24 stundir - 03.07.2008, Page 3

24 stundir - 03.07.2008, Page 3
Áhugaverðar staðreyndir um hollustu og lækningarmátt kínakáls Er kallað pe-tsai í flestum löndum sem var þýtt kínakál yfir á íslensku og er skrifað á kínversku Inniheldur mikið af C-vítamíni, trefjum, járni, A-vítamíni og kalíum Geymist allt að tvær vikur í kæli Inniheldur mjög fáar hitaeiningar, er alveg fitusnautt og laust við kólesteról Nauðsynlegt er að pakka því í plast ef það hefur verið skorið niður ella þornar það upp Er mildara á bragðið og inniheldur meira af trefjum en aðrar káltegundir Er talið vinna gegn líkum á krabbameini og heilablóðfalli Inniheldur safa sem orkar græðandi á magasár islenskt.is ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 42 88 2 06 /0 8

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.