24 stundir - 17.05.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2008 24stundir
DAGSKRÁ Hvað veistu um Winonu Ryder?1. Hvert er rétt nafn hennar?2. Hvaða frægi leikari var eitt sinn með nafn hennar húðflúrað á sig?
3. Í hvaða gamanmynd hefur hún mök við trébrúðu?
Svör
1.Winona Laura Horowitz
2.Johnny Depp
3.The Ten
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Hlustaðu á fólkið í kringum þig í dag en það
hefur mikið til málanna að leggja.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú vilt ekki aðlaga þig venjum samfélagsins
en ættir að skoða af hverju þú vilt ekki vera
eins og hinir.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þér finnst eins og einhver reyni sitt besta til
að líkjast þér og ættir að nota tækifærið og
segja viðkomandi að hann sé fínn eins og
hann er.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú átt erfitt með að þola fólk sem er leiðinlegt
í skapinu. Reyndu að láta það ekki fara í
taugarnar á þér.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert búin(n) að koma þér svo vel fyrir að þú
heldur að þú þurfir ekki lengur að leggja þig
fram. Vertu vakandi, annars gætir þú misst af
stórum tækifærum.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú veist ekki alveg hvað þú átt af þér að gera
í dag en fjölskyldan er alltaf tilbúin til þess að
eyða tíma með þér.
Vog(23. september - 23. október)
Þú þarft að gera upp hug þinn varðandi mik-
ilvægt atriði en mundu að taka tillit til allra
þátta.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Ekki vera hissa þó einhver nákominn þér
reynist ekki vera allur þar sem hann er séður.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú færð óvæntar fréttir um miðjan dag og
þarft umsvifalaust að leita til fjölskyldu og
vina til að takast á við það sem þú heyrðir.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Eitthvað skrýtið mun henda þig í dag en það
er ekki endilega slæmt. Hafðu opinn huga.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú vaknar hressari og ánægðari en þú hefur
verið lengi og ættir að njóta þess á meðan
það varir.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Nú er kominn tími til að taka ákvörðun um
mál sem þú hefur velt fyrir þér í marga daga.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Það er merkileg lífsreynsla að hlusta á dæmi-
gerðan símatíma á Útvarpi Sögu. Það verður
reyndar að taka fram að sá stórfíni útvarps-
maður Sigurður G. Tómasson gerir sitt til að
hafa hemil á hlustendum og áminnir þá reglu-
lega um að gæta velsæmis. Þegar aðrir þátta-
stjórnendur eru við símann gleymist velsæm-
isreglan alltof oft. Þá er ekki óalgengt að heyra
frá hlustendum setningar eins og: „Þetta djöfuls
femínista- og kommúnistalið í Samfylkingunni
og Vinstri grænum …“ og „Hvað erum við að
borga með einhverjum palestínskum kellingum
sem vilja koma til landsins. Þetta hyski nennir
ekki einu sinni að vinna fyrir sér …“.
Fólkið sem talar svona er alltaf ákaflega
ánægt með sjálft sig. Það heyrist á þessu fólki að
því finnst það komast verulega vel að orði.
Reyndar er það svo ánægt að það færist í
aukana eftir því sem það fær meiri tíma til að
tjá sig. Það virðist fullkomlega sannfært um að
framlag þess sé þarft innlegg í þjóðmálaumræð-
una.
Nútímamanneskja þarf ekki að lifa ýkja lengi
til að verða ýmsu vön. Bölvið og formæling-
arnar í símatímum á Útvarpi Sögu eru hins veg-
ar á þann veg að jafnvel sjóaðasta fólki hlýtur að
blöskra.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Lýsir dæmigerðum símatíma
FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is
Dæmigerður símatími
16.35 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (Totally
Spies) (14:26)
17.50 Bangsímon, Tumi og
ég (Disney’s My Friends
Tigger & Pooh) (20:26)
18.15 Ljóta Betty (Ugly
Betty) (e) (4:23)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Talið í söngvakeppni
Upphitun fyrir Söngva-
keppni evrópskra sjón-
varpsstöðva sem fram fer í
Belgrað 20.–24. maí. (3:3)
20.40 Ungir flóttamenn
(The Young Runaways)
Bandarísk bíómynd frá
1968 um þrjá unglinga sem
strjúka að heiman, hver af
sinni ástæðu. Leikenda
eru Brooke Bundy, Kevin
Coughlin, Lloyd Bochner
og Patty McCormack.
22.15 Leikarar (The Ac-
tors) Bresk bíómynd frá
2003 um tvo leikara sem
reyna að beita leikarahæfi-
leikum sínum til að koma
sér úr vandræðum. Leik-
stjóri Conor McPherson.
Leikendur eru Michael
Caine, Dylan Moran,
Michael Gambon, Lena
Headey og Miranda Rich-
ardson. Bannað börnum.
23.45 Spilling (Touch of
Evil) Sígild bíómynd eftir
Orson Welles frá 1958 um
morð, mannrán og spill-
ingu í bæ á landamærum
Bandaríkjanna og Mexíkó.
Leikendur eru Charlton
Heston, Janet Leigh og
Orson Welles. (e) Strang-
lega bannað börnum.
01.30 Útvarpsfréttir
07.00 Tommi og Jenni
07.25 Sylvester og Tweety
07.45 Camp Lazlo
08.05 Kalli kanína og fé-
lagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.10 Heimavígstöðvarnar
(Homefront)
11.15 Hættuástand (Stan-
doff)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.45 Gómaður (Punk’d)
15.25 Bestu Strákarnir
15.55 Galdrastelpurnar
16.18 Á flótta (Fugitives)
16.43 Ben 10
17.03 Smá skrítnir for-
eldrar
17.28 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpsons–
fjölskyldan
19.55 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
21.20 Pabbarnir (My Ba-
by’s Daddy)
22.45 Málið gegn Larry
Flint (The People vs.
Larry Flynt)
00.50 Hryllingsmyndin 3
(Scary Movie 3)
02.10 Sérsveit sjóhersins
(U.S. Seals 3: Frogmen)
03.40 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
05.05 Simpsons
05.30 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Landsbankadeildin
(FH – ÍA) Útsending frá
leik FH og ÍA í Lands-
bankadeild karla.
17.55 Landsbankadeildin
(FH – ÍA)
19.45 Landsbankamörkin
20.35 Inside the PGA
21.00 Spænski boltinn
Upphitun fyrir leiki helg-
arinnar.
21.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
22.00 World Supercross
GP
22.55 World Series of Po-
ker 2007
00.35 Snowcross World
Championship Sýnt frá
heimsmeistaramótinu í
vélsleðaakstri.
01.00 Harlem Globetrott-
ers: The Team that chan-
ged the world Þáttur sem
gerður var um Harlem
Globetrotters sem ferðast
hefur um heiminn og sýnt
listir sínar.
01.55 NBA 2007/2008 –
Playoff games Bein út-
sending frá leik í úr-
slitakeppni NBA.
04.00 Damien: Omen II
06.00 I Heart Huckabees
08.00 Raise Your Voice
10.00 Buena Vista Social
Club
12.00 Fjöldkyldubíó: Búi
og Símon
14.00 Raise Your Voice
16.00 Buena Vista Social
Club
18.00 Fjöldkyldubíó: Búi
og Símon
20.00 I Heart Huckabees
22.00 16 Blocks
24.00 Date Movie
02.00 Melinda and Mel-
inda
07.30 Game tíví (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 Snocross (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Jay Leno (e)
19.20 One Tree Hill (e)
20.10 Survivor: Micronesia
Tíu aðdáendur þáttanna fá
að spreyta sig gegn tíu
keppendum úr fyrri Survi-
vor-seríum. (11:14)
21.00 Svalbarði Skemmti-
þáttur í umsjón Þorsteins
Guðmundssonar. Hljóm-
sveitin Svalbarði spilar
danstónlist ásamt söng-
konunni Ágústu Evu Er-
lendsdóttur. (7:10)
22.00 Lipstick Jungle (e)
22.50 The Eleventh Hour
(3:13)
23.40 Professional Poker
Tour (20:24)
01.10 Brotherhood (e)
02.10 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
03.00 World Cup of Pool
2007 (e)
03.50 C.S.I. (e)
05.10 Vörutorg
06.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Wildfire
17.45 X–Files
18.30 The Class
19.00 Hollyoaks
20.00 Wildfire
20.45 X–Files
21.30 The Class
22.00 Bones
22.45 ReGenesis
23.30 Rock School
00.20 Tónlistarmyndbönd
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Kvikmynd
22.30 Bl. íslenskt efni
23.30 Way of the Master
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Föstu-
dagsþátturinn Endurtekið
á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir. Farið yfir
fréttir liðinnar viku.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.20 Derby – Reading
(Enska úrvalsdeildin)
19.05 Tottenham – Aston
Villa (Bestu leikirnir)
20.50 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
21.20 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
22.20 Upphitun fyrir 10
bestu Umsjón: Arnar
Björnsson.
23.10 Goals of the Season
2006/2007 Glæsilegustu
mörkin.