24 stundir - 03.07.2008, Side 36

24 stundir - 03.07.2008, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Söruh Jessicu Parker? 1. Hvað voru gerðar margar þáttaraðir af Sex and the City? 2. Hvaða leikara er hún gift? 3. Í hvaða Tim Burton mynd lék hún á móti Johnny Depp? Svör 1.Sex 2.Matthew Broderick 3.Ed Wood RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Í dag ættir þú að klára vorhreingerningarnar en þú veist að þú varst ekki nógu dugleg(ur) í fyrstu atrennu.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú heyrir loksins í einhverjum sem þú hefur lengi reynt að ná í. Fréttirnar verða sennilega betri en þú áttir von á.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú veist að þú þarft að skipuleggja fjármálin í dag en þú reynir þó eflaust að fresta því.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Í dag ættir þú að reyna að byrja upp á nýtt og skilja vandræðin fortíðarinnar eftir við dyrnar.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gera eitthvað alveg nýtt í dag og verður strax var/vör við að það eru endalaus tækifæri í boði.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert í skapi til að eyða tíma með vinum þín- um í dag og ættir að njóta þess að slaka á í góðra vina hópi.  Vog(23. september - 23. október) Innsæi þitt er enn áreiðanlegra í dag en flesta daga og þér er því óhætt að gera það sem þér finnst rétt.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú þarft að taka eitthvað málefni skrefinu lengra en þú hefur gert hingað til. Þú veist hvaða skiptir mestu máli.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú þarft að taka á við hvaðeina sem kemur fyrir í dag. Ekki fresta neinu þangað til á morgunn.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Eitthvað skrýtið kemur fyrir í dag en þú kemst að því að þetta er gott en ekki slæmt eins og þú hélst í fyrstu.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Lífið er fremur þreytandi í dag en mundu að tíminn er vinur þinn og allt mun að lokum tak- ast hjá þér.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Dagurinn verður hressandi hjá þér og þú verður dauðþreytt(ur) þegar þú leggst í rúmið í kvöld. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Um daginn heyrði ég gest í barnaafmæli spyrja sjö ára dreng hvort hann fengi að ganga einn í skólann. Pabbi hans þvertók fyrir það og sagði tímana breytta. Í dag þyrfti að ganga með börnin alla leið inn í skólastofuna! Ég var orðinn lyklabarn sex ára gamall. Rölti frjáls í og úr skólanum, fór heim og dundaði mér við það sem hugurinn girntist þangað til að foreldrar mínir komu heim úr vinnunni. Þau höfðu ekki áhyggjur af mér, og þurftu þess ekki. Hvað hefur eiginlega breyst? Mín kynslóð hagar sér eins og Reykjavík sé orðin að Liberty City í Grand Theft Auto, þar sem melludólgar, barnaperrar og glæpamenn standa á hverju götuhorni. Staðreyndin er að glæpir og ofbeldi gegn börnum hefur ekki aukist. Heldur hefur fjölmiðlum fjölgað og því eru ógnvekjandi frétt- ir (langoftast að utan) sífellt í andlitinu á okkur. Barnaperrar og glæpamenn hafa alltaf, og verða alltaf til. En það þýðir ekki að við þurfum að svipta börnin okkar frelsinu með því að halda þeim innilokuðum fyrir framan imbakassann í þumlaleikfimi. Það eina sem er raunverulegt við ótta for- eldra yfir börnum sínum er að vegna hans erum við að ala upp nýja kynslóð af ofvernduðum, grömum einstaklingum er fá sjálfstraustið seint. Birgir Örn Steinarsson segir fjölmiðla læsa okkur í ótta. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is Reykjavík er ekki South Central Madame Tussauds afhjúpaði í gær nýja vaxmynd af sjónvarps- konunni og fyrrum súpermód- elinu Tyru Banks. Tyra er með sítt dökkt hár, í einföldum svörtum kjól og með frekar klassískan Tyru módelsvip. Alveg eins og Tyra Athygli vekur að vaxfígúran er óneitanlega mjög lík Tyru á flest- um opinberum myndum af henni þar sem „photoshoppið“ er æv- inlega notað til þess að gera hana eins stífa og hrukkulausa og mögu- legt er. Hún ætti því að vera mjög ánægð með árangurinn. Spurning hvort að það þurfi ekki að skipta reglulega um hárkollu því Tyra á margar til skiptanna og vaxmyndin þarf að tolla í tískunni. iris@24stundir.is Madame Tussauds afhjúpar nýja mynd Tyra Banks mótuð í vax Skaphundurinn Ed Harris Ed Harris er ekki orðinn of gamall til þess að slást við ljósmyndara. Ed var að spjalla í símann þegar hann varð var við hjörð af ljósmyndurum og ákvað að reyna að ná myndavélinni af ungri konu sem neitaði að slökkva á henni. Hún hélt fast og ekki varð meira úr þessu en Harris var bálreiður. iav Reif í myndavélina Kate Hudson er búin að kynna nýja kærastann fyrir mömmu sinni. Mæðg- urnar Kate og Goldie Hawn sáust úti að borða með Lance Armstrong þar sem þau hlógu og skemmtu sér. Kate og Lance hafa aðeins verið saman í nokkr- ar vikur en þau ætla greinilega ekki að taka því rólega. iav Kate Hudson ástfangin á ný Lance hittir Goldie STJÖRNUFRÉTTIR 16.15 Landsmót hesta- manna (e) (2:7) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Börnin í Mandarínu- skólanum (Börnene på Mandarinskolan) (3:3) 18.00 Litli draugurinn Lab- an (Lilla spöket Laban) (5:6) 18.10 Krakkar á ferð og flugi (e) (5:10) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) (6:13) 20.30 Hvað um Brian? (What About Brian?) (10:24) 21.15 Svipmyndir af mynd- listarmönnum (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Brugðið upp svip- myndum af myndlist- armönnum sem taka þátt í Carnegie Art Award sam- sýningunni 2008. Sýningin verður sett upp í átta borgum í sjö löndum, þar á meðal í Reykjavík. 21.25 Omid fer á kostum (The Omid Djalili Show) Breskir gamanþættir með grínaranum Omid Djalili sem er af írönskum ætt- um. (1:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Landsmót hesta- manna Samantekt. 22.40 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives IV) 23.25 Lífsháski (Lost) (e) (73:86) 00.10 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Camp Lazlo 07.45 Tommi og Jenni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety 10.10 Til dauðadags 10.40 Ég heiti Earl 11.10 Heimavöllur (Ho- mefront) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.20 Derren Brown: Hug- arbrellur 14.45 Pilot (Ally McBeal) 15.30 Vinir 7 (Friends) 15.55 Sabrina 16.18 A.T.O.M. 16.43 Tutenstein 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.18 Þorlákur 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpson 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Ný ævintýri gömlu Christin (The New Ad- ventures of Old Chr) 20.40 Meðgönguraunir (Notes From Underbelly) 21.05 Bein (Bones) 21.50 Mánaskin (Moon- light) 22.35 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.20 Spítalalíf (M.A.S.H.) 01.15 Sölumenn dauðans (Wire) 02.15 Apaspil (Funky Monkey) 03.45 Bjargað (Saved) 04.30 Bein (Bones) 05.15 Simpson 05.35 Fréttir/Ísland í dag 17.50 Everton – Fulham (Bestu leikirnir) 19.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 20.00 Man. City – Man. United, 93/94 (PL Clas- sic Matches) Hápunkt- arnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.30 Arsenal – Everton, 01/02 (PL Classic Matc- hes) 21.00 Arsenal v Tottenham (Football Rivalries) Rígur helstu stórvelda Evrópu er skoðaður innan vallar sem utan. Ásamt því að kíkt verður til Króatíu og Zag- reb skoðuð. 21.55 Everton – Fulham (Bestu leikirnir) 23.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 08.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 10.00 Annapolis 12.00 Fjölskyldubíó–The Mupptet’s Wizard of Oz 14.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 16.00 Annapolis 18.00 Fjölskyldubíó–The Mupptet’s Wizard of Oz 20.00 12 Days of Terror 22.00 The Bone Collector 24.00 State Property 02.00 Extreme Ops 04.00 The Bone Collector 06.00 Failure to Launch 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 How to Look Good Naked (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 What I Like About You Aðalhlutverk: Am- anda Bynes og Jennie Garth. (e) 19.45 Style Her Famous (e) 20.10 Everybody Hates Chris Háðfuglinn Chris Rock gerir grín af upp- vaxtarárum sínum. (20:22) 20.35 The IT Crowd (3:12) 21.00 The King of Queens 21.25 Criss Angel 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (11:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Age of Love (e) 00.20 Girlfriends S(e) 00.50 Vörutorg 01.50 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 22.00 Cashmere Mafia 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.45 Gönguleiðir Endur- sýndur þáttur frá því sl. sunnudag, enturtekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. STÖÐ 2 SPORT 2 17.40 PGA Tour – Hápunkt- ar (AT&T National) 18.35 Kaupþings mótaröð- in Golf. 19.35 Inside the PGA 20.00 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á og sérfræðingar og áhugamenn tjá sig. 20.40 Sumarmótin (Shell- mótið) Fjallað um í Vest- mannaeyjum í máli og myndum. 21.25 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands) 21.55 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 22.55 Main Event (World Series of Poker 2007) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.