Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 19

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 19
heldur h'ka einnig eitthvað öðru- Vls>, óttinn blandaöur æsingi. Ég !auk upp stigadyrunum og leit UPP. Það var eins og allt væri Þrungig spennu. Sprengja féll með dunandi há- vaða allnærri, og hávaðinn í loft varnabyssunum varð ofboðslegur. °g svo skvniaði ég. að húsið var °kki aðeins griðastaður. heldur kka fangelsi, eins og Mary hafði sagt. Ég vonaði, að átökin úti íyrir yrgu tji þess ajj leysa þelta ^angelsi og öfl þess úr læðingi. 1-oftárásin hafði náð hámarki, °g hávaðinn fór óðum dvínandi. ^Prengjurnar hættu að falla, og skothljóðin fjarlægðust. Spennan, Sem lá í loftinu í gamla húsinu, laraði líka út. , J5pc,ar ég kom í matsalinn um ^ />,»<. í<ar. Hctcrinn í Ipif ’’ ~ '------------.£ l3restinn. Iíann var kominn nokk- l,ð við aldur; viðkynningargóður maðiir, og hafði þjónað þarna í Sukninni árum saman. Tómstunda 1 ia hans var að kynna sér sögu ’éraðsins, og nú var hann að ræða um gamla Tudor-húsið, sem við bjuggum í. Ég fylgdi honum út að hliðinu, þegar hann fór, og notaði tæki- færi til að spvrja hann hvort hann kynni nokkra sögu í sam- bandi við „gamla húsið þarna“ og benti með stafnum. ,,Ah- þetta hús“, svaraði liann. „Það er auðvitað mjög gamalt, en ekkert girnllegt til fróðleiks sögulega séð. Gæti trúað, að eig- andinn væri vel stæður sjálfseign arbóndi. „Reyndar map ég nú, að ég hef heyrt óljósa sögu um það, fyrirrennari minn sagði mér hana. Mér skildist, að haldið væri, að einhver maður, sem drýgt hefði ljótan glæp í London, hefði flúS. og leitað hælis í þessu húsi, sem þá hlvtur að hafa verið mjög arcirpvi^t fvr-jr mei^a en öld síð- —.. •- var næstum búinn að gleyma því,“ Þarna lief ég svarið! hugsaði ég eftir að presturinn var farinn. Nú veit ég, hvað liggur í loftinu í gamla húsinu. Þegar nóttin lagð- ist yfir og dimmt varð í litlu her bergjunum, gægðist hann skelfdur út um einhvern gluggann, dauð- hræddur um, að menn kynnu að vera komnir inn í garðinn. Og hann stóð í myrkrinu á svölun- um, hlustaði á fótatak fyrir neð- an, sem kom aldrei. Og þessi stemming hvarf ekki úr liúsinu eftir að misindismaðurinn var far inn þaðan og dáinn. Um eitt var ég viSS: Ég máttt ekki láta Mary’ koma þangað nlð- ureftir aftur. Ég rnátti ekki kaupa samverustundir okkar of dýru verði. Og ég hafði góða afsökun fyrir að lialda henni heima: Loft ársirnar í nágrenninu voru farnar að færast í aukana, svo oft var lítið um svefn. En einn laugardagsmorgun hrinedi hún til mín og sagðist TrofQ var nú b°?F ’”-• ’"'T" -f sfað.gat óff eklji farið frath 6, &ð hún sneri við. Þ.egar ég sótti hana til járn- brautarstöðvarinnar, var ég feg- Frh. á bls. 452. AÞÞÝBUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 45^ - —

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.