24 stundir


24 stundir - 19.06.2008, Qupperneq 32

24 stundir - 19.06.2008, Qupperneq 32
36 FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um James Spader? 1. Í hvaða kvikmynd vakti hann fyrst athygli? 2. Hver var mótleikari hans í myndinni Stargate? 3. Hvaða persónu leikur hann um þessar mundir með góðum árangri? Svör 1.Pretty in Pink 2.Kurt Russell 3.Alan Shore í Boston Legal RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Hugur þinn fer um víðan völl í dag og það gæti gert samferðafólk þitt taugaóstyrkt. Láttu þau vita að þú stendur enn með þeim.  Naut(20. apríl - 20. maí) Það gengur mun meira á en þú sérð í fyrstu. Gættu þess að skoða málin vel annars gætir þú hlaupið á þig.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú hefur um margt að hugsa í dag en þarft að gæta þess að angra fjölskyldu þína og vini ekki óþarflega mikið.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Einhver þarf á þér að halda í dag og þú gætir því þurft að leggja eigin verkefni til hliðar. Þú munt hafa tíma fyrir þau seinna.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í rausnarlegu skapi í dag og gætir átt von á hrósi úr óvæntri átt. Haltu þig við efnið og almenningsálitið mun batna til muna.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú upplifir mikla spennu í vinnunni eða heima og það mun ekki skána fyrr en þú gerir eitthvað í því.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert andlega þenkjandi í dag og ættir að deila því með einhverjum.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Innsæið segir þér hvað þú átt að gera í dag og þú ættir að taka vel eftir. Gerðu eitthvað sem gagnast mörgum.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert uppfull/ur af jákvæðri orku en verður að finna henni farveg annars er hún gagns- laus.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Láttu hugmyndir þínar ráða för í dag en þær eru mjög sterkar og jákvæðar.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Fólkið í kringum þig hagar sér undarlega í dag en best er fyrir þig að hunsa það og halda áfram með þitt.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert í skapi til að spjalla í dag og ættir að gæta vel að þér ef þú hefur einhver leynd- armál. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Í fyrradag narraði 11 ára frændi minn mig í að keppa við sig í SingStar. Því meira sem ég söng eftir eigin nefi og reyndi að túlka lagið eftir eigin tilfinningu, því færri stig fékk ég frá tölv- unni. Frændi minn hefði aldrei hætt að gera grín að mér hefði ég tapað og því flugu eigin áherslur út um gluggann og ég söng restina eins tilfinningalaust og „rétt“ og ég gat til þess að merja sigur. Frændi minn kenndi hljóðnem- anum sínum um. Hans kynslóð er alin upp við að meta söngv- ara út frá því hvernig þeim gengur í SingStar eða í raunveruleikaþáttum sjónvarpsstöðva. Ef tölvan segir að þú sért góður söngvari, þá ertu það. Skilaboðin til hans kynslóðar um hvernig eigi að ná velgengni eru öfug við okkar. Það skiptir engu máli hvað þú gerir, bara hvað þú getur. Ekkert pláss fyrir frumleika eða sköpun. Samt eru þættir eins og Idol á niðurleið um allan heim. Fólk er hætt að þekkja sigurvegara á milli ára í sundur og byrjað að átta sig á því að það þarf fleira en að geta sungið eins og sál- arlaus róbóti til þess að vera stjarna. Glansinn hverfur af sjónvarpsstjörnunum um leið og þær eru komnar af dagskrá. Eftir verða kunnugleg andlit í Séð og heyrt sem sitja uppi með versta plötusamning sögunnar. Ágætis byrjun? Birgir Örn Steinarsson man ekki eftir neinum á myndinni hérna til hliðar. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is Sálarlausir róbótar í Séð og heyrt Tom Hanks, Ron Howard og félagar þeirra í töku- liði kvikmyndarinnar Angels and Demons eru ekki velkomnir í Vatíkanið því yfirvöld þar á bæ hafa neit- að tökuliðinu að mynda í borginni. Myndin Angels and Demons er byggð á met- sölubók rithöfundarins Dans Browns en sú bók er óbeint framhald af hinni umdeildu bók The Da Vinci Code og skarta bækurnar sömu aðalpersónu, Robert Langdon sem Tom Hanks leikur. Í bókinni reynir Langdon að koma í veg fyrir samsæri leynisamtak- anna Illuminati um að taka af lífi, á klukkutíma fresti, fjóra kardinála og er Langdon því á þönum um stræti og kirkjur Rómarborgar til að bjarga guðsmönnum. Síðasti hluti sögunnar í Angels and Demons gerist nær einvörðungu í Vatíkaninu og því lá beinast við að óskað yrði eftir leyfi til að taka upp myndina þar. Nú hefur það verið staðfest að Vatíkanið vill ekki sjá tökuliðið innan sinna heilögu veggja. „Venjulega lesum við handritið en í þessu tilfelli var það algjör óþarfi. Nafnið Dan Brown var alveg nóg,“ sagði talsmaður Vatíkansins við The Holly- wood Reporter. vij Vandræði á tökustað Engla og djöfla Ekki hleypt í Vatíkanið Stöð 2 klukkan 21.10 Þáttaröðin Bones heldur áfram göngu sinni en í þáttunum er fylgt eftir rétt- armeinafræðingnum dr. Temperance „Bones“ Brennan en hún er kölluð til sem ráðgjafi í allra flóknustu morð- málum. Góði doktorinn sannar það að tíminn læknar öll sár en veitir morð- ingjum þó enga lausn. Rýnt í beinin The IT Crowd skartar breskum há- gæðahúmor. Tölvunördarnir Moss og Roy eru ekki mjög vinsælir hjá vinnu- félögunum, enda miklir furðufuglar og þykja best geymdir í kjallaranum. En lífið í tölvudeildinni breytist þegar kona sem kann ekkert á tölvur er ráðin sem yfirmaður deildarinnar. Skjár einn klukkan 20.35 Nördarnir lifa HÁPUNKTAR 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsending frá leik í milliriðli. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) Bandarísk þáttaröð. Aðal- hlutverk: Barry Watson, Rosanna Arquette, Matt- hew Davis, Rick Gomez, Amanda Detmer, Raoul Bova og Sarah Lancaster. (8:24) 21.30 Trúður (Klovn III) Dönsk gamanþáttaröð. Bannað börnum. (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 – Sam- antekt 23.05 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives IV) Ný syrpa af þessari vinsælu banda- rísku þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðal- hlutverk leika Teri Hatc- her, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Lon- goria og Nicolette Sher- idan. 23.50 Draugasveitin (The Ghost Squad) Bresk spennuþáttaröð. Aðal- hlutverk: Elaine Cassidy, Emma Fielding, Jonas Armstrong og James We- ber–Brown. (e) Bannað börnum. (7:8) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.10 Oprah 08.50 Kalli kanína og fél. 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Til dauðadags (’Til Death) (3:22) 10.40 Ég heiti Earl 11.10 Heimavöllur (Ho- mefront) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Vinir (Friends) 15.05 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 15.55 Sabrina 16.18 Barnaefni 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Ný ævintýri gömlu Christine 20.45 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) Gamanþáttaröð. 21.10 Bein (Bones) 21.55 Mánaskin (Moon- light) Rómantískur spennuþáttur. 22.40 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.25 Ástfangin af öðrum (Dreaming of Joseph Lee) 00.55 Fallen: The Destiny Þriðji og síðasti hluti. 02.15 Bjargað (Saved) 03.00 Bein (Bones) 03.45 Til dauðadags 04.10 Ný ævintýri gömlu Christine 04.30 Meðgönguraunir 04.55 Bein (Bones) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Undankeppni HM 2010 (Brasilía – Argent- ína) 16.00 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Travelers Championship) 16.55 Inside the PGA 17.20 Landsbankamörkin 2008 18.20 Undankeppni HM 2010 (Brasilía – Argent- ína) 20.00 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur um Formúlu 1. 20.40 Arnold Schwarze- negger mótið 2008 21.10 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Sýnt frá keppninni 1990. Jón Páll heitinn Sig- marsson var að vanda mættur til leiks en íslenski víkingurinn stefndi að sín- um fjórða titli. 22.10 Man. Utd. – Real Madrid (Gullleikir) 23.50 Heimsmótaröðin í póker 2007 08.00 Barbershop 2: Back in Buisness 10.00 Bride & Prejudice 12.00 Rumor Has It 14.00 Barbershop 2: Back in Buisness 16.00 Bride & Prejudice 18.00 Rumor Has It 20.00 Something the Lord Made 22.00 The Riverman 24.00 Iron Jawed Angels 02.00 Dream Lover 04.00 The Riverman 06.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 How to Look Good Naked (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Style Her Famous (e) 20.10 Everybody Hates Chris Háðfuglinn Chris Rock gerir grín af upp- vaxtarárum sínum. (18:22) 20.35 The IT Crowd Tölvu- nördarnir Moss og Roy eru ekki mjög vinsælir hjá vinnufélögunum, enda miklir furðufuglar og þykja best geymdir í kjall- aranum. 21.00 The King of Queens 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (9:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Age of Love (e) 00.20 Girlfriends (e) 00.45 Vörutorg 01.45 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 22.00 Cashmere Mafia 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 17.50 EM 4 4 2 18.20 Tottenham – Aston Villa (Bestu leikirnir) 20.05 Galatasaray v Fe- nerbahce (Football Rival- ries) 21.00 EM 4 4 2 21.30 Manchester Utd – Wimbledon, 98/99 (PL Classic Matches) 22.00 1001 Goals 22.55 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 23.25 Southampton – Middlesbrough, 98/99 (PL Classic Matches) 23.55 EM 4 4 2 FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.