Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 13
bJÁLKAHÚS * dölunum. a®"r. Bæði pabbi og mamma íóru a ®skuárum sínum vestur á bóg- J.ni1 út í miðja skógana með bú- sitt snemma sumars ár hvert. aú geta ekki séð neitt ævintýra- cSt og rómantískt við seljalífið Cl°s og við, sem tilhcyrum ungu ^nslóðinni. Við höfura losnað 'lð það að vinna baki brotnu langt Inni 1 skógunum, leita að skepn- nrn> scm hlaupizt hafa á brott, ra á faetur klukkan þrjú á ni°rgnana til að strokka smjör °8 búa til osta. Einu sinni voru 50 bæir, scm höfðu sel í Ljós- búðum, og var þar því eitt af stærstu seljahverfum í Leksand. Sel foreldra minni, Skinásinn, er nokkrum kilómetrum nær. Mörg af þeim seljum, sem voru illa byggð og hrófað saman úr bjálk- ura, hafa vcrið látin grotna nið- ur, cn öðrura er haldið við og þeirra gætt af fyllstu varúð. Frá þreraur bæjum í okkar byggðar- lagi hafa menn ennþá búfé í selj-. um, og kemur það sér vel fyrir okkur fcrðafólkið að gcta fcngið þar nýmjólk að drekka. I>að er ekki beinlínis hægt að segja, að hér í seljunum sé um neinn munað að ræða, og við sækjumst . ekki heldur eftir neinu slíku. En liér er að finna það, sem þarf til lifsviðurværis og auk þcss eitthvað, sem svo sjaldan er að finna í athafnalifinu: ró og kyrrð, sveitasælu, hreint og hressandi andrúmsloft fullt af skógarilmi, yndjslega staði til skemmtigöngu ásamt mörgu öðru' (t. d. mýbiti Frh. á bls. 446. ‘NNltKlU JIINNAR »VEST- 1,e1MSKu ^LHeiiviskU” 1 ÖA.LINA. iifli l&vW-í/ AU>ÝÐUBJ*AÖIÖ - SUNNUDAGSBLAÐ 445 tiWisjsáiíSi wmmwm

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.