Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 21

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 21
>ns og svoitarinnar rétt fyrir ut- an hefur haldið honum föngnum > Þessu horfna húsi. En um hvaða nðra skýringu er að ræða? Hafði ekki einmitt æði og tryllingur styrjaldarinnar, hatur hennar og °yðilegging, byggt brú til fangans 1 húsinu, gefið honum færi á að s^ePpa úr því umhverfi, sem hann kunni iiia við sig í? Finnur Jónsson var vel tekið.og betur en ég bjóst v>ð. Emil Thoroddsen skrifaði gagn ryn> í Alþýðublaðið og lirósaði mér °S það þorðu fáir krítikkerar að Vora ® annarri skoðun en Emil“. — '• jrnii hefur' verið óhræddur við ® Seg.ia sína meiningu?“ — „Já, ann Var uagyj. þá>. — ( 0g taún- vass?“ — „já, talsvcrt“. F>nnur bregður sér upp á loft °5 kernur að vörmu spori með Sanialt og snjáð Alþýðublað frá ár Jnu 1925, sem hann leggur fyrir r.an>an sig á stofuborðið. — „Þú ttnrð hér sjálfur". — Ég fylgi . 2r> listamannsins og kem auga a ^reinina, langan dálk á baksíð- uÖni- sem byrjar með þessum orð ni- •.Sýning þessi er ein af fáum 0°Sglaetum í íslenzku listalífi“. anS Slðar kemur svo: „Það er hress á ’> Þegar listamaður kemur fram o aJónarsviðið, sem þorir að sýna °*tthvað nýtt, — og þótt það hr \\ nema 111 Þess e‘ns a® v e a broddborgara, drumba og h ngaveltara“. Að lokum: „Finnur I 1 Ur með sýnlngu þessari auðgað u 6nzka ust ekki aðeins um nýj- , Sar og tilbreytni, heldur og um k- Í* di trjóvgað af heilsteyptum aft> æskunnar". va’J,Br°ddborgarar’ drumbar og horfg-aIeltarfr“’ endurtek eg og >nn 1 ,raman > F>»n- Listamaður- hjá e ÍStlSt 3f hlátri' ”Skolli gott sér mil“’ Segir hann og Þ»rrkar haðUc-aUgUn' ”Hann lét Þá hafa * Var ni* ekkí myrkur í hu 1 ' °g Finnur brosir við til- að SUn|na um Emil, sem allt þorði Segja og allt þorði að gera. mil var sjaldgæf sál“, segir hann hugsandi. „Hann var líka ágætur málari". „Hefurðu nokkurn tíma orðið var við andstöðu?" — „Auðvitað hafa allir listamenn sætt ómildum dómum. En samt held ég, að ég geti verið tiltölulega ánægður með þá gagnrýni, sem ég hef sætt. Og yfirleitt er ég mjög ánægður með mitt hlutskipti. Það er mikilsvert að geta helgað hugðarefnum allt sitt líf". „Og þú lieldur áfram að mála?“ „Já, blessaður vertu. Þú skalt ekki halda, að ég sé genginn í barn- dóm. Og ég er heldur ekki hald- inn neinum elliglöpum, ef það er það, sem þú átt við. Ég held, að starfsfjör mitt sé enn með öllu óbugað". Við Finnur Jónsson klánim úr gosdrykkjaflöskunum. Og nú för- um við að spjalla um Ríkharð bróð ur hans, Björn Th. Björnsson og Gunnlaug Þórðarson. Við ræðum elnnig um Myndlistarfélagið, sem Finnur er formaður fyrir og hann ráðleggur mér að fara á næstu sýningu þess, vilji ég sjá það nýj- asta eftir hann. Áður en ég fer, verður mér star synt á píanóið, sem stendur við einn vegg stofunnar. Og þegar við Finnur kveðjumst, spyr ég, hvort hann vilji leika fyrir mig lag að skilnaði. „Nei“, svarar liann. „Ég get það ekki. Það væri frekar að ég færi með vísu“. „Svo að bu yrkir þá eins og Ríkharður bróðir þinn?“ snyr ég. „Já, svarar Finn- ur og brosir. „Ég hef gert töluvert af bví. Fn ég held samt að ég sé alveg á rét+ri hillu . . . “ Og þegar ég kem út á Kvisth»g- ann fer ég að hugsa um örlög mannanna: Einn verður skáld. — Annar listmálari. Sumir verða hvort tveggja. — G. A. —=» >^»’->A5áws«S^3 Yngisuilturinn: — Á ég að segja þér fréttir, Anna! Þegar veizlan var búin í eær. trúlofaðist ég syst- nr V»inni 'P’rtii pWi VHPSQai? Atnin li^^n s»m r»r r»VVi npmf) c-f,, ávo __ 'NToi ó0 or oVV- ert hissa. Veizlan var einmitt hald in til þess að þið trúlofuðust. Listamaðurinn: — Mig langar til að gefa einhverri góðgerðar- stofnun þetta málverk. En hvaða stofnun ætti það að vera? Kunninginn: — Mér dettur í helzt í hug Blindravinafélagið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSDLAÐ 453

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.