Morgunblaðið - 01.12.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 01.12.2004, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 2004 9 FRÉTTIR Rúskinnsjakkar kr. 8.900 Rúskinnskápur kr. 19.800 og margt annað fallegt fyrir jólin Glæsibæ, s. 588 4848 tískuvöruverslun Glæsibæ Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Silkipeysur til jólagjafa Austurhraun 7 ◆ 220 Garðabær Sími 575 8000 ◆ Fax 575 8001 Netfang ◆ vgi@vgi.is Opnunartími: Mánud.-fimmtud. 8:00-17:00 - föstud. 8:00-16:00 Pappírsburðarpokar Sérlega vandaðir og sterkir pappírsburðarpokar í fjórum mismunandi stærðum. Gjafakörfur með baðvörum í úrvali Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • Opið kl. 11-18 Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 • Opið kl. 11-18 www.1928.is Verð frá kr. 550 Mikið úrval af hagstæðum starfsmannajólgjföum í 1928 Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 utflutningsrad@utflutningsrad.is • www.utflutningsrad.is M IX A • fí t • 0 3 8 8 4 Kastljósinu ver›ur beint a› fleirri sta›reynd a› flekking á venjum, hef›um og si›um vi›skiptavinarins getur opna› margar dyr, stækka› marka›ssvæ›i og leitt til árangursríkari vi›skipta. Slík flekking er einnig nau›synleg stjórnendum fyrirtækja me› starfsemi í fleiri en einu landi og hafa innan sinnan vébanda starfsmenn af ólíku fljó›erni og uppruna. Fjöldi flátttakenda takmarkast vi› 100. Ver›: 25.000 kr. Innifali›: rá›stefnugögn, léttar veitingar og bókin Business Across Cultures eftir Fons Trompenaars. Hægt er a› skrá flátttöku á vef Útflutningsrá›s, www.utflutningsrad.is, í síma 511 4000 e›a me› tölvupósti á utflutningsrad@utflutningsrad.is. Nánari uppl‡singar veitir Gu›jón Svansson, gudjon@utflutningsrad.is. Útflutningsrá› og Landsbankinn standa fyrir rá›stefnu me› Fons Trompenaars, helsta sér-fræ›ingi heims á svi›i menningarlæsis í vi›skiptum, mi›viku- daginn 1. desember kl. 13 - 17 á Nordica hotel. Rá›stefnan er sérstaklega ætlu› stjórnendum fyrirtækja í alfljó›a- vi›skiptum. Menningarlæsi - árangursríkari alþjóðaviðskipti miðvikudaginn, 1. desember Opið mán.-föst. 11-18 • laug. 11-15 Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Nýkomin sending frá ÓBYGGÐANEFND hefur ákveðið að fresta úrskurðum í þjóðlendu- málum í V-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem kveða átti upp á morgun, til föstudagsins 10. desember kl. 13. Uppkvaðning fer eftir sem áður fram í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík en einnig verður hægt að fylgjast með í grunnskólum á Kirkjubæjarklaustri og í Vík í Mýrdal, með aðstoð fjarfundabún- aðar. Óbyggða- nefnd frestar úrskurðum STÚDENTARÁÐ HÍ fagnar full- veldi Íslands með hátíðlegum hætti 1. desember líkt og undan- farin ár. Hátíðarmessa guðfræði- nema verður kl. 11 og kl. 12.15. leggja stúdentar blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Suður- götukirkjugarði. Hátíðarsamkoma hefst kl. 13, í hátíðarsal Aðalbyggingar Háskól- ans, þar sem þema samkomunnar er: Konur og fullveldi. Kór HÍ syngur, Páll Skúlason rektor flyt- ur ávarp og hátíðarræðu flytur Jarþrúður Ásmundsdóttir, formað- ur Stúdentaráðs. Framsögumenn eru Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir menntamálaráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, vara- formaður Samfylkingarinnar. Á milli ávarpa mun Ragnheiður Gröndal syngja ásamt tríói. Heið- ursgestur verður Vigdís Finn- bogadóttir. Þá mun sérstök afmæl- isútgáfa Stúdentablaðsins koma út í dag en blaðið kom fyrst út 1. desember fyrir 80 árum. Stúdentar fagna fullveldi Íslands LÖGREGLAN í Kópavogi hefur yfirheyrt á annan tug manna sem svipar til lýsingar á þeim sem nam níu ára telpu á brott við Álfhóls- veg í síðustu viku og skildi hana eftir á Þingvallavegi. Mennirnir hafa allir haft fjarvistarsönnun og því hefur enginn þeirra verið handtekinn. Lögreglan hefur fengið á þriðja tug ábendinga frá fólki sem telur sig hafa eitthvað fram að færa við rannsókn málsins. Áfram er lýst eftir sköllóttum karlmanni um tvítugt, en hann var með skegghýjung við neðri vör samkvæmt frásögn telpunnar sjálfrar. Menn yfirheyrðir vegna brottnáms telpunnar ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.