24 stundir - 06.05.2008, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2008 24stundir
Stelpur - Konur / Staðurinn - Ræktin
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Vertu velkomin í okkar hóp!
Innritun í síma 581 3730
TT-1 Stutt og strangt!
Námskeiðin hefjast 18. maí
Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega!
Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri.
• Lokað námskeið 3x í viku í 6 vikur
• 8 vikna opið TT-kort sem má leggja inn eftir
þörfum allt sumarið
• Morgun- og síðdegistímar
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Vertu ígó ummálum!
2 sérsniðin sumar-námskeið!
Rope Yoga þrisvar í viku!
Námskeiðin hefjast 19. maí
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi.
Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann.
Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak.
• Morgun,- hádegis- og síðdegistímar
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Það hafa auðvitað ekki allir efni á því
að spara. Þeir sem hafa efni á því gera
það en þeir sem ekki geta það neyðast til
þess að taka lán og auka við þau.
!""#
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
'
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>?>5@@4
A@4>@>4B@
3C?5D>??>
>A@?4B>3
DD?CADD>B
?@@35A3A
BBDBC44
B3>4BDB4@A
?AD??45@@
AB544>C3
B4BC@D4>
C5A>>@@?5
3455@@@
355BB@@@
,
@
@
A4>5DDB
,
D5@@
A3@D4D5
34DA?
,
A>CDD>A53
,
,
A4@B3@@@@
,
,
?EBC
33E>@
AAE35
4E3@
A4E?@
BBE5@
BAE45
D@5E@@
BDE35
D>E@@
CE?A
ABE3C
3E4B
>5E@@
AE3@
4E4D
B3DE@@
ACA>E@@
33?E@@
@ED5
AC?E@@
AED@
,
,
,
,
5BD@E@@
A@E@@
,
?E3@
3CE3@
AAECA
4E3C
A4ED@
BBE>5
BAED@
D@DE@@
BDE4@
D>EC@
CE?4
ABE3D
3E44
>5ED@
AE3B
4E?3
BCAE5@
AC34E@@
3C@E@@
@ED5
A5@E@@
AED@
BAE>5
?E3@
,
,
5B>5E@@
,
4E@@
/
- D
BD
5?
3C
44
BC
4
D>
5B
C
AA
B>
5
4
,
,
,
?
,
A
AB
D
,
A
,
,
A@
,
,
F#
-#-
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
55B@@D
B5B@@D
B>CB@@D
3@CB@@D
55B@@D
B5B@@D
55B@@D
55B@@D
A@3B@@D
A?CB@@D
3@CB@@D
4ABB@@?
BBDB@@?
55B@@D
B>CB@@D
?3B@@D
MARKAÐURINN Í GÆR
● Mestu viðskiptin í Kauphöll
OMX í gær voru með bréf í Kaup-
þingi, fyrir tæpa 2,4 milljarða
króna.
● Mesta hækkunin var á bréfum í
Eimskipafélagi Íslands eða um
5,88%. Bréf í Flögu hækkuðu um
1,19% og bréf í Century Alumin-
um um 0,28%.
● Mesta lækkunin var á bréfum í
ICEQ verðbréfasjóðnum, 5,53%.
Þá lækkuðu bréf í Exista um 4,92%
og bréf í FL GROUP um 4,68%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
3,22% og stóð í 5.004,94 stigum í
lok dags.
● Íslenska krónan veiktist um
0,26% í gær.
● Samnorræna OMX-vísitalan
lækkaði um 0,62%, breska FTSE-
vísitalan hækkaði um 2,1% og
þýska DAX-vísitalan um 0,1%.
Eftir Elías Jón Guðjónsson
elias@24stundir.is
Heimilin í landinu hafa aukið
sparnað sinn töluvert á undan-
förnum mánuðum. Innlán heim-
ilanna stóðu í mars í rúmlega 560
milljörðum en stóðu í 428 millj-
örðum fyrir ári. Talsmenn tveggja
banka segja bankana finna fyrir
þessari aukningu. Hagfræðingar
eru sammála um að þessi þróun
komi ekki á óvart enda sé hún
eðlileg í ljósi þeirra aðstæðna sem
nú eru á fjármálamarkaði.
Vöxtur frá áramótum
,,Innlán hafa vaxið nokkuð síð-
an um áramót, auk þess sem fjár-
festingar í ýmsum sjóðum hafa
aukist,“ segir Már Másson, upplýs-
ingafulltrúi Glitnis. Hann segir
innlánsreikning banka með stig-
hækkandi vöxtum þar sem vextir
eru greiddir út mánaðarlega hafa
fengið mjög góðar viðtökur. „Vext-
ir á þessum reikningi frá 11,17%-
16,45% og binditími 10 dagar,“
úskýrir hann. Már segir bankann
finna almennt fyrir auknum áhuga
einstaklinga á sparnaði. „Það eru
enda margar góðar sparnaðarleiðir
í boði, þ.á m. verðtryggðir skulda-
bréfasjóðir og innlánsreikningar
sem bera háa vexti nú um stund-
ir.“
Kemur ekki á óvart
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðu-
maður greiningardeildar Lands-
bankans, segir aukningu innlána
ekki koma á óvart. „Verðbréf hafa
verið að lækka. Með áhættufæln-
inni þá segir það sig sjálft að fólk
færir sig yfir í það sem það telur
áhættulaust,“ segir hún og bætir
við: „Þetta er akkúrat það sem
maður myndi ætla að myndi ger-
ast þegar það er áhættufælni.“
Gunnar Haraldsson, forstöð-
maður Hagfræðistofnunar Háskóla
Íslands, er sammála Eddu Rós að
þetta komi ekki á óvart. „Það er
margt sem bendir til þess að við
séum að fara inn í erfiðara tímabil
þannig að það kemur ekki á óvart
að fólk reyni að spara,“ segir hann.
Ingólfur Bender, forstöðumaður
greiningardeildar Glitnis, tekur
undir með þeim Eddu Rós og
Gunnari. „Í sjálfu sér helst þetta í
hendur við það almenna sem er að
gerast í efnahagsmálum. Það hvet-
ur til sparnaðar,“ segir hann og
bætir við: „Þegar almennar að-
stæður á fjármálamarkaði verða
jafn-slæmar og þær eru, hlutabréf
hafa til dæmis verið að gefa mjög
illa af sér, þá flýrðu inn í öruggara
sparnaðarform sem innlán vissu-
lega eru.“
Ingólfur segir eðlilegt að fólk
leggi eitthvað til hliðar þegar það
býst við efnahagslægð. Hann segir
aðgerðir Seðlabankans einnig
skýra þetta að hluta. „Hann er í
sjálfu sér að reyna að fá almenning
til þess að spara meira og taka
minna af lánum. Samhliða þessu
ætti að draga úr skammtímalán-
um, þó að við sjáum það ekki í yf-
irdráttarlánum fyrir sama tímabil,“
segir hann. Hann bendir einnig á
að gengisbundin innlán hafi hækk-
að með gengislækkun krónunnar.
Góður tími til að spara
Gunnar segir að nú sé góður
tími fyrir einstaklinga til að spara.
„Það hafa auðvitað ekki allir efni
á því að spara. Þeir sem hafa efni
á því gera það en þeir sem ekki
geta það neyðast til þess að taka
lán og auka við þau, til dæmis
yfirdráttarlánin,“ segir Gunnar,
en þrátt fyrir aukningu á inn-
lánum hafa útlán einnig aukist.
Hann segir að aukinn sparnaður
heimilanna geti dregið úr verð-
bólguþrýstingi. „Það er skynsam-
legt fyrir heimilin að spara en
ekki gott fyrir fyrirtækin og versl-
unina í landinu.
ÞEKKIR ÞÚ TIL?
Hringdu í síma 510 3700 eða
sendu póst á vidskipti@24stund-
ir.is
Heimilin
auka sparnað
Innlán vaxa úr 560 milljörðum í 428 Eðlileg þróun í ljósi að-
stæðna, segja hagfræðingar Kjör á innlánsreikningum batna
ÞRÓUN HEILDARINNLÁNA
Nóv 2007 Des 2007 Jan 2008 Feb 2008 Mar 2008 Apr 2008 Maí 2008
Stýrivextir Innlán í milljörðum
Vísitala neysluverðsVísitala gengisskráningar
13,75%
15%
15,5%
544.076
551.188
530.796
545.476
561.708
5,2
5,9
5,8
6,8
8,7
11,8
118,1
119,8
124,3 128,8
143,9
149,7 151,2
Heimildir: Seðlabankinn og Hagstofan.➤ Í mars 2007 voru skuldirheimilanna rúmir 754 millj-
arðar, en í febrúar 2008 voru
þær tæpir 882 milljarðar.
➤ Verðbólgan í apríl var 11,8%,samanborið við 5,9% fyrir ári.
➤ Fyrir ári stóð gengisvístalan í115 stigum, en er nú 151 stig.
SVEIFLUR Í EFNAHAG
Greining Glitnis spáir því að
Seðlabankinn hækki vexti um
0,25% til viðbótar, í 15,75%, á
næsta vaxtaákvörðunardegi
bankans 22. maí næstkomandi.
„Verðbólga í apríl mældist 11,8%
á ársgrundvelli og hefur ekki ver-
ið meiri í tvo áratugi. Þá er útlit
fyrir að Seðlabankinn hafi van-
metið verðbólgu á öðrum fjórð-
ungi ársins um 1,5 til 2 prósentu-
stig í þjóðhagsspá bankans sem
birt var samfara síðustu vaxta-
tilkynningu 10. apríl.“ Bankinn
muni því hækka vexti á næsta
fundi, sem verði endalok vaxta-
hækkunarferlis bankans.
mbl.is
Glitnir spáir hækkun stýrivaxta