24 stundir - 26.02.2008, Blaðsíða 24

24 stundir - 26.02.2008, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2008 24stundir Sýklalyfjanotkun meðal barna hefur verið mikil á Íslandi und- anfarin ár og virðist ekkert lát vera á þrátt fyrir að dregið hafi úr sýkla- lyfjanotkun í öðrum löndum. Að sama skapi eru sífellt fleiri börn með svokallað sýklalyfjaónæmi en þá duga venjuleg sýklalyf ekki til að ráða niðurlögum alvarlegra sýk- inga. Sýnt hefur verið fram á að tíð notkun á sýklalyfjum gegn eyrna- bólgum getur framkallað vítahring sem felst í því að sýklalyfjagjafir geri börn enn viðkvæmari fyrir að fá endurteknar eyrnabólgur, sam- kvæmt Önnu Björgu Hjart- ardóttur, framkvæmdastjóra Cel- sus, sem flytur inn heilsu- og hjúkrunarvörur. „Otovent er lækn- isfræðileg aðferð sem sam- anstendur af litlu nefstykki úr plasti og sérhannaðri blöðru sem er blásin upp gegnum aðra nösina í einu. Rannsóknir sýna að Otovent er árangursrík meðferð til að leið- rétta undirþrýsting í miðeyra hjá börnum og fullorðnum og getur þannig fyrirbyggt og lagað eyrna- bólgu. Aðferðin er því vel prófuð meðferð til að forðast rörísetningu og sýklalyf. Um 70 prósent barna fá bót við notkun Otovent. Það er hægt að nota aðferðina bæði sem fyrirbyggjandi og líka til að grípa inn í þegar það er kominn und- irþrýstingur í miðeyrað og vökvi sem er byrjunareinkenni eyrna- bólgu. Um leið og undirþrýstingur er leiðréttur opnast kokhlustin sem er mikilvægt og ef vökvi er í mið- eyranu fer vökvinn að renna sína eðlilegu leið. Þetta er framkvæmt þannig að haldið er fyrir aðra nös- ina á meðan barnið blæs í blöðr- una. Þegar barnið nær að blása blöðr- una upp er það einmitt rétti þrýst- ingurinn sem þarf til að opna og laga undirþrýstinginn.“ Skref í rétta átt Anna Björg segir það vera kost að Otovent aðferðin er einföld og að börn hafi gaman af að nota blöðruna. „Eyrnabólgur eru erfitt vandamál og Otovent er kærkomin hjálp í þessari baráttu. Þó þetta sé ekki fullkomin allsherjarlausn þá er Otovent skref í rétta átt. Nota skal Otovent þegar börn finna fyrir þessum undirþrýstingi og getur verið gott fyrir krónísk eyrnabörn að nota Otovent reglulega yfir vetr- armánuðina sem fyrirbyggjandi.“ Árvakur/SverrirBlásið í blöðru til að koma í veg fyrir eyrnabólgu Fyrsta stigs meðferð við eyrnabólgu ➤ Otovent er fyrsta stigs með-ferð til að forðast röraísetn- ingu í hljóðhimnuna og sýklalyf. ➤ Það eru engar þekktar auka-verkanir af Otovent. ➤ Otovent-blöðrurnar eru úrnáttúrulatex og þrýstings- prófaðar og fást í apótekum. OTOVENTMörg íslensk börn fá eyrnabólgu reglulega og hingað til hafa sýklalyf unnið á þeim vanda. Aft- ur á móti er sýklalyfja- ónæmi alvarlegt og vax- andi heilbrigðisvandamál en það er tengt mikilli notkun sýklalyfja. Eyrnabólgur Sýkla- lyfjaónæmi tengt mikilli notkun sýklalyfja er al- varlegt og vaxandi heil- brigðisvandamál. Otovent Skemmtilegt fyrir börnin. Í stað þess að troða í þig alls konar súkkulaði, bæði afgöngum úr barnaafmælinu og blandi í poka, getur verið ráð að splæsa frekar á sig einu góðu stykki af 60 til 70 prósent súkkulaði. Það kostar dá- lítið meira, sérstaklega ef það er líf- rænt, en um leið er það bragð- sterkara og því ekki jafn-auðvelt að borða mikið í einu. Það ætti því að endast þér í dálítinn tíma og börn- in láta það líka í friði. Dökkt og gott súkkulaði Streita hefur verið kölluð nú- tímasjúkdómur vegna þess hversu margir í samfélagi nútímans þjást af streitu og streitutengdum sjúk- dómum. Einkenni streitu geta ver- ið ýmiskonar eða allt frá vöðva- verkjum og hausverkjum til svefntruflana og lystarleysis. Það gefur augaleið að mikil streita minnkar lífsgæðin til muna og því er mikilvægt að reyna að ná stjórn á henni. Fyrsta skrefið er að minnka streituvaldandi áhrif í umhverfinu. Ef starfið eða fjölskyldulífið veldur þér vanlíðan þá ert þú engu bættur með því að viðhalda núverandi lífsstíl. Einnig er mikilvægt að átta sig á því hversu mikið af vand- anum er frá þér komið. Ef þú þarft að hafa lokaorðið varðandi alla hluti og hefur sett þig í hlutverk reddarans þá ert þú að bjóða upp á streitu. Dragðu djúpt andann og gerðu þér grein fyrir því að heim- urinn mun snúast í réttan hring þó að þú sért ekki á staðnum. Gættu þess svo að borða reglulega og sofa í minnst átta tíma á næturnar. iris@24stundir.is Streita er ekki óyfirstíganlegt vandamál Náðu stjórn á streitunni Polarolje Selolía, einstök olía Gott fyrir: Maga- og þarma starfsemi Hjarta og æðar Ónæmiskerfið Liðina Pólarolía góð fyrir líkamann Í nýlegri doktors rannsókn Linn Anne Bjelland Brunborg kom í ljós að selolía, sem var gefin í gegnum sondu beint niður í skeifugörn, linar liðverki og dregur úr lið- bólgum og hefur að auki jákvæð áhrif á þarmabólgu. Fæða á Vestur- löndum inniheldur hlutfallslega mikið magn af omega 6 fitusýrum í samanburði við omega 3 fitusýrur. Þetta getur orsakað ójafnvægi í líkamanum, sem að einhverju leyti getur útskýrt af hverju margt fólk þjáist af offitu og ýmsum lífsstíls- tengdum sjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og krabbameini. Besta Þarmabólga og liðverkir Rannsókn Brunborgs á selkjöti bendir til að það sé bæði holl og örugg fæða. Selspikið er mjög ríkt af langkeðju omega fitusýrum sem hefur áhrif á staðbundin hormón sem meðal annars eru mikilvæg fyrir bólguviðbrögð líkamans. Virkni selolíunnar á bólguviðbrögð var prófuð í klínískri tilraun á sjúklingum með liðverkiog IBD. IBD-sjúklingarhafa oft minnkandi starfsgetu og lífsgæði vegna sjúkdómsins og möguleikar á lækningu eru litlir. Lyf sem draga úr liðverkjum geta gert þarma- bólguna verri. Brunborg sýndi með tilraunum að selolía sem var gefin í gegnum sondu linar lið- bólgur og liðverki og hefur að auki jákvæð áhrif á þarmabólgu. Að neyta nægilegs sjávarfangs með omega fitusýru getur haft fyrirbyggjandi áhrif þegar um þróun sjúkdóma eins og IBD og annarra bólgusjúkdóma, hjarta- og æðasjúkdóma er að ræða. Selolía fæst í öllum helstu apótekum og heilsubúðum og ber nafnið Polarolje. Linar verki og minnkar bólgur A U G L Ý S I N G leiðin til greiða úr þessu ójafnvægi er að auka neyslu á sjávarfangi sem almennt er auðugt af lang- keðju omegafitusýru og samtímis að minnka neyslu á matvörum sem eru ríkar af omega fitusýrum. Polarolían fæst í: apótekum, Þín verlsun Seljabraut, heilsuhúsum, Fjarðarkaupum og Melabúð Meiri virkni Hátt hlutfall Omega 3 fitusýrur

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.