24 stundir - 17.05.2008, Page 63
FRÁ
SAUMAKONU
TIL ZÖRU TIL
Hádegisfyrirlestur
fimmtudaginn 22. maí kl. 11:00
Háskólinn í Reykjavík
Ofanleiti 2
MANNAUÐUR er samstarfsverkefni
Háskólans í Reykjavík, Landsbankans, Deloitte,
Árvakurs og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.
Landsbankinn er meginstyrktaraðili verkefnisins.
Saumakonan sem stofnaði tískuvörukeðjuna ZÖRU og varð ein ríkasta kona heims
lýsir hvernig hún skipaði sér í fremstu röð þeirra sem leggja áherslu á samfélagsábyrgð
fyrirtækja með stofnun góðgerðarsamtakanna Padeia.
G
O
TT
F
O
LK
Rosalia Mera
11:00 Húsið opnar – Boðið verður upp á léttan hádegisverð meðan á
fyrirlestrinum stendur
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra – Kynning
11:15 Rosalia Mera – Konur, völd og samfélagsábyrgð
12:30 Pallborðsumræður
Rosalia Mera, Padeia
Nokkrir stofnaðilar Eþikos, miðstöðvar Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja:
Ari Skúlason, forstöðumaður á fyrirtækjasviði Landsbanka Íslands
Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans
Dr. Loftur Reimar Guttormsson, gæðastjóri Orkuveitu Reykjavíkur
13:00 Fundarlok
Fundarstjóri: Margrét Jónsdóttir, vararæðismaður Spánar og forstöðum. alþjóðasviðs HR
Verð: 2500 kr. / hádegisverður innifalinn / skráning á www.mannaudur.is
DAGSKRÁ
SAMFÉLAGSÁBYRGÐAR