Morgunblaðið - 15.11.2004, Page 38
38 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Halldórsson
á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safn-
inu. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin
Eldjárn. Höfundur les. (16:19).
14.30 Miðdegistónar. Píanókvintett í Es-dúr
ópus 44 eftir Robert Schumann. Jonathan
Biss leikur á píanó með Jerusalem-
kvartettinum.
15.00 Fréttir.
15.03 Rafmagn í eina öld. Upphaf rafvæð-
ingar á Íslandi. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (e) (2:4).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. (Frá því í morgun).
20.05 Nú, þá, þegar. Þáttur um íslenska tón-
list í samtímanum. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
21.00 Viðsjá. Samantekt liðinnar viku.
21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsd. flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu- Uppgötvanir_. Tón-
leikar Ríkisútvarpsins í tónleikaröð Sam-
bands evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Hljóð-
ritun frá tónleikum í Salnum 1.11 sl. Á
efnisskrá: Strengjakvartett nr. 1 eftir Einojuh-
ani Rautavaara. Langur skuggi, strengjakvar-
tett eftir Hauk Tómasson. Tvö smáverk fyrir
strengjakvartett eftir Dmitrí Shostakovitsj. Ó,
Jesú eðlablómi, fyrir sópran og strengjakvar-
tett eftir Þórð Magnússon. Frá draumi til
draums, strengjakvartett eftir Jón Nordal. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
15.45 Helgarsportið e.
16.10 Ensku mörkin Sýnd
verða öll mörkin úr síðustu
umferð ensku úrvalsdeild-
arinnar í fótbolta.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Brandur lögga
(Sergeant Stripes) (2:26)
18.09 Kóalabræður (The
Koala Brothers) (16:26)
18.19 Bú! (Boo!) (38:52)
18.30 Spæjarar (Totally
Spies II) (44:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Ríkisútvarpið í Kast-
ljósi Þátturinn verður í
lengra lagi í kvöld og í hon-
um verður rætt um Rík-
isútvarpið og framtíð þess
að viðstöddum áhorf-
endum í myndveri.
20.50 Frasier Bandarísk
gamanþáttaröð. Í aðal-
hlutverkum eru þau Kels-
ey Grammer, David Hyde
Pierce, John Mahoney og
Jane Leeves.
21.15 Vesturálman (The
West WingV) . (20:22)
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan
(The SopranosV) Mynda-
flokkur um mafíósann
Tony Soprano og fjöl-
skyldu hans. Nánari upp-
lýsingar er að finna á vef-
slóðinni
www.hbo.com/sopranos.
(9:13)
23.15 Ensku mörkin Sýnd
verða öll mörkin úr síðustu
umferð ensku úrvalsdeild-
arinnar í fótbolta. e.
00.10 Spaugstofan Endur-
sýndur þáttur frá laug-
ardagskvöldi. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
00.40 Ríkisútvarpið í Kast-
ljósi e.
01.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
13.05 Good Advice
(Vandamáladálkurinn) Að-
alhlutverk: Charlie Sheen,
Angie Harmon, Denise
Richards og Jon Lovitz.
Leikstjóri: Steve Rash.
2001.
14.35 Tarzan (7:8) (e)
15.15 The Block vs. The
Pros (Blokkarar gegn fag-
fólki) (3:3) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 13 (e)
20.00 Eldsnöggt með Jóa
Fel
20.30 The Block 2 (1:26)
21.15 Six Feet Under 4
(Undir grænni torfu) .
Bönnuð börnum. (4:12)
22.10 60 Minutes II
22.55 Twin Falls Idaho (Sí-
amstvíburarnir) Aðal-
hlutverk: Mark Polish,
Michael Polish og Michele
Hicks. Leikstjóri: Michael
Polish. 1999. Leyfð öllum
aldurshópum.
00.45 Mile High (Hálofta-
klúbburinn) Bönnuð börn-
um. (5:13) (e)
01.30 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) (13:23)
(e)
02.15 Shield (Sérsveitin 3)
Stranglega bönnuð börn-
um. (3:15) (e)
03.00 Fréttir og Ísland í
dag
04.20 Ísland í bítið (e)
05.55 Tónlistarmyndbönd
16.00 Íslenski popplistinn
16.30 70 mínútur
17.45 David Letterman
18.30 Ameríski fótboltinn
(NFL)
20.30 Boltinn með Guðna
Bergs
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman .
23.15 Playmakers (NFL-
liðið) Fjallaljónin eru öll að
koma til og úrslit leikja
fara batnandi. Það sama
verður ekki sagt um
ástandið hjá Leon en hann
virðist búinn að tapa
snerpunni. Hann hefur
neitað að horfast í augu við
staðreyndir en kannski
verður sannleikurinn ekki
umflúinn lengur. Bönnuð
börnum. (10:11)
00.00 Boltinn með Guðna
Bergs Evrópuboltinn frá
ýmsum hliðum. Sýnd
verða mörk úr fjölmörgum
leikjum og umdeild atvik
skoðuð í þaula. Góðir gest-
ir koma í heimsókn og
segja álit sitt á því frétta-
næmasta í fótboltanum
hverju sinni. Umsjón-
armenn eru Guðni Bergs-
son og Heimir Karlsson.
01.30 Næturrásin - erótík
07.00 Blandaðefni
19.30 Í leit að vegi Drott-
ins
20.00 Acts Full Gospel
20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 Í leit að vegi Drott-
ins
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 22.10 Fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur býður
upp á vandaða umfjöllun um málefni samtímans í Banda-
ríkjunum og víðar. Stjórnendur þáttarins eru meðal virt-
ustu fjölmiðlamanna í Bandaríkjunum.
06.00 Multiplicity
08.00 The Naked Gun
10.00 Winning London
12.00 Tuck Everlasting
14.00 Multiplicity
16.00 The Naked Gun
18.00 Winning London
20.00 Tuck Everlasting
22.00 Foyle’s War 3
00.00 Five Seconds to
Spare
02.00 Jay and Silent Bob
Strike Bac
04.00 Foyle’s War 3
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlind-
in. Þáttur um sjávarútvegsmál. (e) 02.10 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Frétta-
yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00
Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga
og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með
Stanley Jordan & Bryan Ferry. Hljóðritað á Mont-
reux-djasshátíðinni 2004. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Hringir. Við hljóð-
nemann með Andreu Jónsdóttur. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Evrópsk
tónleikaröð
Rás 1 22.15 Tónleikar Rík-
isútvarpsins í tónleikaröð Sambands
evrópskra útvarpsstöðva, eru á dag-
skrá í yfir tuttugu löndum í dag. Um
er að ræða hljóðritun frá tónleikum í
Salnum fyrr í mánuðinum. Á efnis-
skrá eru verk eftir Hauk Tómasson,
Jón Nordal, Þórð Magnússon, Rauta-
vaara og Shostakovitsj.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Geim TV (e)
19.30 Crank Yankers
20.00 Popworld 2004
21.00 Headliners (Blur)
Tónlistarþáttur sem gerir
manni kleift að kynnast
sínum uppáhalds-
hljómsveitum á persónu-
legri nótum.
21.30 Idol Extra
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
(Strákastund)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
17.00 Bak við tjöldin -
Bridget Jones; On the
Edge of Reason
17.30 Þrumuskot - ensku
mörkin
18.30 Sunnudagsþátturinn
(e)
19.35 Everybody loves
Raymond (e)
20.00 Dead Like Me Nýr
þáttur með myrku yf-
irskilvitlegu yfirbragði
hefur göngu sína á Skjá-
Einum á mánudags-
kvöldum kl. 20:00.George,
bráðgáfuð og frökk 18 ára
stúlka týnir lífinu á óvænt-
an hátt. Eftir dauðann
gerist hún sálnasafnari og
slæst í hóp fólks sem öll
eiga eftir að gera upp ýmis
mál úr lifanda lífi og verða
því að halda sig á jörðinni.
Með félögum sínum vínnur
George að því að safna sál-
um og hjálpa þeim á leið
sinn úr jarðvistinni.
21.00 Survivor Vanuatu
22.00 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar Las Vegas borg-
ar. Kviðdómur situr bak-
við lokaðar dyr og reynir
að gera upp hug sinn. Einn
kviðdómarinn er ósam-
mála hinum og er hann
myrtur, mjög líklega af
einhverjum af hinum kvið-
dómurunum.Afbrýðisöm
kona kemur og tilkynnir
um morð sem var framið
fjórum árum áður.
22.50 Michael Parkinson
Micheal Parkinson er
ókrýndur spjallþáttakon-
ungur Breta og er hann nú
mættur á dagskrá Skjás-
Eins.
23.35 The Practice - loka-
þáttur (e)
00.20 Þrumuskot - ensku
mörkin (e)
01.20 Óstöðvandi tónlist
Vesturálman í Sjónvarpinu
STAÐA Demókrata í
bandarískum stjórnmálum
er ólíkt betri í þáttunum
um Vesturálmuna en í
raunveruleikanum. Í þátt-
unum leikur Martin Sheen
Demókratann Bartlet sem
er forseti Bandaríkjanna.
Þættirnir gerast innan
veggja Hvíta húsins og
þykja veita góða innsýn í
daglegt líf forsetans og
nánustu samstarfsmanna
hans. Kona forsetans stend-
ur með honum í gegnum
súrt og sætt í þáttunum en
Stockard Channing leikur
hana. Hún hefur komið víða
við á hvíta tjaldinu og er
hennar þekktasta hlutverk
sennilega í Grease þar sem
hún lék hina alræmdu
Betty Rizzo.
Þættirnir um Vesturálm-
una hafa hlotið fjölmörg
verðlaun og unnu fyrstu
fjórar þátttaraðirnar m.a til
Emmy-verðlauna.
Vesturálman er á dagskrá
Sjónvarpsins klukkan
21.15.
Bak við tjöldin í Hvíta húsinu
Martin Sheen leikur Demó-
kratann Bartlet í þáttunum
um Vesturálmuna.
SPJALLÞÆTTIR Michael
Parkinson eru nú á dagskrá
SkjásEins á mánudags-
kvöldum.
Parkinson er ókrýndur
konungur spjallþáttana í
Bretlandi og eiga þættir hans
gríðarlegum vinsældum að
fagna en í þeim fær hann
heimsfræga skemmtikrafta
og leikara til viðtals við sig.
Michael verður sjötugur á
næsta ári og hefur unnið á
fjölmiðlum alla sína tíð. Hann
hóf ferilinn sem blaðamaður í
Yorkshire, Manchester og
London og skrifaði m.a viku-
lega pistla um íþróttir í The
Sunday Times. Safn þessara
pistla hefur verið gefið út í
fjórum bókum en auk þess
hefur Parkinson gefið út bæk-
ur um íþróttir, einkum golf og
knattspyrnu.
Parkinson byrjaði með sinn
eigin spjallþátt í sjónvarpi ár-
ið 1971 og gekk sá þáttur allt
fram til ársins 1982 á BBC.
Þættirnir fengu mikið
áhorf á sínum tíma enda fékk
Parkinson heimsþekkta
skemmtikrafta og gesti til sín.
Þættirnir hófu göngu sína á
ný á BBC árið 1998 en í milli-
tíðinni hefur Parkinson kom-
ið víða við og stýrt fjölmörg-
um spurninga- og
skemmtiþáttum ásamt því að
skrifa og fjalla um íþróttir.
Hann hefur hlotið ótal við-
urkenningar fyrir störf sín.
Sjónvarpsáhorfendur ættu
því ekki að verða sviknir af
Parkinson.
…Michael Parkinson
Parkinson er á dagskrá
SkjásEins klukkan
22.50.
EKKI missa af…
Michael Parkinson er einn ástsælasti þáttastjórnandi Breta.
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9