24 stundir - 17.05.2008, Blaðsíða 29
ATVINNA
LAUGARDAGUR 17. MAÍ
AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726
Vestast í
Vesturbænum….
Laus störf í Grandaskóla skólaárið 2008-2009
Umsjónarkennarar í 5.-6. bekk
Tveir umsjónarkennarar í teymiskennslu á yngra
stigi - kjörið tækifæri fyrir fólk sem vill vinna saman
í skemmtilegu starfsumhverfi.
Stuðningsfulltrúar, meginverkefni er vinna með
nemendum undir verkstjórn kennara.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um
störf við skólann.
Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri bork-
ur@grandaskoli.is og Inga aðstoðarskólastjóri
inga@grandaskoli.is , sími 411-7120
Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ
Reykjavíkur. Nemendur eru um 290 talsins í 1.-7. bekk
og við skólann starfa um 50 starfsmenn. Mikill stöð-
ugleiki hefur verið í starfsmannahaldi skólans og í
hópnum ríkir fagmennska, metnaður og góður andi.
Skólinn er vel búinn tækjum og hafa allir kennarar
skólans fartölvu til afnota.
Sterk hefð er fyrir list- og verkgreinakennslu í skólan-
um og hlaut skólinn Hvatningarverðlaun Menntaráðs
Reykjavíkur vorið 2007 fyrir tónlistaruppeldi.
Áhersla er lögð á skapandi skólastarf og sveigjanlega
starfshætti m.a. til að koma til móts við einstaklings-
mun nemenda.
Í yngri deild skólans, 1.-4. bekk, er áhersla á teymis-
kennslu. Tveir umsjónarkennarar vinna með hvern ár-
gang, ýmist sem heild eða í mismunandi hópum.
Í eldri deild skólans, 5.-7. bekk, er hefðbundin bekkj-
arskipting en áhersla lögð á samvinnu árganga og
sveigjanlega starfshætti.
Nánari upplýsingar um skólastarfið er að finna á
heimasíðu skólans www.grandaskoli.is
HÖNNUN
Mýrargötu 2-8 101 Reykjavík 511 1230 porthonnun.is
PORT hönnun er nýstofnað hönnunarfyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu af grafískri hönnun og
markaðsstörfum fyrir innlend jafnt sem erlend fyrirtæki. Starfsfólk fyrirtækisins leggur metnað sinn í að
veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu sem einkennist af faglegum vinnubrögðum og hugmyndaauðgi.
PORT hönnun er dótturfyrirtæki AP almannatengsla.
Hefurðu áhuga á að vinna fjölbreytt og krefjandi verkefni í nýstofnuðu
hönnunarfyrirtæki? PORT hönnun leitar að hugmyndaríku og
jákvæðu starfsfólki sem vinnur verk sín af metnaði.
STARFSSVIÐ:
• Hönnun og útgáfa prentgripa
• Vefhönnun
• Hugmynda- og teymisvinna
• Samskipti við prentsmiðjur og
samstarfsaðila
HÖNNUN
HÆFNISKRÖFUR:
• Skilyrði að viðkomandi sé
menntaður grafískur hönnuður
• Sköpunargleði og frumkvæði
• Góð reynsla í InDesign, Photoshop,
Illustrator og Flash
Skapandi störf hjá vaxandi fyrirtæki
HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í
starfi, helst á sviði markaðs-
eða auglýsingafræða
• Frumkvæði
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 26. maí nk.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir og Guðrún Inga Guðlaugsdóttir.
Netföng: katrin@hagvangur.is og gudrun@hagvangur.is
GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR 7849
MARKAÐS- OG ÞJÓNUSTUFULLTRÚI (Tengill) 7851
STARFSSVIÐ:
• Verkefnastjórn og umsjón
• Ráðgjöf og samskipti við
viðskiptavini
• Þátttaka í hugmyndaferlinu
• Gerð kostnaðaráætlana
!"" #$"%&'%(& ' ") *+,-' . -'%/(,%" , -' % !0 . !-%"" -%
1#23%-(& . '13,,4 5! -' 3%! $%6(,7 , #$"%!*( +2* -'%/(,%" , !" +
3%!20" !' !$-#!&! , -%+(&% * -',! -'%/(,%"4 8#% 3%! !"" ' 1#220%4
!"
##
$
92" '3"%": 12";+,-",4%
%
&' (
%
) "
'13,, ' ' * """-'! '2! !' ,0 !,", %""" -'%/(,%" '! , %( , *
-'%/(,%"4
'13,, ""$0(% '13,, !' &'%(&% * <'$%%: 9.(&&( , 9"& ,
' #$ 0"(%$0(% * -',! '%"$(%",4
-'%/(,%" ' - ")(', .=0+> , '%" "&(,4
?(, .=0 ' . -'%/(,%" '! , !'""%",7 , 0"(%4 -'( ' "20 >%-% . '13,, =
'! #,%, "*> '2 ' (( %""" '%(%",4
@@@4-'13,,&4%
A (!'"" 13,,%",7 , $%6(,((>
!$-#! $%6(,7 , 13,,%",(,!
A %!20" =20"!%- '13,,
A %!20" !' '%,"! -'%/(,%" ,
"" ='
A %!20" !' !$-#!&! , -%+(&% *
'%,"! -'%/(,%"
A %!20" !' ,' 2*+,*#(" !*(7
($$""
A $*"%", '%," -'," '%,"!
A $%6(,"%",: #$"%(', "&%1>"%",:
*#(",': 20"" , '%(% !' -'$7
(',! !$-#!&!
A B!20" !' +"""
A 93,,%",-'$#% ' 13,,%",#$"%#% ' ""
!1#%(', !'""" , '3"( '! 663((% $%(3% C4 ,
D4 ,4 $%6(,7 , 13,,%",(,
A '3"( ' #$%(',
A '3"( -'$(',! !$-#!&!: >1! , !"7
%",,' ' $
A % ,'% $ ! 2*(#% , !$-#% . -%""7
1,!: =20"("& , ,0 !$%6'%,%"('%$
A $%(3% 3% *"%", . % ' -%$!"&% / ' -'%
1>' . -'%/(,%"
Auglýsingasíminn er
510 3728 og 510 3726