Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 7
uii?*'inn hennar cr mjög falleg- m fa§ði hún og leit aftur á yndina> og augnaráðið mýktist. crug1 °F yndisleg nrúður. Og þið jni “ ^íeði hamingjusöm á svip- niv°m iey8i®i hálsinn lil að sjá • ' .. 1Ila. og svo tók hann hana „ 011(1 sér 0g virti hana grand- ar °ea íyrir ser> °S kjálkavöðv- 1ans hreyfðust dálítið. lla^ain settist aftur. „Við vorum "Jtíurthn", sagði hann, „og Uij leicinm áfram að vcra það. ig °'lls °S þið hafið sjálfsagt tck- 0„ . 11 • Þá vorum við mjög ung, j.^.a tessum tímum mátti mcð Vor.U Segja, að tilhugalifið hafi niiö, la”gt' Vlð Carrie urðum fan g éþreyjufull, og stundum °kkur að tíminn stæði al- tilsia.'V.rr; En Þcgar allt giftingar- tandið var uin garð gcngið, leymdum við öllu því óþægilega, og hveitibrauðsdagarnir voru dýrð legir. Við höfðum breytt rétt, full nægt allra kröfum, og nú áttum við okkur sjálf, þurftum ekki að taka tillit til eins cða ncins. Við hölðum gert mömmu Carriear á- nægða, en líklega hefur hún byrj- að að hlakka til brúðkaups dóttur sinnar fljótlega eftir að hún fædd- ist. Og mamma var líka mjög ánægð“. Sam hallaði sér aftur á bak og ruggaði stólnum og horfði hugs- andi út í loftið, cn hann vissi, að augu þeirra hvildu á sér. Hann vissi líka, að meðan hann talaði til þcirra höfðu þau litið niður andartak, cins og samvizkan væri 'ekki góð. „Auðvitað þarf ckki alltaf að vera neitt athugavex-t við að frið- ardómari gcfi hjón saman“, héít liann áfram. „Eix þcss bcr að gætá, að á það legg ég ríka áherzlu, að því aðcins minnist ég á þctta, að hjúskapur cr alvarlegt fyrii’tæki, og svarar vcl kostnaði að hugsa sig vcl um áður en örlagarik skref cru stigin. Þegar fólk rýkur til að gifta sig cinungis af óþolin- mæði, þá á það stundum eftir að hefna sín. Já, það hefnir sín stund um undir eins að giftingunni af- staðinni, cins og þegar ckki cr hægt að hverfa í eigið liúsnæði, og nýgiftu hjónin kornast ckki hjá að vera upp á aðra komin að ýnxsu lcyti . . . “ Lengra komst Sam ckki, því þeg ar hér var komið, brast Sally í grát. Tom lagði handlegginn utan um hana og hélt henni þétl upp að sér, og það leit út fyrir, að hann ætlaði að fara að brynna músum líka . . . „tTaejá, ég vona, að þið séuð Frh.; á bls. 4b4. ALPÝÍ)UBId2)lB - SUNHUDAGSBIiAÐ 439

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.