Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 17

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 17
Gamla húsið I"11 af bls. 442. lr framan stigann, vissi ég að Þetta var einmitt tilfellið. Hvort var eitthvað móttækilegri fyr- lr áhrif þetta kvöld, veit ég ekki. svo mikið er víst, að í sömu svipau 0g ég stóð andspænis stig atlllrn. þ', farin ég greinilega, að dimmum herbergjuntim og Róngunum fyrir ofan streymdi eitt llvert afl, sem reyndi að varna rtler uppgöngu. Ég þurfti að taka niikið á til að fá sjálfan mig til Sanga upp í svefnherbergið. Én þ8ð var ekiij fvrr en ég Rnorj m^r a?( jaJ,a njgur afM v|T*+íst vavR fll§unni, að fylgzt væri með mér; ai'’ einhver horfði á mig ofan frá. sneri mér við og leit upp. n °kkert var að sjá. Og það var stoinhljóð í húsinu. En eitthvað Parna uppi stóð hreyfingarlaust °8 hélt niðri í sér andanum, eins það væri að bíða þess, hvort e§ mundi fara burt eða koma aft- Ur UPP stigann. Éestin var ekkert sérlega sein íyrir og við vorum komin upp að húsinu klukkan níu. Ég brá mér ltln, kveikti ljósin, fór svo út að R®kja farangur konu minnar og vísa henni inn. Við létum bíða ^11 morguns að skoða húsið, en ® lofaði henni að vera einni stundarkorn og líta á myndirnar rn°ðan ég bar töskurnar liennar UpP á loft og kveikti ljósið í svenf nerberginu. Svo kom hún með mér upp og 1T1('ðan hún lagaði á sér fötin eft- lr seturnar í lestinni sat ég á rúm st°kknum og sagði henni það, sem lelzt var að frétta af mér. Loks sueri hún sér frá speglinum og sagði: „Jæja! Þá held ég, að ég Se tilbúin", og færði sig nær 1Tler' Ég reis upp frá rúminu, en Uni leið og ég gerði það slökkn- u°u öll ijós í húsinu. g ^Pðartak vgr ég dolfallinn, en Sern betur fór mundi ég, að hægt er að gera við bilað Ijósaöryggi með smápeningi. Ég vissi að ljós- mælirinn var einhvers staðar í litlu stofunni niðri. Ég tók um hönd Maryar og leiddi hana eftir svölunum og niður stigann og rabbaði við hana á meðan, því ég var dauðsmeykur um, að hún yrði vör þess sama og ég fann allt of vel fyrir. En Mary sagði ekkcrt. Hún hélt þétt í hönd mér, er ég l'lýtti mér með hana niður brattan stigann og gegnum húsið. Ég opnaði úti- dyrnar, svo dauft stjörnuskinið barst inn, skildi við konu mína í dyrunum og fór sjálfur niður þrepin tvö, sem lágu til litlu stofunnar og tók að leita sem óð ur væri að rafmagnsmælinum. Eftir að ég fann hann og liafði smámyntina í hendi mér, þá: gerði ég mér ljóst, af of dimmt var til að ég gæti þekkt úr hina réttu mynt, því stærðin varð að vera mátuleg fyrir mælinn eða shillings-peningur. Þess vegna varð ég að hlaupa aftur út í dyr þar sem einhver birta var. Mary var nú komin út fyrir dyrnar og sagði til mín án þess að snúa sér við: „Það er enginn annar í húsinu en við? Enginn til að sjá um húsið á ég við?“ „Nei, nei,“. svaraði ég. „Eng- inn nema við.“ Ég flýtti mér aftur inn og setti shillinginn í mælinn. Ljósin komu undir eins. Þaá vaf mikill lé-ttir. Daginn eftir yar ég að vinna að ýmsum pappirurn varðandi starf mitt og gleymdi tímanum, fékk hálfgert samvizkubit, þegar ég átt aði mig á, að farið var að bregða birtu. Ég ýtti þá frá mér skrif- gögnunum og flýtti mér að hús- inu og bölvaði sjálfum mér fyr- ir, hvað seinn ég væri. Ég kom að dyrunum opnum, og stóð Mary fyrir utan og beið eftir mér. ,,Indælt.“, varð mér að orði, „að koma að tryggri húsmóður bíðandi eftir að tnka á móti mann inum sínum heim úr stríðinu!" „Ég var að furða mig á, hvað Frli. á bls. 450. „ÞaS var þín hugmynd aS fá dýrasta pípulagningameistarann í borginni". ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 449

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.