Morgunblaðið - 01.12.2004, Side 37

Morgunblaðið - 01.12.2004, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 2004 37 FRÉTTIR Tek að mér minniháttar lagfær- ingar á húseignum. T.a.m skef ég upp harðviðarútihurðir o.fl. Upplýsingar í síma 899 0840. Bílskúrshurðaropnarar. Genie, amerískir snigildrifnir, 30 ár á Íslandi. Varahlutir, viðgerðar- þjónusta. Allt sem viðkemur bíl- skúrshurðum, iðnaðarhurðum. OSCO iðnaðarmótorar. ASTRAþjónustan, Sjálfvirkur ehf., s. 892 7654. Samfellur. Ofsalega flottar og langar. Stærðir, 75B til 90G. Litir ivory og svart. Verð kr. 10.750. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Rafbylgjumælingar & varnir Virðist hafa áhrif á: Mígreni, höfuðverk, síþreytu, svefntruflanir, vöðvabólgu, exem, þurrk í húð vegna tölvu, fótaverki, liðkast í mjöðm. Klettur ehf., símar 581 1564, 892 3341. Land til ræktunar óskast. Óska eftir að kaupa hrjóstrugt land í nágrenni Reykjavíkur til lággróð- ur- og trjáræktar. Vinsaml. hafið samband á net- fangið linus@simnet.is. Fjárhagserfiðleikar? Viðskipta- fræðingur semur um skuldir við banka, sparisjóði og aðra. FOR, sími 845 8870. www.for.is Fallegir loðfóðraðir kvenjakkar 5 litir, 4 stærðir. Verð aðeins 3.900. Fatalínan, Laugavegi 103. Ódýrar bensínrafstöðvar 800W. Létt og meðfærileg rafstöð. 230V og 12V. Þyngd 21 kg. Verð 24.000 m. vsk. Loft og raftæki, sími 564 3000 - www.loft.is. 12 KW rafstöð með ljósamastri Til sölu 12KW dieselrafstöð á vagni og með 10 m ljósamastri. 4 x 1000W ljóskastarar. 2000 klst notkun. Upplýsingar í síma 696 4490. VW Golf GL, árg. '97, ek. 126 þús. km. VW Golf GL 1600, dökk- grænn, 3ja dyra, spoiler, samlæs- ingar, vetrardekk, beinsk., geisla- spilari. Ný skoðaður og vel með farinn bíll. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 820 2610. Toyota Touring 1,8 4x4 árg. '96. Toppbíll. Ek. 120 þús. Þjónustu- bók, drkúla, saml., rafdr. rúður. Verð 660 þús. S. 690 2577. Til sölu Opel Astra disel, árgerð 2000, sjálfsk., ekin 191 þús. Vetr- ardekk. Einstakt verð 400 þús. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýs- ingar í síma 565 6779 eða 693 5524 eftir kl. 17.00. Merecedes Benz Sprinter 313 CDI nýr til sölu. 130 hestafla dísel, ESP, ASB, rafmagns- speglar upphitaðir. Loftbelgur. Klæddur að innan. Tilboð kr. 2.950 þús. + vsk. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, símar 544 4333 og 820 1071. Lexus IS 200, árgerð 2001, ekinn 68.000 km, beinskiptur. Ný vetrardekk. Reyklaus bíll. Verð 1.870 þús. Uppl. í síma 699 7002 e. kl. 19.00. Jeep Grand Cherokee Limited, árg. '04 Ekinn 40.000 km. Verð 3.900.000. Uppl. í síma 660 4110. Camac jeppadekk - tilboð gildir til 3. desember 4 stk. 31x10.5R15 + vinna kr. 49.800. 4 stk. 30x9.5R15 + vinna kr. 46.000. 4 stk. 235/75R15 + vinna kr. 43.900. 4 stk. 195R15 + vinna kr. 35.500 Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, símar 544 4333. MAN 32.342. Til sölu MAN 32.342, 8x4, árg. 1997, ekinn 268 þús. km, með álpalli. Eigin þyngd 12 tonn. Upplýsingar í síma 894 0632. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuvegi 22, s. 564 6415 - gsm 661 9232. Bráðvantar felgur á Nissan Al- mera Óska eftir felgum á Nissan Almera 185-65-R14 4 gata. Áslaug, sími 699 7175. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Gamall en góður eins og hálfs tonna rafmagnslyftari með þre- földu mastri. Lyftigeta 7 metrar. Rafhlaða endurnýjuð 1997. Verð 150 þús. + vsk. Upplýsingar í síma 892 2033. Ökuljós, hagstæð verð. Vitara, Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al- mera, Primera, Patrol, Golf, Polo, Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia, Uno, Punto, Brava, Peugeot 306, 406, 206, Berlingo, Astra, Vectra, Corsa, Zafira, Iveco, Twingo, Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc- er, Colt, Carisma, Avensis, Cor- olla, Yaris, Carina, Accent, Civic, Escort, Focus, S40. Sérpöntum útispegla. G.S.Varahlutir Bíldshöfða 14.S.5676744 Vélapakkningar, stimplar, hring- ir, slífar, vélalegur, sveifarásar, stimpilstangir, knastásar, undir- lyftur, vippur, ventlar, stýringar, hedd, tímagírar, tímareimar, vatnsdælur, olíudælur, dísur, glóðarkerti, vélar. Hreingerningar. Teppahreinsun (þurr og blaut), stigagangar og fyrirtæki, bónvina, hreingerning- ar, dagleg þrif og allt þar á milli. Hreingerningaþjónusta Suður- lands, s. 483 3827, gsm 897 8444. Skattskýrslur, bókhald, laun, vsk, eldri framtöl, stofnun ehf., afsöl og fleira. Góð/ódýr þjón- usta. Sími 699 7371, Lauf ehf. Félagslíf I.O.O.F. 7  1851217½  . I.O.O.F. 18  1851218  9.0.* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.  Njörður 6004120119 I  HELGAFELL 6004120119 IV/V H&V  GLITNIR 6004120119 I  EDDA 6004120120 I Fræðsluf. kl. 20 Í kvöld kl. 20.00 Fullveldishátíð í umsjón Heimila- sambandsins og Hjálparflokks- ins. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Lokamálsgreinin féll niður Í minningargrein Bjarna Maronsson- ar um Jón K. Friðriksson á bls. 25 í Morgunblaðinu í fyrradag, mánudag- inn 29. nóvember, féll niður lokamáls- greinin. Hún er svona: „Að leiðarlok- um skulu Jóni færðar bestu þakkir fyrir samfylgd og samstarf frá fyrstu kynnum. Við Jórunn og börn okkar sendum Dísu og fjölskyldunni okkar innilegustu samúðarkveðjur.“ Hlut- aðeigendur eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT ÁRLEG viðurkenning Náttúru- lækningafélags Reykjavíkur, NLFR, var afhent sl. mánudag og hlaut Latibær viðurkenninguna að þessu sinni fyrir forvarnarstarf sitt í þágu barna. Magnús Scheving og eiginkona hans Ragnheiður Péturs- dóttir Melsteð tóku við viðurkenn- ingunni. Í frétt frá NLFR segir m.a.: Lati- bær kennir börnum að hugsa vel um heilsu sína og nauðsyn þess að borða hollan mat og hreyfa sig. Latibær kennir einnig börnum hvað jákvæð mannleg samskipti eru mik- ilvæg í lífinu og beinir til þeirra á skýran og uppbyggilegan hátt að þau þurfa að bera ábyrgð á eigin heilsu. Á þennan hátt hjálpar Lati- bær mörgum foreldrum við uppeldi barna sinna. Á síðustu árum hefur NLFR veitt viðurkenningu til ýmissa aðila fyrir starf sitt til forvarna. Valið byggir á lögum og stefnu Náttúrulækninga- félagsins, (stofnað 1937) um að styðja og hvetja þá sem útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs eins og það reynist sannast og rétt- ast á hverjum tíma. Jónas Kristjánsson læknir var (f. 1870 d. 1960) var upphafsmaður náttúrulækningastefnunnar hér á landi og hafði forvarnarstarf að leiðarljósi alla ævi. Hann var fyrstur manna til að vekja opinberlega at- hygli á skaðsemi tóbaks og stofnaði Tóbaksvarnarfélag á Sauðárkróki 1929. Hann varaði við of mikilli syk- urneyslu landa sinna. Þetta þótti á sínum tíma sérviska sem í dag er viðurkennt alþjóðavandamál. Hann stóð fyrir uppbyggingu Heilsuhælis NLFÍ í Hvergerði, nú Heilsustofnun NLFÍ, sem tók til starfa árið 1955 og er í dag flaggskip samtakanna. Morgunblaðið/Golli Frá vinstri Ingi Þór Jónsson, formaður NLFR, Brynja Gunnarsdóttir í stjórn NLFR og hjónin Ragnheiður Melsteð og Magnús Scheving. Latibær hlýtur við- urkenningu NLFR STÍGAMÓT taka þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi ásamt fjölda annarra félagasam- taka á Íslandi og víðs vegar um heiminn sem stendur til 10. des- ember. Opið hús verður hjá Stíga- mótum á morgun, fimmtudag kl. 12–19. Boðið verður upp á kaffi og með því, stutt fræðsluerindi á tveggja tíma fresti og leik að lit- um í kjallaranum. Stígamót eru bæði ráðgjafar- og fræðslumiðstöð um kynferðisof- beldi og er húsið opið fyrir allt það fólk sem eitthvert erindi vill eiga þangað, segir í fréttatilkynn- ingu. Opið hús hjá Stígamótum ÁRLEG jólasala iðjuþjálfunar geð- deildar verður haldin á morgun, fimmtudaginn 2. desember kl. 12– 15.30, á fyrstu hæð í geðdeildarhúsi Landspítala við Hringbraut. Til sölu verða handgerðar vörur sem unnar eru í iðjuþjálfun. Kaffi og veitingasala verður á staðnum. Vakin er athygli á að ekki er tek- ið við greiðslukortum. Jólasala iðjuþjálfunar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.