Morgunblaðið - 15.11.2004, Page 16
16 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LÍF
NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN
Technology so advanced, it´s
TURN-FREE
Amerískar
lúxus heilsudýnur
á tilboði
TURN-FREE
Queen 153x203 cm
Verð frá 89.900.-
Skipholt 35
Sími 588 1955
www.rekkjan.is
Það er gaman að eyða peningum
en það er líka gaman að spara
Sá sem gerir hvort tveggja hefur
tvöfalda ánægju af peningunum..
FjÁRMÁL HEIMILANNA . . . .
- Ný hugsun í heimilisrekstri
" Auka frjálsar ráðstöfunartekjur heimilisins
" Greiða hratt niður skuldir
" Fjárfesta í sparnaði óháð skuldastöðu
" Meta áhrif viðhorfa og hegðunar á fjármálin
Námskeið þar sem kennt verður að:
Námskeiðsgögn, 12 mánaða frí áskrift að heimilisbókhaldi
og veltukerfi sem er fljótvirk aðferð til að greiða
niður skuldir. Aðgangur að læstri spjallrás
um fjármál heimilisins og upprifjunarnámskeið
eftir sex mánuði.
Innifalið í námskeiðinu er:
Næsta námskeið: 19. og 21. janúar frá 18:00 - 21:00
Skráning: www.fjarmalafrelsi.is eða í síma 587 2580
Leiðbeinandi: Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur
Skoðaðu heimasíðuna www.fjarmalafrelsi.is Það borgar sig !
ÞúÞ átt nóg af peningum.
Finndu þá!
Skipholti 33 • 105 Reykjavík • Sími 553 5600 • www.rafsol.is • rafsol@rafsol.is
Þekki ég þennan?
Nú getur þú séð hver hringir dyrabjöllunni.
Dyrasímarnir fást bæði með lita- eða sv/hv skjám.
Aukatól fylgir.
Upplýsingar í síma 553 5600
E
IN
N
, T
V
E
IR
O
G
Þ
R
ÍR
2
66
.0
05
HÚS & HEIMILI
M
arta María Hálf-
danardóttir segist
ekki hafa tíma til
að láta sér leiðast í
lífinu. Hún spilar
golf með vinkonum sínum á sumr-
in og fer árlega í skíðaferð til út-
landa en í þeim hópi er líka spiluð
félagsvist. En fátt þykir henni
skemmtilegra en að skapa með
huga og hönd. „Ég hef alla tíð
verið með puttana í hinu og þessu
en ég fór aldrei í listaskóla. Ég
hef fundið fyrir þessari sköp-
unarþörf alveg frá því ég man eft-
ir mér og hún yfirgefur mig aldr-
ei. Þetta er bara partur af mér.
Og þegar ég kynntist glerinu og
fegurð þess var framtíð mín ráðin.
Ég fann mig þar,“ segir Marta
María sem undanfarna tvo áratugi
hefur gert ótal glerlistaverk og
haldið sýningar. Glerlistaverkin
hennar eru í gluggum og hurðum
úti um allt land og eitt þeirra
prýðir Garðakirkju.
Marta María segist fá mikla út-
rás í sköpuninni og hafa ánægju af
henni. „Gler er svo óskaplega
skemmtilegt efni að vinna með.
Möguleikarnir eru endalausir með
lögun og litasamsetningar og eins
finnst mér gaman að blanda öðr-
um efnum saman við verkin mín,
eins og járni eða steinum.“
Glerlistaverk breytast eftir
magni og lit þeirrar birtu sem
skín í gegnum þau en það finnst
Mörtu Maríu einmitt svo heillandi.
„Þau eru því síbreytileg, steinsof-
andi í myrkri en lifna svo við að
morgni.“
Gler er ekki sama og gler
Marta María hefur sótt sér
kunnáttu á námskeiðum og það að
HANDVERK |Fjöllistakonan Marta María Hálfdanardóttir
Morgunblaðið/Sverrir
Marta María og Moli: Við tvö glerlistaverk eftir hana. Annað heitir Ást en hitt Væntumþykja.
Gler og hundrað
jólakerlingar
Enn
eitt…
Skafti Þ. Halldórsson skrifar
um Sakleysingja Ólafs Jóhanns
Lífið
að veði
Jón Baldvin Hannibalsson skrifar
um bókina Sigur í hörðum heimi
á morgun
.....