24 stundir - 26.02.2008, Side 44

24 stundir - 26.02.2008, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Hayden Panettiere?1. Hvað var hún gömul þegar hún lék í sinni fyrstu auglýsingu?2. Í hvaða sápuóperu lék hún frá 1996 til ársins 2000? 3. Hvaða land hefur gefið út handtökuskipun á hana vegna mótmæla? Svör 1.Ellefu mánaða 2.Guiding Light 3.Japan RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Tilfinningar þínar eru öllum ljósar í dag og þú ættir að tjá þær frjálst og feimnislaust.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ert með hugann allan við eitthvað sem er þér mikið tilfinningamál. Ekki hafa áhyggjur af öðrum þáttum lífs þíns núna, þeir geta beðið.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Í dag er dagurinn til þess að sinna góðgerð- arstarfi og það mun tryggja þér aukna vellíð- an.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ekki láta ýta þér í eitthvað sem þú ert ekki viss um að þú viljir. Þú veist best sjálf(ur) hvenær þú vilt breyta til.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Notaðu daginn í dag til þess að skoða líf þitt vel. Þú gætir gert mikilvæga uppgötvun sem breytir lífi þínu.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú finnur fyrir mikilli forvitni í dag og ættir að nota tækifærið til þess að læra eitthvað nýtt og spennandi.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert alvarlega þenkjandi í dag og ættir að nota tækifærið og ljúka þeim verkefnum sem setið hafa á hakanum.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert uppfull(ur) af jákvæðri orku í dag og ættir að láta sem flesta njóta hennar.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert annars hugar og átt erfitt með að ein- beita þér að verkefnum dagsins. Ekki hafa áhyggjur enda geta þau beðið.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert mjög upptekin(n) í dag við að sinna ýmsum verkefnum en þetta er góður tími til að skipuleggja framtíðina.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að einbeita þér sérstaklega að skóla eða vinnu í dag. Dugnaður gæti orðið til þess að þú hefjir glænýjan kafla í lífi þínu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Gleðin þín og bjarsýni getur boðið upp á að einhver notfæri sér þig en þú ættir samt að reyna að vera opin(n). HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Íslensk heimili hafa langflest breyst í eitt stórt Eurovisionpartý á laugardagskvöldið. Framlög Barða, Örlygs Smára og Dr. Gunna voru vinsæl- ust og vermdu efstu þrjú sætin. Það er þó ákveðin uppgjöf falin í að taka ekki áhættu með sigurlagið þegar kemur að keppni eins og Eurovision. Við erum greinilega ekki til í að taka léttleikann á þetta, og meðan nágrann- ar okkar Írar kusu áfram skemmtikraft í kal- kúna-búningi heldur íslenska þjóðin enn einu sinni að núna séum við með þetta og keppnin verði haldin hér að ári. Eins og sannir smáborg- arar veljum við lag sem ögrar hvorki né brýtur upp, og fyrir vikið verðum við hvorki fugl né fiskur, ekki einu sinni kalkúnn. Friðrik Ómar og Regína eiga reyndar vel skil- ið að keppa fyrir hönd Íslands. Þau syngja bæði afskaplega vel sem verður að teljast þeim til framdráttar í söngkeppni. En Friðrik sýndi á sér ósjarmerandi hlið þegar hann skaut á keppi- nautana sem hann hafði nýsigrað. Máltækið „Bylur hæst í tómri tunnu“, sem hann fór reyndar ekki einu sinni rétt með, á jafn vel við hann þegar honum mistókst að gleðjast með keppinautum sínum þótt honum tækist loks að sigra. Gulu hanskarnir hefðu líklega verið betri kostur, enda móðga þeir engan. Ragnheiður Eiríksdóttir Samgleðst með sigurvegurunum. FJÖLMIÐLAR heida@24stundir.is Að kunna að sigra 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (48:52) 17.51 Hrúturinn Hreinn (6:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (8:26) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (e)(5:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars Að- alhl. Kristen Bell. (7:20) 20.55 Drottningarskrúði (Festens drottning) Sylvia Svíadrottning segir frá og leyfir áhorfendum að skoða kvöldkjólasafn sitt. Alla kjólana sem Sylvía sýnir hefur hún borið á Nóbelshátíðum í gegnum árin. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Aly- son Bailes, sem er fyrrver- andi sendiherra Breta í Finnlandi og for- stöðumaður Sænsku frið- arrannsóknarstofnunar- innar SIPRI, og núverandi gestaprófessor við Há- skóla Íslands. Fyrri hluti. 22.00 Tíufréttir 22.25 Víkingasveitin (Ul- timate Force) Aðal- hlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (4:6) 23.20 Glæpurinn (Forbry- delsen) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) (19:20) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 La Fea Más Bella (Ljóta Lety) (12:300) 10.15 Joey (22:22) 10.50 Til dauðadags (́Til Death) (2:22) 11.15 Bak við tjöldin (Studio 60) (1:22) 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:6) 13.35 Rangtúlkun (Lost in Translation) Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Joh- ansson. Leikstjóri: Sofia Coppola. 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/íþróttir 19.25 Simpson (14:22) 19.50 Vinir (Friends) 20.15 Óskarsverðlaunin 2008 Samantekt. 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur 23.10 Klippt og skorið (Nip/Tuck) (6:14) 24.00 Flóttinn mikli (Pri- son Break) (13:22) 00.45 Málalok (The Clo- ser) (12:15) 01.30 Brjálæði (Edge of Madness) 03.05 Rangtúlkun (Lost in Translation) 04.45 Óupplýst mál (Cold Case) (8:24) 05.30 Fréttir/Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 17.10 Spænsku mörkin 17.55 Inside Sport 18.25 World Supercross GP 19.20 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 19.50 FA Cup Útsending frá leik Man. Utd – Arsen- al í ensku bikarkeppninni. 21.30 PGA Tour 2008 Há- punktar. 22.25 Ultimate Blackjack Tour 1 23.10 FA Cup 2008 Út- sending frá leik Man. Utd – Arsenal í ensku bik- arkeppninni. 06.00 Emile 08.00 Kinky Boots 10.00 Not Without My Daughter 12.00 The Perez Family 14.00 Kinky Boots 16.00 Not Without My Daughter 18.00 The Perez Family 20.00 Emile 22.00 Trauma 24.00 Extreme Ops 02.00 Trauma 04.00 Dream Lover 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin . (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray 18.30 Drew Carey Show 18.50 Less Than Perfect 19.10 Psych (e) 20.00 Skólahreysti Kynnir Jón Jósep Snæbjörnsson. Skólar af Austurlandi keppa á Egilsstöðum. (6:13) 21.00 Innlit / útlit Umsjón hafa Þórunn, Nadia og ArnarGauti. (2:14) 22.00 High School Reu- nion Lokaþáttur. 22.50 Jay Leno 23.35 Drew Carey Show 24.00 CSI: New York (e) 00.50 Bullrun (e) 01.40 Nátthrafnar 01.40 CSI: Miami 02.25 Less Than Perfect 02.50 Vörutorg 03.50 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 George Lopez Show 17.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 18.15 Lovespring Int- ernational 18.35 Big Day 19.00 Hollyoaks 20.00 George Lopez Show 20.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 21.15 Lovespring Int- ernational 21.35 Big Day 22.00 American Idol 01.00 Comedy Inc. 01.25 American Dad 3 01.50 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að Norðan Um norð- lendinga og norðlensk málefni, viðtöl og umfjall- anir. Endurt. á klst. fresti 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. SÝN2 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Everton. 14.40 Enska úrvalsdeildin Frá leik Wigan og Derby. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Birm- ingham og Arsenal. 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leik- menn heimsóttir og svip- myndir af enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola-mörkin . 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Black- burn og Bolton. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liver- pool og Middlesbrough. 22.20 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) Öll mörkin og helstu atvik um- ferðarinnar. 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Read- ing og Aston Villa.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.