Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 7
ÚR DÝRARIKINU SAGT er, að 80% af slöngum, scm lifa á Indlandi, séu ckki hættulegar mönnum, sumar gcra gagn, t. d. rottusnákurinn, stór slanga, stundum fimm fet að lengd. Hann eyðir rottum og öðrum hvimleiðum nagdýr- um á ökrum og ræktarlandi Þrátt fyrir þann fjölda, sem ár- lega lætur lífið af slöngubiti, eru slöngur yfirleitt hræddari við menn en menn við þær. Cobra-slöngur ráðast ekki á menn, nema þær haldi, að þcir séu að ráð'ast á sig. Ef cobra skríður yfir veg, eru gangandi vegfarendur vanir að ncma stað ar og leyfa henni að fara leiðar sinnar. Flest slys vcrða af því, að menn stíga ofan á slöngur berfættir. Sumar slöngur lifa eingöngu í trjám, og cru yfir- leitt skaðlausar. * * * ÁLITIÐ er, að boomslangan í Austur-Afríku sé einlivcr eitr- aðasta sianga á öllu því stóra og myrka meginlandi. Þessi slanga cr þó ckki sérlega hættu lcg, því að bittennurnar cru aft arlega í munni hennar, og nær liún því mun seinna öruggu biti. Þar við bætist, að hún er ckki árásargjörn, skríður oft fram Iijá fólki án þess að skipta sér af þvi. Jafnvel eru dæmi um, að börn hafi af fávizku sinni leikið sér við þessa slöngu. •4= * * Á FYRRl jarðsöguöldum ;oru ýmis dýr mun stærri en þau eru i dag. Má i því sambandi nefna hinar geysilega stóru fílateg- undir; sem forðum reikuðu um beitilönd og skóga. í Austur- Afríku hefur verið grafinn upp steingerður hrútshaus, sem frá horngörðum og niður á granir er jafnlangur og mannshand- lcggur. Mcira cn þrjár álnir eru á milli hornabroddanna, og er þó hið steingerða horn aðcins slóin, svo að fræðimenn segja að á lirúti þessum lifandi hafi hornin verið helmingi stærri en það. ;|3 * * TILAPIA lieitir fiskur einn. Karlfiskurinn gætir hrognanna meðan þau eru að klekjast út, mcð heldur sérkennilegum hætti. Hann syndir um mcð þau uppi í sér, og getur ckki nærzt neitt meðan þau eru þar, í tvær vikur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6UNNUPAGSBLAÐ g£3

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.