Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 22

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 22
Iðjuhöldur einn þurfti að fara á ráðstefnu, sem halda átti í London, en konan hans maldaði í móinn, sagðist vilja fara með honum. — En þetta verður ekkert skemmtiferðalag, sagði hann. - Ég verð upptekinn við störf allan tím ann. — En ég get notað tímann til að kaupa mér föt, andmælti hún. — Hvað er þetta! Fara alla leið- ina til Londori til að kaupa föt, þú getur keypt hérna heima! — Ágætt! sagði konan sigri hrós andi. — Þetta er einmitt það, sem ég ætlaðist til að þú segðir! Hún: — í hvert skipti sem þú sérð laglegan kvenmann, gleym- irðú, að þú ert giftur maður. Hann: — Einmitt ekki — ein- mitt þa finn ég mest til þess! — 0 — Maðrir cirin, sem giftist ríkri konu, fékk fljötlega að Iieyra hjá ^öœCÍC/i'S®CÍ.'^-s'J Ritstjóri: Högni Egiisson Útgefandi: Alþýðublaöið Prentun: Prentsmiðja Aiþýðublaðsins. henni, að það væri hún, sem borg- aði flesta reikningana. Eitt sinn, þegar illa lá á þeim báðum og hann var að horfa á sjónvarpið, hreytti hún út úr sér: — Athugaðu það, góðg að sjón- varp væri ekki til á heimilinu, ef ég hefði ekki lagt til peningana. — Athugaðu líka, svaraði hann, — að ég væri ekki heldur hérna, ef peningarnir þínir hefðu ekki komið til. Hann: — Ég get ekki lýst því, hve heitt ég elska þig. Sönn ást er þögul. Hún: — Sönn ást mundi tala við pabba minn. — Ég frétti, að þú hefðir farið á skytterí í fyrradag. Varstu hepp inn? — Já, það held ég nú. Meðan ég var í túrnum komu fjórir rukk- arar. Þau voru að hlusta á frægan söngvara. Hún verður mjög hrifin og segir við mann sinn: ■— En dá- samlegur söngur! Það Itysir sér ekki, að þetta kcmur frá hjartanu. Maðurinn: — Já', sjálfsagt, cn það fer út um nefið. Ung stúlka, sem skorin hefur verið upp við botnlangabólgu spyr lækninn: — Haldið þér, læknir, að örið sjáist? Læknirinn svarar: — Það er al- veg undir yður sjálfri komið! Tveír ferðalangar voru að ræða um mismuhinn á ýmsum stórborg- um, og annar sagði: — London er án cfa mesta þoku bælið af öllum borgum heimsins. — Nei, alls ckki, svaraði hinn. — Ég hef komið í miklu meira þokubæli. — Og livaða borg er það? — Það má fjandinn vita, þokan var svo míkíl, að ég þafði ckkl hugmynd um, hvar ég var staddúr. 454 SUNNVPAG5BLAÐ - ALÞÝUUBLAÐIÐ Frh. af bls. 439. að táka skynsamlegá ákvörðuri", sagði Sam eftir drykklanga stúnd. ,,Ég hygg, að sá dagur eigi éftié að renria upp, éinhvern tíma í nóvember, að þið Vérðið mjög glöð yfir að hafa beðið“. Djúpt og titrandi andvarp lcið frá brjósti Toms, og hann mæUi: „Herrá Clárik, ég get 'ékkí ságt annað en að þér séuð óverijúleg- ur friðardómari. Faestir tala vilj- andi. þannig, að þeir rriissi áf tékj- um sínrim“. Háriri stakk hendínni í vasann, .tók upp séðil og þrýsti honum af. ákafa að Iófa Sams. ,,En ég vil,. að þér fáið allavega ein- hverja þóknun, hcrra. Þér. eigið það. skilið!" . . Sari) bandaði hendinni frá sér. „Nei, ekki þettá, geymið það handa prestinum", sagði hari, og, honum várð ekki um þókað. ,,Ég . . . ég veit ekki, hvað við eigum að segja, þegar við koroum heim“, sagði Sallý hikandi, þegar þau voru kómin út á veröridina aftur. . k Sam Icit upp tii tunglsins, sém skcin í heiði. „Segið þeim bara, að þið hafið farið út á göngú i tunglskiriiriu", Hann horfði á þau setjast irin í bilinn óg véifaði til þeirra, þeg- ar þau óku Búrt, og svo rérindi h'áriri augunum éftir þögulu strári- inu, og taldi líklegt, að hann gæU skroþpið út í gárðirin andartak án þess að verða séður. ilarin gekk niður að spjaldiriu méð nafninu síriu á, en því var stimgið niður í grasflötiria. „Einmitt eius og racr • datt í hrig“, sagði hann við sjálfan sig- ,,Fuliur máni geéir únga fóíkið sriárruglað!“ bg ekíci öidúrigís ’laus við sektarkcnnd, cri þó vitandi þess; að hann mrindi ckki ásaka sjálfan sig að morgrii fyrir verk sítt, dró hánn Uþp riafnsþjaldið og bar það að næstu íbúð, þar sem það átti liéima — í garðinum hjá Géörg friðdómara bróðúr hans, sém váh rieiðubúinn til að gifta bvaða þar sém vaé athúg3férod;j- laust vtgna .þókaúharínriar, sérii i boöj var. EjypifL

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.