hornafjarðar 478 1690 Klaustur Bifreiðaverkstæði Gunnars 487 4630 Hella Bílaþjónustan 487 5353 Selfoss Hjólbarðaþjónusta Magnúsar 482 2151 “ Sólning 482 2722 Höfuðborgarsvæðið Sími Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2 587-5589 Gúmmívinnustofan Skipholti 35 553 1055 Höfðadekk Tangarhöfða 1 587 5810 Smur, bón- og dekkjaþjónustan Sætúni 4 562 6066 Hjólbarðaviðgerð Sigurjóns Hátúni 2 551 5508 Útsölustaðir Cooper M+S Cooper AT Dean Wintercat SST Cooper ST Winter Master Plus MICHAEL Howard, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur vikið þing- manninum skrautlega, Boris John- son, úr fram- varðasveit sinni en Johnson var talsmaður íhalds- manna í menn- ingarmálum og einn varafor- manna flokksins. Ástæðan var fregnir í bresk- um fjölmiðlum í gær um að Johnson, sem einnig er ritstjóri vikuritsins Spectator, hefði logið til um samband sitt við dálka- höfund á blaðinu, Petronellu Wyatt. Johnson, sem er kvæntur og fjög- urra barna faðir, mun hafa neitað fréttum í síðustu viku þess efnis að hann hefði átt í ástarsambandi við Wyatt. News of the World og Mail on Sunday fluttu hins vegar fréttir um það í gær að ekki aðeins hefði Johnson verið að segja ósatt heldur hefði Wyatt gengist undir fóstur- eyðingu í síðasta mánuði en þau Johnson eru sögð hafa átt í ást- arsambandi síðustu fjögur árin. Snúa baki við ofbeldisverkum VARNARBANDALAG Ulsters (UDA) lýsti því yfir í gær að það væri hætt vopnuðum aðgerðum og myndi leggja sitt af mörkum til að allir herskáir hópar á Norður- Írlandi afvopnuðust. UDA eru öfl- ugustu herskáu samtök mótmæl- anda á Norður-Írlandi. Tommy Kirkham, talsmaður stjórnmálaarms UDA, sagði á minn- ingarathöfn um hermenn sem féllu í fyrri heimsstyrjöldinni, að frá og með deginum í gær væri bandalagið hætt öllum hernaði og hygðist þess í stað leggja sitt af mörkum við fé- lagslega og efnahagslega uppbygg- ingu Norður-Írlands. UDA og syst- ursamtökunum Frelsishetjum Ulsters (UFF) er kennt um dauða allt að 400 kaþólikka á síðustu þremur áratugum. Að mestu tókst að stöðva ofbeldisverkin með frið- arsamkomulagi árið 1998 þótt UDA og aðrir hópar, svo sem Írski lýð- veldisherinn (IRA), helstu vopnuðu samtök kaþólikka, hafa ekki af- vopnast. Ekkert alvarlegt að Cheney DICK Cheney, varaforseti Banda- ríkjanna, gekkst undir rannsóknir á sjúkrahúsi í Washington í fyrradag, eftir að hafa fundið til and- þrengsla. Chen- ey, sem er 63 ára að aldri, hefur átt við hjartasjúk- dóm að stríða. Í ljós kom að ekk- ert alvarlegt am- aði að varaforset- anum og var honum leyft að fara heim að loknum rannsóknunum. „Hann er búinn að vera með slæmt kvef sem gæti vel útskýrt andþrengslin. En hann tók enga áhættu og lét líta á þetta eins og allir með svipaða sjúkrasögu ættu að gera,“ sagði talsmaður Hvíta hússins, Ken Lisaius. Ofsaakstur Jóakims DANSKUR ökumaður hefur lagt fram kvörtun á hendur Jóakim, yngri syni Margrétar Danadrottn- ingar, vegna gáleysislegs ökulags. Frá þessu var sagt í dönskum fjöl- miðlum í gær. Mun prinsinn hafa ekið á allt að 170 km hraða á þjóð- veginum sunnan við Kaupmanna- höfn og neyddust aðrir bílar til að víkja. Löglegur hámarkshraði í Danmörku er 110 km á hrað- brautum. Mun aksturslag prinsins meira að segja hafa verið fest á filmu, að því er fréttastofan Ritzau greindi frá. Johnson vikið úr forystusveitinni Boris Johnson Dick Cheney

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.