Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 20
Gamlð húsið Frh. af hls. 451. inn, aö hún skyldi vera hress í anda og áhyggjulaus. Mér leið miklu verr en henni. Milli klukk- an níu og tíu um kvöldið fórum við út úr húsinu til að líta til lofts. Leitarljósin voru allsstaðar, geisl arnir dönsuðu óþrcytandi um Iiiminhvolfið. Mary tók um hönd mér. Ég fann, að hún var smeyk, og við flýttum okkur inn aftur. „Hér erum við örugg“, sagði ég. „Veggirnir eru svo sem nógu þykkir, en það er ckki laust við að hérna sé draugalegt", svaraði Mary. „Ef maður hugsar um alla þá sem hér hafa átt heima, þá finnst manni ekki ólíklegt, að þeir hafi skilið hér eftir eitthvað af sjálf- um sér‘,‘ sagði ég. ,,Nú skulum við fara að hátta. Hér erurn við óhult nenta sprengja lendi á hús inu; en það er ósennilegt.“ Ég lá andvaka, það var eins og ég fyndi á mér yfirvofandi hættu. Einu sinni eða tvisvar brá ég mér fram úr rúminu og hluslaði við gluggann, en allt var hljótt. Einu sinni heyrði ég Mary segja nokkur ógreinanleg orð upp úr svefninum, og ég gat ekki annað en hugsað um, hvað væri að ger- ast í myrkrinu fyrir utan dymar á herberginu. Ekki veit ég, hvenær ég heyrði fyrst byssudrunurnar í fjarlægð og fann titringinn af fallandi sprcngjum. En áður en ég liafði tíma til að taka ákvörðun um, hvað gera skyldi, vaknaði Mary eins og við vondan draum og greip um handlegg mér. „Vaknaðu; Vaknaðu!“ brauzt upp úr henni. „Það er eitthvað í herberginu!“ Þessi orð mundu ekki liafa haft cins mikil áhrif, hefði hún sagt „einhver". „Fljót- ur!“ bað hún. „Farðu með mig nið ur. Þessi staður er að gera út af við mig.“ Ég dreif mig fram úr, dró gluggatjaldið frá og kveikti ljós- ið. Hávaðinn fór vaxandi og var nú allt umhverfis okkur. „Farðu í eitthvað af fötum“, sagði ég og reyndi sjálfur að troðast í bux- urnar utan yfir náttbuxurnar. Max-y var líka byrjuð að klæða sig og ég heyrði Iiana segja: „Ó, flýttu þér, flýttu þér-“ sprengju- dynkirnir færðust enn í aukana og nálguðust meir. Ég greip í hönd hennar, og við flýttum okkur út á svalirnar. í skini ljósins að baki okkar sá ég, að Mary brá annarri hendinni fyrir augu sér eins hún skelfdist það sem væri framund- an. Við hlupum niður stigann, og ég stefndi á anddyrið, þar sem veggirnir voru þykkastir. En Mary togaði mig að dyrunum. „Út! Út! Ég vcrð að komast burt héðan." æpti hún upp. í öllu æð- inu gerði ég mér ljóst, að hún var liræddari við það scm innanhúss var cn ósköpin scm gcngu á fyr ir utan. Hún rcif upp dyrnar og við hlupurn út í nóttina og há- vaðann. Sprengja féll mcð braki og brestum ckki langt fjarri. Eg lieyrði í flugvélunum fyrir ofan okkur og ákafa skothríð. Mary tog aði enn í handlegg mér. Hún var ekki þessleg að vilja fara inn 1 húsið aftur og ég hafði hugboð um að koma mér burt frá Þvl- „Yfir í matsalinn", sagði ég við Mary. Við vorum að hIau;oa yfir gras flötina, þegar blísturshvinur fra sprengju varð að skerandi öskri. svo við köstuðum okkur til jarð, ar, næstum ósjálfrátt. Ég leit um öxl. Dynkurinn af sprengjunni, þeg' ar hún snerti jörðina, og eldur urinn sem gaus upp kom alveg samtímis, — rétt bak við gamla húsið. Rúðubrot féllu úr glugg' unum, og á andartaksbroti sá ég í einum þeirra augu, dökk af skclf ingu. Svo breyttist allt, löng stuna heyrðist líða um loftið, síð an hrun og eyðilegging. Geislar leitarljósanna sveifluð' ust yfir gapið sem hafði mynd' ast. Duft og reykur þyrlaðist upP þar, sem gamla húsið hafði stað- ið. Það var farið veg allrar vcr- aldar. Loftárósin hélt áfram, en gerði ckki meiri usla nálægt okkur. Við flýttum okkur til matskálans. Eng' inn spurði Qkkur hvernig stáð a, að við liefðum verið komin út ur húsinu áður en sprengjan féll 3 það. Með hjálp nokkuri'a kvenna þarna nálægt tókst Mary að gera sig í stand til að ferðast heim seinna þennan sama dag. Sköimnu eftir þetta gafst mér tækifæri til að flytja til annars dvalarstaðar. Ég var feginn að yf>r gefa staðinn, og kom þangað að' eins einu sinni aftur. Það var na- lega hálfu ári síðax-, rétt áður en ég hvarf til Skotlands. Þá var ekkei't herlið í þorpinu og rnikil kyrrð yfir því. Ég klöngr aðist upp á steinahrúgu, — Þa^ eina sem eflir var af stóra, mj°a’ gamla húsinu. Það var mold inU' an urn steinana, og þar óx gróðux- Svalur hressandi andvari lék um staðinn. Sá andi scin hafði leikið un1 ganxla húsíð, var horfinn- Ekh1 veit ég hvort friðsælú umþvcffiS' „FyrirgefSu, ástin mín- Ég er bara tortrygginn gamall geit- hafur.“ 452 í»UNNUPAC&BfcAf> - ALf’ýBÚBpApip

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.