24 stundir - 17.05.2008, Page 48
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá Sölku bóka út gáfu. Það er bók in Dæt ur húss ins eft ir
Michéle Ro berts. Þetta er spenn andi saga um
tvær kon ur sem hitt ast eft ir 20 ára að skiln að.
frettir@24stundir.is
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2008 stundir
Lárétt
1. Staður sunnan Vestra-Horns og þar sem mikil
radarmannvirki voru. (9)
4. Annað stærsta úthafið. (10)
9. Nafn sem Sál frá Tarsus er betur þekktur undir (4,7)
11. Hnetukjarni notaður í marsípan. (6)
12. Ljóðin sem Jónas Hallgrímsson sagði um að þegar
þau væru kveðin á Íslandi væri það til aðhláturs um
alla veröldina. (8)
13. Kona Jóakims sem Daníel bjargaði frá því að verða
grýtt fyrir hórdóm. (7)
14. Tveggja skauta rafeindalampi til að beina
elektrónustraumi í ákveðna átt (5)
15. Annað nafn Ýmis sem hrímþursar nota. (9)
16. Ríki á norðurströnd Suður-Ameríku. (7)
18. Líkneskið sem Ísraelsmenn dönsuðu í kringum á
meðan Móse fékk boðorðin (13)
20.___bók eddukvæða, frægust allra íslenskra bóka. (7)
23.Bylgjur með bylgjulengd frá 1 millimetra til 15
sentimetra. (9)
25.Dýr sem notað var til að rannsaka tilvist rh-
mótefnavakans í blóði manna. (9)
26. Ítalska yfir texta í óperu, óperettu eða söngleik. (8)
30. Borg í Vestur-Hollandi sem ostategund er kennd við. (5)
32.Hæfni til að eignast afkvæmi. (11)
34.Skoppa og _____ (7)
38.Hljómlistamaður frá Jamaika (3,6)
39.“Í hvolnum kvað við _________ klukknanna á
kvöldin” (10)
40. Borg sem Alexander mikli lét reisa (10)
41. Höfuðborg Eistlands. (7)
42. _____-Royce, eðalbifreiðir. (5)
Lóðrétt
1. Annað nafn Clark Kents (8)
2. Hópur lífvera sömu tegundar á afmörkuðu svæði
sem venjulega æxlast innbyrðis (5)
3. Drottning Xerxesar konungs sem bjargaði Gyðingum
frá útrýmingu. (5)
4. Heimspekingur og vísindamaður sem var kennari
Alexanders mikla. (11)
5. Mahmoud _____, forseti Palestínu. (5)
6. Lærisveinninn sem efaðist. (5)
7. Litla gula ____, barnabók. (5)
8. _________hljómsveit Lundúna, ein af þekktustu
sinfóníuhljómsveitum í heimi (11)
10. Borg á Írlandi sem ljóðaform er kennt við (8)
14. Annað orð yfir harmóníku (8)
16. “Á sjónum allar bárur ____ rísa” (5)
17. Álasund er bær í ______. (6)
19. Eiturgas sem veldur miklu tárarennsli og blindar (7)
21.Þjóðaríþrótt Spánverja. (7)
22.________fossarnir, þekktir fossar í Kanada. (7)
24.Stjórnardeildirnar, skrifstofur tiltekinna málaflokka
ráðherra. (10)
27.“Bjarnastaða______ þær baula mikið núna” (9)
28.Dökkblá fræblöð sem lykjast um fræ og líkjast beri
og notuð sem bragðefni í áfengi (7)
29.Einingar vísuorðs: hvert áhersluatkvæði með
eftirfarandi áhersluminni atkvæðum (9)
31.Íslensk plöntutegund (Papaver radicatum) algeng
á Vestfjörðum og Austfjörðum með stórum, gulum
blómum stökum á uppréttum stönglum og hærðum
blöðum við jörð. (7)
33.Julia ______, Hollywood leikona (7)
35.“Kallið mig _____” (Moby Dick) (6)
36.Karlkyns draugar, oft sjódauðir menn. (6)
37.Ástarguð (4)
Send ið lausn ina og
nafn þátt tak anda á:
Kross gát an
24 stund ir
Há deg is mó um 2
110 Reykja vík
1. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari
hélt nýlega matreiðslunámskeið fyrir óvenju-
legan nemendahóp. Hverjir voru nemarnir?
2.Taílensk stjórnvöld bjóða þar-
lendum íþróttamönnum vegleg peningaverð-
laun ef þeir lenda í verðlaunasæti á stóru móti
í sumar. Um hvaða íþróttamót er að ræða?
3.Benedikt páfi mun brydda upp á nýjung
í sumar til að ná athygli ungra kaþólikka.
Hvað ætlar hann að gera?
4.Elísabet Jelley er tveggja ára gömul bresk
telpa sem komst í heimsfréttirnar í vikunni.
Hvað gerði hún?
5.Stærsti nektardansstaður Bretlands, For
Your Eyes Only, opnaði nýlega nýjan klúbb
á óvenjulegum stað. Hvar er nýi klúbburinn
staðsettur?
6.Hvaða íslenski fótboltamaður
skoraði tólf mörk og varð markahæsti maður
Meistaradeildar Evrópu í vetur?
7. Hvað fékk Victoria Beckham í afmælisgjöf
frá Heidi Klum?
8.Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér:
„Ef það á að spyrða mig saman við einhvern,
gæti ég alveg hugsað mér eldheitt ástarsam-
band við Angelinu Jolie, Jessicu Alba eða
Charlize Theron. Kate Beckinsdale er líka
æði.”
9.Hvað varð til þess að Pete Doherty áttaði
sig á því að hann þyrfti á hjálp að halda í bar-
áttu við fíkniefnadjöfulinn?
10. Neyðarástand ríkir í Barcel-
ona. Til hvaða neyðarráðstafana
var gripið í vikunni?
11. Irena Sendler lést í
vikunni. Fyrir hvað er
hún þekkt?
12. Hver lét hafa eftir-
farandi eftir sér í vik-
unni: „Það sem gerð ist
með klæðskiptingana
er það versta sem ég hef
nokkru sinni lent í.”
13. Undirfataframleið-
andinn Triumph kynnti í gær brjóstahaldara
sem hefur óvenjulegan eiginleika. Hvað gerir
brjóstahaldarinn?
14. Karlmaður hefur kært flugfélagið JetBlue
fyrir lélega þjónustu. Hvert er umkvörtunar-
efni mannsins?
15. Nýtt félag verður stofnað á Íslandi í
vikunni sem hefur það að markmiði að bæta
ímynd félaga sinna af landinu. Hvað heitir
félagið?
FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Vinningshafar í 31. krossgátu
24 stunda voru:
Jón Guð munds son,
Öldu granda 7,
107 Reykja vík.
VINNINGSHAFAR
1.FangarámeðferðargangiLitla-Hrauns.
2.ÓlympíuleikanaíPeking.
3.Sendaþúsundumungrakaþólikkasmáskila-
boðígegnumsímannognetið.
4.Húndattíinnanhússsundlaugáheimilisínu
enbjargaðisérmeðþvíaðsyndaaðbakkanum
ogkallaámóðursína.
5.ÍfjármálahverfiLondon.
6.ÓlafurStefánsson.
7.Ársbirgðirafsætabrauði.
8.HaydenPanettiere.
9.Hannreyndiaðdrepaeinnafköttumsínum
meðskóflu.
10.Skipmeðdrykkjavatnsfarmsiglditil
Barcelona.
11.Húnbjargaðilífi2500barnaafgyðingaættum
ísíðariheimsstyrjöldinnimeðþvíaðsmygla
þeimúrgyðingahverfinuíVarsjáíPóllandi.
12.FótboltamaðurinnRonaldohjáACMilan.
13.Hannsafnarsólarorkusemdugaðgeturtilað
hlaðafarsímaeðaiPod.
14.Hannvarneyddurtilaðveraáflugvélarkló-
settiíþrjátímaíflugifráSanDiegotilNew
York.
15.FélagLitháaáÍslandi.
Vald ís Björg vins dótt ir,
Lækj ar götu 32,
220 Hafn ar firði.
48
SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta