Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 8
í NÓVEMBER 1940, þegar loít- árásir Þjóðverja voru að komast í algleyming, liaíði ég verið stað- settur með liðsveit mína í þorpi einu ekki langt frá London. Eins og gefur að skilja féllu margar sprengjur á nóttunni, en þcim var mestmegnis beint að skipakvínum í stórborginni og nær liggjandi götum. Við vorum því nfinasf áhorfendur að atburðun- oVVj f ripínni hæH’i vik :r fór Mary, konan mín, fram á, að hún mætti kom'a til mín, en hún var mjög nndvíg því, að hjón væru fjarri hvort öðru. Ég féllst loks á mál hennar og tók að leita fyrir mér um dvalarstað fyrir hana yfir helgi. Ég varaði hana við, að ef SDrensiuárásirnnr færðust í auk- ana f átfina tii okkar. þá vrði hún að vera kyrr heima, en hún sagð- ist ekki vera neitt smeyk um að verða fyrir neinu slysi. Eftirgrennslanir mínar voru ekki uppörvandi, því flestir hús- kofarnir í þorpinu voru of litlir til að hægt væri að taka þar á móti leigjendum, enda voru flest- ir íbúanna andvígir því. En kvöld eitt, þegar ég var að snúa heimleiðis af göngu með að stoðarforingja mínum og hafði tjáð honum vandræði mín, þá kom hann mér á óvart með að benda mér rneð stafnum sínu.m á hátt, mjótt hús, sem stóð á háum bakka beint á móti veitingaskránni. Þetta var sérkennileg bygging, tvær hæðir auk riss og kjaliara, sem var lítt niðurgrafinn, og því sýndist húsið hærra en það var, enda risið hátt. T^eir gluggar voru á hverri hæð, og þeir á efri hæðinni voru í hálfhring að ofan og náðu næstum upp að þakskegg inu. Ég man, að ég hugsaði sem svo, þegar ég sá húsið fyrst, að það líktist andliti, þar sem hatti væri þrýst niður á ennið, og aug- un pírðu undan haltbarðinu. „Þarna hcí'urðu það“, mælti að- stoðarforinginn, ,,ef þú vill fá konuna þína hingað niður eftir, þá skaltu taka myndarlega á móti herini. Þetta hus er laust'*. „Ég sé ekki betur en að búið sé í því“, andmælti ég. Fúsið stendur ekki autt, satt ’-•>* or«< bú"m’'nir í bví ' r-r Þ/-’J r1* Þij-J* có ^ j n Ég hef aldrei séð neinn fara þar inn eða út, aldrei sé, dyr opnaðar eða ljósi bregða fyrir. Ég er sannfærður um, að ekki býr í því nokkur lifandi sáía. Einmitt staður fyrir þig — beint á móti kránni. Við höfum nægan tíma til að skreppa inn og fá okk- ur í glas, og skenkiarinn hlýtur að vita alit um liúsið. Hann býr í næsta húsi.“ Þetta var það snemma kvöld, að rétt var nýbúið að opna krána og engir gestir komnir. Við pönt uðum í glös, og fljótlega liöfðum við fengið upplýsingarnar, sem við vorum að leita eftir. Húsið hafði verið mannlaust í nokkra mánuði og kráareigand- inn taldi möguleika á, að það yrði leigt út. Og svo bætti hann vlð dálitlu, sem kom mér til að sperra eyrun: Nokkrar manneskjur höfðu búið þar þessi ár, sem hann hafði verið eigandi kráarinnar. Ég npurði hann, hvort nokkuð óeðli- legt gæti verið við husið, en hann kvaðst ekki vita til, að svo væri. Reyndar vissi hann ekki, hversvegna síðustu leigjendurnir hefðu farið. Margar ástæður koma til greina í styrjöld. Að lok um gaf hann mér upp nafn á húsamiðlarafyrirtæki i utborg einni í nokkurra mílna fjarlægð, en þar gæti ég sjálfsagt fengið nánari upplýsingar. 44Q SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBÞAÐIÐ Ég tók mér ferð 6 hendur að, og hitti íor3töðumaníi tækisins, sem var mjög vin ur. Jú, hús þetta var skráð ‘ þeim, og enda þótt hann v‘^r sýnilega tortrygginn gagnvart ^ fuglum eins og herforingju'n stríðstímum, þá tókst mér aö s færa hann um, að tilgangur nru væri cóður. mig laneaði einunnll_ *;i hi"fi Von’' rnbia srök" s,n T n** ^ X V, o«n*'»v' Trál Oft’’ f ím* ’ . ,_________ ^ __________ ég mundi gefn fengið húsið 'e ^ í þrjá múnuði, með rétti til ^ bæta öðmm þrem mánuðum v* j ef ég dveldi þá enn á s°r slóðum. ,rS. Ég póstsendi ávísun fyrir fjórðungsleigu, og nálega viku ar barst mér svarbréf, Þar ^ boði mínu var tekið, og *> fyledi með. eftir Ég var upptekinn fram ^ deginum, og get ekki lagt af s ^ til hússins með lykilinn sU um fjögurleytið. Ég gat átt á . ^ von, þegar inn fyrir kæmi, en " sem ég sá Jcora mér á ^ Þröngur steinlagður gangur I ^ ir húsinu, eftir því endilöngu a^ því er virtist. Rétt fyrir in°” dyrnar til hægri lágu tvö Þr^ til opinnar forstofu með Þ>k ^ veggjum, og þar inn af var herbergi, sérkennilegt í lagir)U' ^ Húsgögnin voru nýtízicU " Litla píanóið var málað skærti0 ^ blátt. Glugginn var lítill og an. rúmsloftið dautt og þungt’ ^ staðar var ryk, en með lítiH1 ii er- irhöfn hlaut að mega gera bergið hið vistlegasta. a Ég fór aftur upp í anddyr'® sá, að lengra inni og til ir,noj-a hliðarinnar var önnur smáf°rs • cefl1 fyrir framan annað herbergi- » var stærra en hitt og aflangt nú varð ég fyrst að marki un andi. Vegglr herbergis þesaa vor

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.