Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 18

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 18
Gamld húsið Frh. af bls. 449. dvcldi þig“, svaraSi hún, og mér sýndist sem hún liti snöggvast yf ir öxl sér aö húsinu. „Það var svo þögult,. að ég varð þreytt á að bíða og fór til að sjá, hvort þú værir ekki á leiöinni. Trúlega tek ég meira eftir kyrrðinni, þar scm ég kem úr margmenni. Þessi gömlu hús eru eilítið drungaleg held ég.“ „Jæja, við skulum koma inn og gera dálítið hcimilislcgra", sagði ég. ,,Ég skal hiálpa þér riicð matinn. En fyrst skulum við líta inn í krána og fá okkur glas.“ Að kvöldvei-ðinum loknum hvildum við okkur og töluðum glaðlega um miðdcgissamkvæmi, scm hún hafði átt með nokkrum kunnirigjum mínum í þorpinu og göngúna gcgnum grundir og akra eftir á. Ég hallaði mér aftur á bak í sófahum við hlið hennar og naut hvíldariririar cftir annríkan dag. Fljótlcga tók ég cftir, þcgar hún var að tala til mín, að hún snar- þagnaði, cr hún hafði komið út úr gér eirini setningunni og leit upp dins og hún væri að hlusta cftir einhverju. Þegar hún varð þcss vör, að ég hafði snúið mér að hcnni brosti hún og mælti: „Skrítið! En mér fannst einhver vera hérna nálægt." „Það er ólíklegt", svaraði ég. „Eða heyrðirðu nokkuð?“ „Nei“, anzaði hún og bætti við dræmara: „Nei, ég held ekki. Ann ars brakar víst oft í svona göml- um húsum. Eigum við að fara í háttinn? Guði sé lof, að við skul- um eiga morgundaginn sjálf.“ Við fórum upp, og hún gerði aðeins eina athugasemd, sem ég man eftir. Það var þegar ég hafði slökkt ljósið og hún sagði: „Það er liræðilega þögult hérna, finnst þér ekki?“ „Elskan mín“, svaraði ég, „at- hugaðu, að við crum lengst uppi í svcit og að vcggirnir í þessu liúsi cru meira cn þriggja feta þykkir.“ „Þctta hljómar“, sagði hún syfjulega, „dálítið líkt því, að við séum lokuð inni í dyflissu." Það hlýtur að liafa verið nálcga tveim stundum eftir þetta, að ég vaknaði við, að hún tók um hand- lcgg mér. Ég var ekkert lengi að vakna á þessum tíma. „Hvað er að?“ spurði ég. „Ég veit ekki“, sagði hún og reisti upp við olnboga. Ég vakn- aði við citthvað. Mér finnst cins og rúmið hristist." Þ^ð voru tvcir litlir gluggar á herberginu, annar á bakhlið húss ins. en hinn sneri fram að gras- flötinni. Ég hafði opnað þann síð arnefnda og dregið gluggatjaldið f“á áður en við fórum í nímið. Ósjálfrátt leit ég til gluggans í daufri glætunni, og um lcið og ég gc'rði þnð fann ég titring, eins og gólfið skylfi. Érr hl.ióD fram úr rúminu og dró tjaldið frá hinum glugganum og opnaði hann. Gegnum han sá ég geis'a leitarljósanna og glampa af sprengjum. Gclt í byssum heyrðist koma langt að. „Þetta er ekkert hættulegt fyr ir okkur“, sagði ég. „Það cr cin loÞárásin, langt í burtu. Ein- hvcrsstaðar í Vcsturbænum, þyk- ir mér líklegt . . . Og þetta“, bætti ég við, er herbergið titraði aftur, „var sprcngja að falla, stór sprcngja. En það cr cnginn á- stæða til að vcra hræddur. Þæi’ falla ekki- hér nálægt." Ég gekk aftur til rúmsins Mary teygði sig að mér og lagði hönd sína í lófa mér. Daginn eftir (sem var sunnudag ur) var indælisveður. Ákveðið var, að Mary tæki síðdegislestina os eftir að hafa drukkið teið snemma tók hún dótið sitt saman, og eftir ?ð allt var tilbúið kom leigubíH" inn til að fara með okkur til járn brautarstöðvarinnar. Það var ekki fyrr en Mary var kominn inn í klefann sinn og lcst- in var í þann veginn að leggja stað, að hún sagði: „Þetta var in- dæl helgi, þó stutt væri“. Og svo bætti hún við, þegar flautan blés: „Þetta er skcmmtilegur staður, og þú varst heppinn að gcta fengi® þetta skrítna gamla hús. — Hún laut niður til að kyssa mig, held mig mundi ekki langa til vera þar ein um nótt.“ Eftir tvær kyrrlátar nætur skrapp ég yfir í gamla húsið að kvöldlagi að snæðingi loknum til að skrifa í næði tvö áríðandi bréf. Ég sat niðursokkinn í skrift irnar við borðið í borðstofunni og fylgdist naumast mcð tímanum, og það voru sjálfsagt liðnar nokkr ar klukkustundir, þcgar eitthvað vakti athygli mína, svo ég lcit upp frá vinnunni. Það kom aftur — mjög veikt skrölt í glugga, annað lieyrðist ekki; svo veikur dynur og titring ur í gluggaglerinu. Ein loftárásin enn, hugsaði ég og gekk til óti- dyranna eftir að hafa slökkt á Ijós inu. Um leið og ég opnaði dyrnar fylltist anddyrið af hávaða fra byssunum. Geislar leitarljósanna skáru loftið, og nokkrir þeirra kvikuöu næstum bcint fyrir ofan höfuðið á mér. Skothríðin jókst Sprengja sprakk ekki langt frá, og citthvað þungt féll mcð dynk niður á veginn. Ég hraðaði mér inn í borðstof una aftur og tók að ambra fram og aftur um gólfið. Ég fann nú greinilega, að það sem lá í loft" inu fyrir ofan mig, fyllti allt hús- ið þetta kvöld. Það var ekki ein- vörðungu magnþrungara cn áður> „Ég á að hafa ofan af fyrir þér meðan mamma er að búa sig. — Fyrst ætla ég að lierma eftir pabba, þegar bann er að herma eftir mann inum þínum að koma heim klukkan þrjú að nóttu." 450 SUNNUUAGÖBLAI) - ALPVÐUBLAUUJ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.