24 stundir - 26.02.2008, Blaðsíða 43

24 stundir - 26.02.2008, Blaðsíða 43
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2008 43 Í ljósi þess að Toshiba hefur gefið HD-DVD staðalinn upp á bátinn hefur Microsoft nú tilkynnt op- inberlega að fyrirtækið muni hætta framleiðslu á HD-DVD spilaranum fyrir Xbox360 leikja- tölvuna. Microsoft segir þó að niðurstaða staðlastríðsins hafi ekki haft nein slæm áhrif á sölu Xbox leikjatölvunnar. vij Microsoft gefst upp á HD-DVD Nú hefur fyrrverandi samstarfs- kona leikkonunnar Angelinu Jol- ie stigið fram í sviðsljósið og full- yrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Jolie meðan þær unnu báðar að gerð mynd- arinnar Gone in 60 seconds. Misty Cooper segir að Jolie elski að stunda kynlíf með öðrum kon- um og að þær hafi átt ástarfundi í hjólhýsi leikkonunnar á tökustað. Hún segir að Brad Pitt skuli vara sig, því á endanum muni Jolie snúa sér aftur að kynsystrum sín- um. vij Angelina Jolie var heit fyrir samstarfskonu Vinningshafar síðustu viku Ekki missa af Skólahreysti kl. 20.00 á Skjá einum. Hver sigrar í kvöld? www.ms.is Hvolsskóli Aðalstyrktaraðili Skólahreystis Hið árlega Evróvisjón-æði hefur gripið landann eftir að ljóst er orðið hvaða lag keppir fyrir Íslands hönd í Serbíu á vormánuðum. Því til stuðn- ings má benda á tónlistarveislu eða sannkallað Evróvisjón-ball sem Páll Óskar Hjálmtýsson, einn af áhugasamari mönnum um söngvakeppnina, stóð fyrir síðastliðið laugardagskvöld á skemmtistaðnum NASA. Honum til halds og trausts voru ýmsir flytjendur úr forkeppninni sem þöndu raddböndin fyrir mannhafið og glöddu gesti fram eftir morgni. bjorg@24stundir.is Evróvisjón-æði! Rauðhetta og kanínan Þeir Friðrik Samúel og Blær Jóhannsson grófu upp viðeigandi dress fyrir kvöldið. Knús frá vini Þessi tveir voru gríðarlega hressir og dönsuðu eins og ljón. Eitt atriðanna á NASA Eitt vöðvatröllið úr Merzedes Club fór létt með að skella Rebekku á öxl sér. Stemning Páll Óskar tróð upp eins og honum einum er lagið. Dansandi gleði Merzedes Club notaði gleðina til að syrgja ósigur kvöldsins. Leikritið Kommúnan eftir mynd Lukas Moodysson, Tilsammans, hefur nú verið tekið til sýningar í Borgarleikhúsinu. Verkið ber aug- ljós merki alþjóðablöndu og ís- lenskar útrásar þar sem erlendir leikarar fara með burðarhlutverk og sagan fer fram á íslensku í bland við ensku, en ætlunin er að taka það til sýningar á fleiri stöðum en á Fróni. Ljósmyndari 24 stunda kom við á frumsýningu og tók myndir af spenntum leikhúsgestum. Alþjóðlega Kommúnan frumsýnd Áhugafólk um kommúnur Sigríður Jónsdóttir mætti á svæðið ásamt Víkingi Krist- jánssyni. Prúðbúin Vinkonurnar Fanneyju Sísí, Írisi Stefaníu og Ragnheiði Mekkín. Á milli föngulegra hjóna María Kristjánsdóttir kom sér vel fyrir milli Egils Ólafssonar og Tinnu Gunnlaugsdóttur. Spennt þríeyki Þau Áslaug, Lilja og Gísli voru saman mætt í Borgarleikhúsið. Ofsakát Guðrún Kaldal ásamt leik- urunum Jóhanni G. Jóhannssyni og Birni Inga.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.