Morgunblaðið - 15.11.2004, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 15.11.2004, Qupperneq 27
Jólagjafirnar til barnabarnanna voru ekkert venjulegar, þær þurftu að vera bæði til gagns og gleði, þess vegna oftast tvær á hvert barn. Síðustu misseri voru Hákoni erf- ið heilsufarslega, en hann var ótrú- lega ern og minnugur fram undir það síðasta. Til marks um hve hann fylgdist vel með nútímanum þá fékk hann sér tölvu kominn um nírætt. Hann stytti sér stundir í tölvunni við lestur og upplýsingaöflun, m.a. á ættfræðivefnum. Að leiðarlokum kveð ég Hákon tengdaföður minn með virðingu og innilegri þökk fyrir það sem hann var mér og mínum frá fyrstu kynn- um. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 27 MINNINGAR Til sölu úr dánarbúi: Flateyjar- bók 1860-1868, Blanda 1-9. Ættir Austfirðinga og fl. Upplýsingar í s. 843 9606. Örlagalínan 908 1800 & 595 2001. Miðlar, spámiðlar, draumráðning- ar, tarotlestur. Fáðu svör við spurningum þínum. Örlagalínu- fólkið er við frá 18-24 öll kvöld vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001. Smáhundar til sölu (hvolpar). Heinræktaðir dverg-shnauzer hvolpar með ættbók frá HRFÍ. Blíðir og geðgóðir fjölskylduhund- ar sem fara ekki úr hárum. Uppl. 567 1646/699 0120. Hausttilboð - 30%! Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið mán.-fös. kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Viltu léttast hratt og örugglega og auka tekjurnar? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15. www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. prótein - kreatín - glútamín morgunmatur - gainer - Ármúla 32. Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Sími 544 8000. Jólatilboð - Andlitsmeðferð 30% afsláttur! Konur og karlar. Árangur strax! Betri en Botox!? Gildir þessa viku SNYRTISETRIÐ, Domus Medica, s. 533 3100. 2 ítalskar harmonikur til sölu. Báðar 120 bassa, dömu- og ungl- ingastærðir. Verð 45 og 50 þ. Sími 694 3636. Nýtt handunnið sófasett lítils háttað gallað. Upplýsingar í s. 566 6898 og 892 2189 á kvöldin. Listafólk - hönnuðir - einyrkjar. Nokkur herbergi eru að losna - vinnustofur - skrifstofur, 18-36-54 fm í snyrtilegu húsnæði í Hafnarf- irði. Sameiginl. kaffistofa. Uppl. í síma 588 7050. Heimanám - Fjarnám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Access - Word - PowerPoint - Skrifstofu- tækni - Photoshop - Tölvuvið- gerðir o.m.fl. Sími 562 6212. www.heimanam.is.                                              Matador ný vetrardekk tilboð 195/65 R 15 MP 58 4 stk. + um- felgun kr. 29.900. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Matador ný vetrardekk tilboð 175/70 R 13 MP 55 4 stk. + um- felgun kr. 22.500. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Purga-T sjálfvirku slökkvitækin fyrir sjónvörp • Alltaf á vakt • Slekkur eldinn strax • Fullkomlega öruggt • Fæst í verslunum um land allt H. Blöndal ehf. Hlíðarsmára 13 • s. 517 2121 • www.hblondal.is Sniðugar jólagjafir Stærðir 36-41 kr. 1.200. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Smáfólk, Ármúla 42. Nýkomin bómullarlök í 4 stærð- um, mynstruð sængurverasett frá 1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990 kr., bakpokar verð 495-790 kr., handklæði lækkað verð. Opið frá kl. 11. Frábær brjóstahaldari í stærðum 80b-100e kr. 1.995. Buxur í stíl Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Til sölu Planslípivél:Elliot 921 MK 2 Plötusax:Edward 3,25x2500 m/m Lásavél fyrir Blikksmíði: Lockformer Hjólsög. Upplýsingar í síma 462 6525 og 894 5040 Breyttur Færeyingur. Fyrrum dagabátur, nýuppgerður 2001, vel með farinn, með öllum tækjum til atvinnuveiða ásamt veiðileyfi. Skoða öll skipti. Verðmæti ca 4 milljónir. Sími 897 6187. Breyttur Færeyingur. Fyrrum dagabátur, nýuppgerður 2001, vel með farinn, með öllum tækjum til atvinnuveiða ásamt veiðileyfi. Skoða öll skipti. Verðmæti ca 4 milljónir. Sími 897 6187. Alternatorar og startarar í báta, bíla og vinnuvélar. Beinir og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Til sölu Isuzu Trooper, árg. '99, ekinn 120 þús., ný skoðaður, beinskiptur. Verð 1650 þús. Bein sala. Toppeintak. Upplýsingar í síma 862 7277. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, 892 1451/557 4975. Tökum að okkur þrif. Tökum að okkur allar ræstingar í fyrirtækj- um, vikuleg þrif fyrir húsfélög, þrif á sameignum, skrifstofum o.fl. Uppl. í síma 867 2789, Hildur & Friðrik. Hreingerningar. Teppahreinsun (þurr og blaut), stigagangar og fyrirtæki, bónvina, hreingerning- ar, dagleg þrif og allt þar á milli. Hreingerningaþjónusta Suður- lands, s. 483 3827, gsm 897 8444. Jeppapartasala Þórðar Tangarhöfða 2, s. 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94 o.fl. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Veislubrauð í 18 ár Búðargerði 7 Sími 581 4244 og 568 6933 OPIÐ: Virka daga frá kl. 8-15 og laugardaga frá kl. 9-13 Brauðstofa Áslaugar Brauðsneiðar fyrir hádegisfundi Snittur og brauðtertur í veisluna Pinnamatur o.fl. Það fyrsta sem mér kemur til hugar þegar ég minnist afa minns, er hversu góður karl hann var og hvað mér ÁSGEIR GUÐMUNDSSON ✝ Ásgeir Guð-mundsson fædd- ist í Reykjavík 19. febrúar 1926. Hann lést 22. október síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Frí- kirkjunni 4. nóvem- ber. þykir vænt um hann. Þrátt fyrir hjarta- veilu var hann hjart- hlýjasti maður sem um getur og þannig hjarta vil ég hafa líka. Hann var mér besti afi og börnunum mín- um hlýr og góður langafi. Afi var barnvænn og dýrkuðu hann öll börn, hann lék alltaf við þau með sinni gleði og þolinmæði. Uppáhalds leikur hans og barna- barna var samt örugglega hlut- verkaleikur þar sem hann var yf- irleitt settur í hlutverk litla barnsins, Lilla, þá gat hann lagt sig á meðan hann lék við þau. Konunni minni tók afi á móti með hjartanu og þótti henni afar vænt um hann, afi var jafningi allra og geislaði hann af góð- mennsku sinni. Minning frá því að ég var barn- ungur um jól, þá gaf afi mér fyrsta súkkulaðidagatalið mitt, sem ég síðan gat treyst á að fá hver jól frá honum, ásamt jólaböllunum í Odd- fellow sem voru mikilvægur þáttur af jólunum. Í seinni tíð gat ég varið löngum stundum í að fræðast um sögu 20. aldarinnar bæði með því að hlusta á spennandi sögur afa og spyrja hann, hann vissi allt sem að maður vildi vita og hafði á því sniðuga skoðun. Þær verða skemmtilegar sög- urnar sem barnabarnabörnin hans munu heyra af honum, og verður gaman að rifja þær upp, eins og þegar afi datt í sjóinn og þegar hann var mótorinn hennar ömmu á tvímanna hjólinu – þau enduðu í eina pollinum í Belgíu. Það er erfitt að þurfa að kveðja þig afi minn, en það var frátekið fyrir þig á besta staðnum í hjarta mínu og þar geymi ég þig. Amma mín, ég bið alla englana að passa upp á þig en það var að bætast einn í þeirra hóp. Þinn nafni Ásgeir Snær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.